Freyja - 01.12.1906, Page 25
IX. 5.
I 2 I
FREYJA
Þaö tók því enginn eftir þegar hún kom inn, svo hún af-
klœddi sig cg lagöist fyrir, þar gat húnhugsaö, beSiS og grát-
iS óáreitt. Von bráðar var fariö aö lesa jólanæturlesturinn
og á eftir honurn var sunginn silniurinn: ,,Signuö skín| rétt-
lœtis sólin frá Israels fjöllum, Sólstafir kœrleikans ljóma frá
Betlihemsvölluin“. Orö þessi hrenndu sig inn í tilfinningar
hennar, hún gat lengi ekki um annaö hugsaö. Henni datt
ekki í hug aö efa þaS, að kærleikáns sólstafir leiftruöu frá
hjarta kristindómsins —frá meistaranum, sem kenndi svo af-
dráttarlaust að hann væri vinur munaðárleysingjajrna. Hún
hlaut að vera ein í þeirra tölu og þá átti hún vin, sem þekkti
liennar heimulegustu eftirlanganir. En hví vprulífskjör henn-
ar svo þung^ Henni fannst lífshiminn sinn falinn hrœöilegum
kœrleiks-formyrkva er hún hugsaöi um allan þann kulda og
kærleiksleysi sém hún var alin upp við. Eða gat það verið
samkvœmt löguln kœrleikans að festir á heimilinu væru vond-
ir við hana? Hvaö haföi hún unriiö til saka? Það, aö vera
munaðarleysirigi. En var þaö þá ekki rang.t af fólkinu aö
léytast við að kófnai illu á hana saklarisa? J,ú, • þ.a,Ö hlaut aS
vera- Hún rifjSði núviipp fyrir sér hin Wiöigu. ,a.|vjk, sem á síð-
astliönum árri'rif höföu orsakaö henni svo" Wjr-g gremju tár.
Skildi fólkiSþSÍéítf ska'paöi.þessi atviky fáLgnaÖarþpö.skapinri sem
svo mikið var talað um, sérstaklégá "S' -jólu.num, Ös'litinn
hugrenningástráuntur þrengdi sér jgegnum ..buga hennar
og hvert at'Wk’ mirinti hana á skaprarin og.óréttlœti. Grériijá
ef ekki hatur gagntók hana, O, ef hún gœti .ginungís hefnt
sín, skyldi hún gjöra þa.ð. 'En skyldu nú óvinir henriar' ekki
fá makleg málag'jöld? Sem snöggvast stöðyaðisf hugsána
hringiðan, og hinar æstu tilfinningar sefuðust, þar til sál henri-
ar varð eins og spegil-fagurt*ijúp. Ilún minntist nú orðanna:
Dæmið ekki hart o. s frv. Var hún ekki að dæma heimilis-
fólkið og leggja allt út á versta veg fyrir því? Jú, oghún var
ranglátur dómari. Hún bligðaðist sín sárt, því nú sá hún, aö
hún var ekki betri en fólkið sem henni var mest í kala viö.
Hún fann nú til þess að hún hafði strítt því og jafnvel leikiö
á það. En svo fór hún að halda uppi vörn fyrir sjálfa sig.
Þaö var svo örðugt aö vera góöur, þegar allir voru svo vond-