Freyja - 01.12.1906, Side 34

Freyja - 01.12.1906, Side 34
*3° FREYJA IX. e;. Ib ‘ttn;li\ÍHiimií)uv |í,olunmn Eítir Edvin Markham. ,,Lcyfiff sinúbör?niniiru fil mín aS koma og banníS þcim fiaff ehki, þvi þeirra er himn- aríki. “ RII) 1212 kvaö vi5 heróp nrn allan suönr hlnta Evrópu og börn í þúsunda tali lögöu af stað til landsins helga. Kristnín vildi ná gröf frelsarans úr klórn heiöingjanna og í því angnmiði hófust krossgöngurnar sem flestir kannast við. En sá var hœngur á, að einungis hinir hreinhjörtuöu áttu von á að ná gröfinni og þess vegna .voru börnin kolluö til fararinnar. Þeínr og öllum sem fóru, var heitiö alls kon- ar dýrðlegum verðlaunum þessa heiins og annars og knúði það marga til fararinnar, sem annars heföu setið heima. Frá fjöllum og dölum, á öllum aldri vuru börnin saman kölluð til fararinnar og héldu þau sem leiðir lágu upp með Rín, yfir Alpafjöllin, ofan með Rón og yfir Pírenníu fjöllin, meðan líf og þróttur entist, áfratn, áfram að einu takmarki, —gröfinni helgu. Frá Frakklandi fóru 30,000 undir forustu Stephans, sem sjálfur var lítið meira en barn að aldri, og frá Þjóðverja- landi 20,000 undir forustu Nikulásar, sem emnig var ungling- ur. Fimmtíu þusund unglingar cg börn alls, lögfcu upp í þenna leiöangur, fimmtíu þúsund af tveggja þjóða efnilegustn sonu'm, þúsundir dóu á leiðinni úr heimþrá, hungri og þreytu, þúsundir fóru í sjóinn og þúsundir lentu í höndum Tyrkja og voru seld mannsali, —allur þessi hópur var drifinn áfram — rekinn í dauðann af stjórnlausum fáráðlingum og blóö þeirra hrópar enn þann dag í dag og til daganna enda: vei, vei, vei! yfir ofsatrú og hindurvitnum. Nú er öldin önnur. Engum mundi nú líðast að leiða slíkan hóp af börnum út í opinn dauðann, því hinn strangi dómari, almenningsáhtið léti þá til sín heyra. Og þó er enn þá tii vald, undarlegt, voða’egt va’d, sem eit mitt, nú san.an

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.