Freyja - 01.12.1906, Blaðsíða 38
134
FREYJÁ
IX. 5-
orÖiS a'ö nofa sömu meðul þegar fvrstu börnin þeirra fara að
vinna, svo þau geta ekki.vel fariö aö koma upp um náungann.
Bezta kaup við pappírskassa tilbúning er fjórir til fimm
dalir á viku, og yngstu börnin fá ekki nema tvo til þrjá dali.
En þessi vinna er vandalaus og útheimtir ekki nema tvo daga
til náms. Þess vegna þyrpast börnin þangað, og þar eins og
annarsstaöar hefdur það kaupinu niður, að svo rnargir bjóðast
til að vinna fyrír Ifti.ð.
/ ^^arnar sem vinna. að pappakassagjörðinni eru k-tíar og
ma því nota allskoqar hreysi eða fijalla fyrir verkstæði og er
það óspart notað. Nýlega hrundi líka eitt af þessum verk-
stœðum og limlesti þrjár stúlkur svo þær bíða þessaldrei bæt-
P’. ^ analega eru verkstceði Iangt frá aö fylgja algengustu heií-
igðisregkim, hverve.tna standa opnar ! mrr af srru og
half úldnu lími. í gluggunuiíi opnum og hálf opnum eru
mar^ brotnar og bœklaðar rúður, gular af margra ára ryki og
Fa a' ' *umrin'Strejf^lir loftið inn um brotna gluggana litla
vinnn.cdkiriu til heilsuþótar og hréssingar. En á vetrurn
Kemur það einnig óboðið inn og þá frjósa. límblautar pappírs-
œmuinar við litlu .hendurnar. Er þá nokkur,furða þó því
verðiað kvarta um kulda?
■ ^CSSurn PaPpakassaverkstæðum sem ég kom á,
,, aij prl-vJr , ^eðan umsjónarmaðurinn var að tala við mig
v s 'nístofu sinni og spyrja migumerindi mittogheiti, hringdi
k a einhverstaðar j'byggingunni, og aðvaraði börnin, sem
„ . ° un»,lun aö eftirlitsmaður stjórnarinnar væri kominn og
au skyldu forða sér, er það algengt að drengir klifri út
lun akgluggana þegar svo ástendur. Þegar ég kom út sá ég
a eins nokkra þreytulega rnenn og fáein litverp stúlkubörn.
efir þú séð þessar vélar? Þaö eru bitvargar sem bíta í
n ur margar pappaþykktir í senn og alveg eins tiSfinningar-
ust ítlu fingurna, vœru þeir svo ólánsaniir að koma. of
Næsta vél setur kassana saman, sú þriðja sníður svo
papparæmurnar sem þeir eru kíœddir með, og litlu stúlkurn-
ar rj°ta 0g llma Papparœmurnar og gjöra það annað, sem
, lnar með allri sinni nákvæmni ekki geta gjört, Því á
þessum stöðum verður oft sú einkennilega breyting, að vél-