Freyja - 01.12.1909, Síða 1

Freyja - 01.12.1909, Síða 1
Ritstjóri: Margrjet J. Benedictsson. XII. BINDI | DESEMBER. 1909. | NR. T Og enn koma jólin. Og enn koma jólin meó ís-faldinn sinn og úr-dögg á sérhverju strái í frost-gljá, sem hangir um háls-kraga þinn, þú, heimur. í norðrinu — bústaöur minn. og margra, sem ann ég, en fjarlæga finn og fastast og heitast ég þrái. Ég vildi ég hefði yður heima, —nœr hjartanu vinfasta að geyma, Ég sit eins og fjaðurstífð, — fangaður örn, og fæ ekki hreift mig úr sporum, en léttfleygar hugsanirlíkt eins og börn, með ljúflinga minningar tímans úr kvörn. —þau náskyldu ungdóms og ellinnar börn í andlega heiminum vorum. nú leita’ yðar vinir, Qg iíða í Ijóði, sem er ég að smíða. Já, liða’ út í geiminn að góðvina stað og gjafmildar, fátœkar, rf .ar,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.