Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 20
FREYJA
IX. 5-
ii 6
hveröld fœr endur ómaö
þá ógn og svikráö köld,
og nafniö hefir hljónraö
í hálfa fjórðu öld.
II.
Frá Hófuin heiman fer ’ann
meö hraust og valið liö
hinn brúrii fákur ber ’ann
um blágrœn fjalla riö,
en heilla dísir hfógu
og hamravættur hvör,
því dul þeir engan drógu
á dýra sigurför.
Á þingi þegar stóö 'ann
sem Þór í vígamóö
gegn valdi konungs vóð ’ann,
slíkt vakti geig í þjóð
sem þrumustormum þungur
var þrúttug hönd og orð,
en andinn frjáls og ungur
sem unni móðurstorö.
Ei konungs þrœlar þoröu
að þreyta stríö við hann,
þeir hrœddir undan horfðu-
því heipt úr augum brann,
sú log-ör hneit viö hjarta
og hugans eyddi móö
svo svika dróttin svarta
sem sakfelld uppi stóð.
Sjá hetjusvipinn hreina
og höfuö silfurgrátt,
sjá Baldur, ásinn eina
með augans töframátt
er hart sem hamar greiptur
og hvasst sem stálið blátt,
en bjart sem ioga leyftur,
frá ljósri norðurátt.
Ei titrar hugstórt hjarta,
en hugsar rótt ogstillt,
þó sjái djúpið sv^rta
af sorg og ógnum fvllt,
með hugsjón bjarta’ og háa
hann horfir dauða. mót
aö verja veldið srnáa
og veika þjóðlífsrót.
Hann elskar frónið forna,
þess frelsi og trúarlíf,
þess buri konungborna,
þrss björt og glóhœrð víf,
hann þjóðargöfgið þekkir
og því af hjarta ann,
en annra illska blekkir
hinn aldna frægðarmaun.
Því falla að konungs fótum
aö fornum þrælasið
í hræsnislörfum ljótum
ei líf hans átti viö,
en lifa frjáls —og falla
í fjanda miðri þröng
er sá hann sumri halla
og sól við Ránargöng.
Sen1 bcn á veröi var ’ann
í vígmóö hverja stund
því tylkis fjötra skar ’ann
og frjálsa lýsti grund,
við konungs kúgun alla
og hverja þjóðarsmán,