Freyja - 01.12.1906, Síða 12
FREYJA
IX. 5.
108
sagði hún og glettnin skein út úr fjörlegu augunum hennar
,,Fólkiö segir líka aö ég sé efni í bezta leikara" bætti hún viö.
Ég virti hana stundarkorn fyrir mér. ,,Ertu ekki hrædd
um aö fólk hneykslaðist á því?“
„Vitanlega mundi fólkiö hneyks’ast, en hvaS svo sem
gjörði þa8 til?“ sagöi hún hlægjandi.
, ,Skollinn hafi þaö allt saman, ég get varla fengiö mig til
aö biöja þig aö gjöra þetta fyrir mig, “ sagöi ég og stóö upp.
,,Ég verö þá líklega aö bjóöa þér þaö, og fyrst svo er,
skaltu koma hingaö meö kerru kl. 5 í kvöld, því þá verS ég
laus, “ sagöi hún og augu hennar dönsuðu af kreti.
Ég heföi getaö fleygt mér fyrir fætur hennar og kysst á
skóna hennar, svo var ég þakklátur. Þó gjöröi ég þaö ekki,
heldur muldraöi ég nokkur orö í þakklætisskyni ogfór með þaö.
Klukkan 5 steig ungf.rú Baily upp í kerruna og skipaöi
fyrir eins og gamall hershöföingi. ,,Fyrst veröum viö aö
leigja okkur húsnœöi, 6 herbergi og húsbúnaö allan, “ sagöi
hún og svo var þaö gjört. Að því búnu sagöi hún mér að
aka til barnaheimilisins. ,,Barnaheimilisins?“ át ég eftir-
,,Já, nema þú viljir heldur fá barn annars staöar. “
,,Ó, þurfum viö endilega aö hafa þennan krakka?“
Hún var nú heldur á því, svoviö ókum til barnaheimilis-
ins. Ég gaf forstööukonunni nafnspjaldiö mitt og sagöi henni
aö af því viö hjónin værum barnlaus, heföi okkur komiö
saman um aö taka barn.
,,Nokkra dagatil reynzlu í þaö minnsta, “ greip ungfrú
Baily fram í.
ÞaÖ var víst enginn hörgull á börnum, því umsjónarkon-
an fylgdi okkur inn í stórt herbergi, þar var vagga viö vöggu
og í hverri vöggu ofurlítill skælandi drenghnokki, tannlaus og
hárlaus. Ungfrú Baily fór frá einni vöggu til annarar, loks
kaus hún einn angann er hún sagöi sér litist bezt á, en éggat
ekki fyrir mitt líf séö nokkurn mun á þeim. Forstöðukonan
spuröi engra spurninga, hún varö náttúrlega guös fegin aö
losna við krakkann, því nóg var eftir. Hun rétti okkurbam-
iö upp í kerruna ogmeö þaö sama var ég oröinn fjölskyldu-
faðir.