Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 1

Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Margrjet J. Benedictsson. XII. BINDI | DESEMBER. 1909. | NR. T Og enn koma jólin. Og enn koma jólin meó ís-faldinn sinn og úr-dögg á sérhverju strái í frost-gljá, sem hangir um háls-kraga þinn, þú, heimur. í norðrinu — bústaöur minn. og margra, sem ann ég, en fjarlæga finn og fastast og heitast ég þrái. Ég vildi ég hefði yður heima, —nœr hjartanu vinfasta að geyma, Ég sit eins og fjaðurstífð, — fangaður örn, og fæ ekki hreift mig úr sporum, en léttfleygar hugsanirlíkt eins og börn, með ljúflinga minningar tímans úr kvörn. —þau náskyldu ungdóms og ellinnar börn í andlega heiminum vorum. nú leita’ yðar vinir, Qg iíða í Ijóði, sem er ég að smíða. Já, liða’ út í geiminn að góðvina stað og gjafmildar, fátœkar, rf .ar,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.