Freyja - 01.01.1901, Síða 16

Freyja - 01.01.1901, Síða 16
FREYJA 2 ;<> „É* býst við að við getmii hindrað fyrirætlun þcirra,“ sagði Karni- el. „Hvernig farið þiðað þvi? En svogætuð þið líklega fengið nóga íuenn liérna rétt í kringum okkur til að hándsáfna þá alla.“ „Yið látum kaftein Kobert Pembcrton sjá um það,“ sagði Xannel. „Ég fæ Bermcnn frá höfuðstað bandáfnanua til að taka þi, og um leið fullt vald til þess,“ ssvgði Kobert. „Satt, en svo hafa allir rfefct til að taka þjófa og böfa hvar sem er, ogþvf þá ekki föðurlandssvikara og morðvarga,“ sagði bóndi. „Svo er það; en manui veitir stundum örðugt að sanna löginæti slíkra verka.1 „Það orsatt, kafteinn,” sagði Warner. Þegar þeir komu heitn, var húsfreyja enn þá áfótum og Itafði liúsið heitt fyrir þi og þótti þeim ekkert að þvi. Morguninn eftir tóku þeir saman ráð sín og kom þe m saman unt, að Kobert fvndi Washingtoh vfirhershöfðingja bandamiinna, ett á meðanætlaði Karmel að vinna að sfnum eigin crindum. Þeir b ðu bónda geytna einkennisbúningana. Og er þeir höfðu haft inorgunverð og kvatt bönda, serri liað þ'i ætið vera þangað velkotuna hvort heldur i nótt eða degi, höld t þeir fölagar áleið- is til Elizahethtmvn. Þar báðu þeir hvor annan vel fara, og kváðu sér ánægju til þess að hugsa cr þeir skyldu bráðlega aftur hittast. „En ef það skyldi nú farast fyrir,“ sagði Karmel og hikaði við. ,,Þá hvað?“ spurði liobert. „Ekkert. Ég ætlaði að segja nokkur orð til vara f því tilfelli. En þ<ið eröþarft, þú bregzt ekki,“ sttgði Karmel og greip fast. ug intiilega i hönd unglingsins og horfði hrærður á harin. „Nei, það skal heldur ekki brepS ist ef égiiíi. E t allt er fallvalr ekki sízt i þessum styrjáldartíraum,*1 sagði Robert, setn ekki skildi í geðshræringum gamla mannsins. „Ég veit það, ög veit það.“ „Þessvegna væri bctra að segja mér núna, það sem þú varst að Itugsa um, sérstaklega ef ég ætti eða þyrftt ;tð vita það. A'armel hrökk við, en brósti svo, reyndi að gjöra litið úr geðshrær- ingum sfnum og sagði: „0, ög er hræddur utn að tiífinningarnar ltafi hlaupið í göuur með mig. Ég vildi bara vera viss um etidurfundi okk- ár. Farðu nú varlega og guð blessi þig. „Guð blessi þig og varðveiti," sagði Robert, og með það skildtt þeir. Robert reyndi að gjöra sér grein fyrir atferli gamla mattnsins, en komst loks að þeirri niðurstöðu að það gæti ekki verið f neiuu sam- bandi við sig, þar sem þ'ir hefðti aldrei söst áður en þeir hittust á föru- um vegi fyrir fám dögum siðan. Svo keyrði hann þá hest sinn sporuni og reið sem hvatast til Morristown, aðalherstöðva bandamanna. Þang- að kom hann undir rökkur og horðaði kvöldverð með Georg Washing- ton, yfirhershöfðingja bandamanua. (Fratnh.)

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.