Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 8
FK.EYJA
HUGSÝNÍ.
Sumar er horíiö, en haustiö,
hallast aö vetrarins barmi,
nú er og blómið mitt bliknaöy
bnrtu með vonanna farmi
árstíðin inndœla’ er gengin,
andar af fjöllunum blærinn,
því er af el-hrönnum ægum
umkringdur framtíðarbærinn.
Oft finnst mér allt vera tapað,
æfinnar lífsknör að strandi
úti á óheilla skerjum
urrdan því töfranna landi,
þar sem að eitt sinn ég eygöí
ylmríkar, blómgaðar strendur,
—vonanna fylling, sem fengi
inér fullar af allsnægtum, hendur.
Oft er þá logn er í læðing
Jíf manns er vonleysis bnndiö,
O'tlega’ í ofsanum mesta
einasta linossið er fundiö.
Þar sem að sorgin er sárust
sælan fcer jafnhliða búið,
stundum er örvænting ægrí
í eilífa sigurför snúiö.
Því skaltu örvænta ekkí
angist þó nýsti þitt hjarta,
eigi þótt svartnœtti sorga
sígi á vinstjörnu bjarta.
Sviðínn er sönnun um Iffið,
sorgin um vonfyllíng nýja.
Doðinn er forboði dauöans
deyfðina skaltu því flýja.
Urður.