Freyja - 01.12.1906, Síða 31
IX. 5- FREYJA 127
fram. .,l£g ætlaði e’cki að f.ira bak við þi»’ með neitt. og þð, þep
:ir ég á nú að kveðja þig fvrir fnllt og allt, fiun ég að æfi mín hefir
verið sífelrt nppreist yeyn þfer,‘—
Nú þaynaði tiún oy reyndi að sjá framan í hann gegnum
rökkrið sem umkrinyrti þau. Svo hélt hún áfram 5 sorymilrtum
liænar róm: „L'vttu það sem ég nú segi ekki hryg'frja þíg né særa,
vinur, því aldrei liöfum við verið nær hvort öðru en einmitt nú,
r>g ég vil ekki að það star.di ii milli okkar hinumegin, Lofaðu mér
Jressu."
„Eg lofa þvi, því ög þekki þig og veit að þú vilt ekld hryggja
niig. Segðu því hiklaust það seni þér liggur á hjarta."
„Mig langar til aðsegja það af því að það er það eina sem að-
skilur okkur _það cina,“ sagði húu raunalega.
„Segdiu það þ'v, hjartað mitt.“
,,I öll þessi ftr hefi ég stunið undirokinu —þr&ð að vern fri.
frf!“-----
Hann hrökk við eins og hann hefði verið stunginn með hníf,
e a eitthvert ógna djúp hefði opnast fyrir fótum hans. Svo varð
löng þögn ineðan hin deyjandi kona var að safna kröftum til að
f’ytja honum hinn síðasta boðskap frá djúpi hjarta síns.
„Eg varð vör við þetta bráðlega eftir að við giftum okkur.
Einhver óljós, en lamandi tilfinning um að ög væri háð—væri ekki
1 , gagntók sálu mína. Eg vai-ð að laga mínar skoðanir eftir þín-
um og smátt og smátt afneita eðli mínu. en sníða hugsanír mfnar
vonirog langanir eftir þínum. Gjöra þína vini að mfnum vinum
ug yttr höfuð. gangaþágötu sem þú lagðir fyrir mig. Eg var
tins og barn, sem ekki hefir lært að ganga, þó slepptir mér aldreí
c-inni — ekki eitt spor. Eg varð að beygja minn vilja eftir þín-
em, æfinlega."
,,Ég hafði enga hugmynd um allt þetta, ég elskaði þig
ogmig langaði svo til að gjöra veg þinu sléttan og auðfarinn að
1 ér datt aldrei í hug að leita að vilja þinum í því efni. Egskoð-
aði þig ávalt eins og viðkvæmt blóm, sem ég ætti að vernda fyrir
frostnæðingi heimsins. En þegar ög ætlaði að gjöra sein bezt, hefi
é verið að misbjóða þör, hjartað mitt,“ sagði hann og stundi
mæðilega.
.,bú hcfir verið mér óumræðilega góður, ástin mín,“ sagði hún
og það var sambland af innibgri ást ug þakklæti f svip hennar og
málróm „Það var ekki þér að kcniui, engum að kenna, eða pf
1 okkrvir.þ*. ir.ér. Ég held að þe.si uppieist sé sjálf:tilhnning