Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 11

Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 11
IX. 5. FREYJA 107 ,, H\að gergur aö JYr má<5ur? fú lííur út eins og hinn tapaSi scnur. “ ,,Tapaður er églíka, þó'ekki eins sorglega eins og égverS á rnorgun um þetta leyti,“ svaraöi ég raunaíega. Hún horföi á mig eins og vildi hún segja: Haltu áfram, svo áöur en ég almennilega vissi, var ég búinn aö segja henni alla söguna. Ungfrú Baily var aö boröa súpu þegar ég kom inn og nú svelgdist henni á af hlátri, sem hún þó reyndi aö kreista niöri í sér eins vel og hún gat. ,, Fyrirgeföu, “ sagði hún meö tárin í augunum af hlátri. ,,Egætlaöi ekki aö hlægja, en það er svo óskaplega, óskap- lega hlægilegt. “ ,, Ég býst við að þaö sé hlægilegt, þó ég geti ekki séð það, “ sagði ég raunalega. Ungfrú Baily þerröi af sér tárin en kipptist þó enn þá við af hlátri og ég var hálf hrœddur um aö hún œtlaöi aö fá krampa af hiátri. Loksins sagði hún: ,,Þú verðar aö drepa þau bœði áöur en karlinn kemur. “ ,,Þá verð ég þó aö geta sýnt líkin- “ ,.Enginn hlutur er auðveldari, það eru æfinlega nóg lík á líkhúsinu, “ sagði hún. ,,Úg! ég vil heldur vera laus viö dauðar konur, þú fyrir- gefur, “ sagði ég og það fórhrollur um mig við þessa óskap- legu tilhúgsun. ,, Þá verðurðu annaðhvort að játa yfirsjón þína fyrir frænda þínum þegar hann kemur, eða verða búinn að útvega þér son og konu fyrir kh 9 á morgun. “ ,,Ég verð að flýja, eða segja að ég hafi fengiö hraðske\ ti einhversstaðar frá um að koma tafarlaust, sem er það sama, “ sagöi ég. ,,Vitleysa. Það er ekki til neins aö fresta því sem fram á að koma- Hvað veröur karlinn lengi?“ , ,Nokkra d?tga býst ég við, “ svaraði ég ólundarlega. ,,Attu enga frændkonu eða vinstúlku se.m vildi hjálpa þér og látast vera konan þín þessa daga?“ ,, Nei, enga.“ ,,Ég held nú samt aö þetta gœti oröið reglulega gaman, “

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.