Freyja - 01.12.1906, Side 30

Freyja - 01.12.1906, Side 30
I2Ó FREYJA IX. 5. (Vertu sœl, viö sjáumst aftur.i Eftir Vióla Richardsson. fólin var að ganj?a undir o<r skuggar komandí nætur lædcl- ust bijóðlega inn í lierbergið þar sem bán liáði sína hinnstu baráttu, Hún starði út í bláinn, út í cilifði na. Hann sat við rúm- stokkinn og reyndi að verma holdgrönnti ískölda böndina hennar. Hví gat hann ekki deilt ineð henni hreysti sinni—gefið lienni ögn af sínu ríka, heilsusamlega bldði? Hvf varð hún að devjaf' Hvernig átti bann aðlifá án heunar/ Uin þetta var hann að a og það fór um hann hrollur við þ» hngsun að hann vrði að lifa árs hennar, sem hann unni svo heitt. Framtíðin varð myrk og köld og vonsnauð, hann andvarpaðí þungt og þá leít hún við. „Hjartað mitt,“ sagði hún. „J'a, ástín mín,“ sagði hann 0g kraup við rómstokkinn með andlitið fast við andlitið á henni svo hún þyrfti sem minnst að reyna á sig er hún talaði. „Hvað vill litla stúlkan mín?“ bætt.i hann við, Hún brosti, því hann kallaði hana lit’n stúlknna sína, þegar ástin fyrst iieimsókti þau, og þessi stutta setning var svo þrungin af ást og nmhyggju. „Eg sé nú ýmisiegt, sem ég sá ekki áður og áðnr en ég fer al- farin,, —Nú þtignaði hún því grátstafur tók fyrlr málið. llanti grúfði dökkhærða, drengilega ar.dlitið í rúmfötunum svo hárið á honum straukst við kinnina á henni. „Og áður en ég fer alfarinn," byrjaði hún aftnr „langar mig til að segja þér nokánð, sem ég hefðí átt að verabúin að segja þér fvrir löngu." Nú þrýsti hútt hönd hans eins fast og hennar þverr- andi kraftar leyfðu, og í því handtaki og augnaráðinu sem því fylgdi, fólst þegjandi bæn um fyrirgefningu. „Eins og þú haiir leynt mig nokkru, ástin mín? Vertu ekkí að þreyta þig á þess konar innbyrlingum, því æíi þín liefir verið eins og opin bók fyrir mérsíðan við komum saman. Svona, iiall- aðu nú þreytta höfðinu þínu að brjóstinu á mér, ástin mSn,‘’ sagði haun. „Eg gjörði mér aldrei verulega grein fyrir því,“ Itélt hún á-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.