Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 4

Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 4
IOO FREYJA IX. e. sem eilíföin gaf þér, er féllst þú í dá.— Já, lyftu mér hátt yfir haustnœtur dali, trá hrjóstugum vetri, í blíðheim til þín, í hjarta míns margþráðu sólbjörtu sali, °g sýn þú mér elskuðu vorblómin mín ! Þoksteinn Þ. Þorsteinssqn. -t oviivn .cii] uMcíUu, i|'IÐ vögguna sat Gleðin, ástúðleg óg ljúf á svipinn og laut hóglega yfir barnið, sem svaf og dreymdi drauma óskvnj- andi sakleysis. Fram á leiðina, fulla af yndisleik æskunnar, leit hún, og brjóst hennar hófust er hún andaði blessun sinni yfirþað. Oft hefir hún skipað það sæti á öðrum stöðum. Hún hefirfylgt barninu úr vöggunni fram á vonaleið unglings- áranna. Hún hefir séð œskufjörið titra í æðum þess, og viss- una um sigur í lífsbaráttunni leytfra frá fjörugu augunum, og funa í stæltum vöðvum. Hún hefir séð þróttmikla ungmenn- ið hlœgja að torfœrum lífsins og þrá að komast áfram, áfram til að reyna fangbrögð við grýlu þá, er menn kalla ,,barátt i lífsins. “ Hún ann ungmenninu, æskunni ogvonunum. Við vöggu þeirra er hásæti hennar, og við hlið sigurvegarans situr lu'm. og blessar hann og vini hans með brosi sínu. Hún er æ nálœg, er ástvinirnir binda heit sín, þegar þeir, sannfærðir um varanleik ástarinnar og sólríki æfinnar hefja göngu sína. Þá brosir hún, en ef hana skyldi gruna eitthvað um vonbrigði og ófarir, lítur hún aftur, — hún vill ekki sjá þaö, því sjálf er lnin sí-ung og sí-glöö og lífsreynzlan hefir gjört hana vitra. ,,Þar skilja leiöir vorar, “ hugsar hún. ,,En þangað til getum v.ð orðið samferða. “ Við banabeðin 1 s; t Sorgin, með drúpandi höfði. Angur blíði m augum renndi hún á öldunginn gráhœrða, og mjúkum höndum fer hún nú um fölleitu, þreytulegu vangana. Oft hefir hún heimsókt hann á lífsleiðinni, og fvrst fannst honum

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.