Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 43

Freyja - 01.12.1906, Qupperneq 43
FREYJA 139 X. 5. bragð annara kvenna að fegurð og hjaitagæðsku. En það eitt þótti honum að, að hún var ekki nógu stolt. Konu sína missti baróninn unga og þá er dóttir hans var enn þá barn að aldri. Var það mál nianna, að baróninn hefði gifzt ofan fyrir sig og iðr- ast þess fijiítlega, og héldu menn að hin unga kona hans hsfði dáið af hjartasorg er liún komst að því. Baróninn, sem að eðlisfaii var stórbokki og ómannblendinn, varð nú hálfu verri en áður því liann kenndi sér að nokkru leyti um dauða konu sinnar. Hann á- setti sér að bæta það upp með því að annast dóttur sína sem bezt, Séft því byrja menntun hennar snemma og sparaði ekkert til þess að hún yrði sem fullkomnust. En svo tókst óheppilega til að hún fékk ást á söngkennaranum sínum og er sagt að faðir hennar hafi komið að þeim í faðmlögum fram í myr.dasalnum á jóíánóttina. Urðu elskendurn'.r hræddir og flúðu sitt í hvora áttina, og sást hann ajdrei upp frá því. Leiddu men 1 getum að um hva 1 f hans og sumir j ifnvel ímynduðu sér að barðnínn vissi meira en hann lét uppi. Barónsdðttirin varð óhuggandi og aldrei með fullum sönsum eftir þetta, sveimaði hún sí og æ um myndasalinn ogfannst hún þaröiend nokkrum mánuðum seinna. liafa síðan átt að sjást þar tvær vofurá hverri jólanótt um miðnæturs'.'eið og artla menu að það séu andar hinna ógæfusömú elskenda. Bar- óninn giftist aftur og eignaðist sonu og dætur og hafa afkomend ur þeirra sfðan setið á stóli B, ættarinnar.“ Þannig lauk karl sögu sinni, og mesta spursmálið var, hvort vofurnar fylgdu nú ættinni eða óðali hennar. Kvað karl þaðekk- ert spursmál að vofurnar hefðu orðið eftir. Urðu um það deilur nokkrar og kom þar um síðir að karlinn kváðst ekki vilju eiga slotið ef það hefði enga ættarfylgju. Auðvitað kvaðst liann sjálf- ur sannfærður um að svo væri, en tii þess að enginn skyldi fram- vegis efast um að svo væri, ætlaði hann að bjóða þeiin og nokkr- um fornvi lum að verá þar um jólin, því þá myndu vofurnar sýna sig ef þær væru til. Flann sagðist æt 1 að I eita á þá, frændur sína og gleðja þá með laglegri peninga upphæð ef vofurnar gerðu skyldn sína. Jólanóttin kom, og undir lágnættið sat karl ásamt gestum sín- um og heimafólki í gestastofunni, sem var stór salur, bjartur og i'úmgóður. Milli gestastofunnar og myndasalsins voru breið og liá göng og stóðu nú dyrnar á gestastofunni opnar út í ganginn og andspænis þeim voru dyrnar á myndasalnum, sem einnig stóðu opnar. í myndasalnum, scm var afarstór og liafði alderi veiið

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.