Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 39

Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 39
X. 5' FREYJA 135 arnar veröa nœstum maunlegar, en mannanna börn verSa aö vélum 1 öllu nerna tillmningunni, Uti var steikjandi hiti, skólabörnin lötruSu heim af skól- unum íhægöum sínum eöa léltfu sér eftir vild, en litlu fang- arnir á verkstæöunum áttu eins annríkt og hjólin í rélunum, sem þeir unnu meö,— litlu fingurnir áttu annríkt viö aö skreyta kassana meS alls konar skrautlegum pappír, sem ein- ungis minnti þa á sumardýröina og frelsiö úti, Hvílíkur munur! Börnunum er borgaö visst á hvern kassa, þaö erþví sjálf- sagt að taka sem skemmstan tíma til miödagsverðar.og þar eö midagsveröur barnanna er nokkurnvegin undantekningarlaust ekki annaö en þur brauöbiti, útheimtir hann ekki langan tíma, Þar eru og hvorki þvottaskálar né handklæði svo börnin gati þvegið sér um hendurnar, svo þau verða að boröa þurra brauðbitann sinn ineö óhreinum höndum. A kassaverkstæðunum í austur borginni er vinnutíminn frá kl.hálf áttaf. rn. til kl. níu e.m. að sunnudögum meötöld- um. Margur myndi œtla að enginn mannlegur kraftur gœti haldiö smáfólki þessu viö vinnu allan þennan tí n r, o,f þj er það gjört. En með hvaöa móti? spyr þú. Hlustaðu nú á! Þegar mikiö er að gjöra, eins og t.d, fyrir jólin, eru börnin LOKUÐ INNI þANGAÐ TIL HVEIÍT. DAGSVEKK ER BUIÐ, Og dagS- verkin eru miðuö viö pantanirnar sem fyrir liggja, en ekkiþað sem þessi smávaxni vinnulýður getir afkastaö á vanalegum vinnutíma. Vinnutíminn.er því teygöur þar til nóg er unnið til aö fvlla fyrirliggjandi pantanir og græðgi húsbóndans, og allan þann tíma eru börnin í varðhaldi. Hvað skyldi 1907 * gjöra fyrir þessa þræla siðmenningarinnar? Þrátt fyrir öll lög Bandaríkjanna til aö vernda börnin fyrir verkiegum þrældómi ná þau ekki tilgangi sínum. Pen- inga græðgi á eina hlið og skortur á hina tara í kringurn þessi lög á allar lundir. Neyðin selur börnin í þrældóm og Ágirnd- in þiggur. Eugin furða þó þeir, sem einungis hugsa urn aö fá sem mesta vinnu fyrir sem minnst kaup, óski eftir litlum siúlkum. Þær eru svo þolinn.óðar og kvarta aldrei, þó stór- flóö andstyggilegs munnsafaai ar sKoli hinárhvítu sálir þei ra

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.