Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 3

Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 3
IV. Einn í lundi á eg' kveld, örmutn vatinn Gn u, breiðir>húu mi;; bláan feld byrgir niður da.gsins eld, násöng kveður nýandaöri skímu. Þegar augaö ekkert sér, eyraö heyrir betur.—• Gegnum haustsins grafraust ber gleöisöng aö eyrum mér:— líf í dauöa—sól um svalan vetur. Þaö er hún, sem þekkti’ eg bezt, þegar sól skein lundi. Hún. sem kveikti k.eti rnest, kunni ástarlögm flest. Hugfanginn viö hennar söng ég undi. V. í vor hún fœddist,—fölnuð nú og brott í friöarríkiö hulda, þögla, djúpa, ög búin ljúfan lífsbikar aö súpa við lærdómsbrunna náttúrunnar krjúpa, og þroskast, njóta,— þekkja illt Og gott. En nú í gegnum grafarhúmið svarta um grimmköld lönd og dapra næturheima, berst söngur hennar, svalar þyrstu hjarta, og sumarljósi fyllir andans geima. Sú töfrarödd mér tendrar.elda bjarta, og trútt mig lœtur stunum haustsins gley ma en laðar mig um liðinn unaö dreyma.— Ejúft er að dreyma! VI. Ó, syng þú mér ljóð þín og láttu mig dreyma þcer ljúfustu myndir, sem hugur minn sa, og sýn mér þá ókunnu, inndælu heima,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.