Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 10

Freyja - 01.12.1909, Qupperneq 10
io6 FREYJA XII 5. Hvort Bergljót er enn lifandi og austur við hafið og hvort hún hefirséð vonir sínar rœtast, hvað börnin snerti, um það get ég ekki borið. En oft hefi ég hugsað til hennar, og dáðst að göfnglyndi hennar og staðfestu. Og mér finst hún hafi ver- ið, aðsínu leyti, eins mikil hetja og mœrin Jrá Orleans. þó hún stæði ekki í blóðugum bardögum, né yfirynni víggirt- ar borgir. ÍK “ijl' í ——— 0--------- Raunabdt. ril kaups var fylgið falt á þingi, svo fór í hann gikkur með hálfkæringi. Þeir sáu engan feng í fari hans, hann flaut því aftur til sama Iands. Og öngulinn beran upp hann dró úr undirhyggjunnar lygna sjó. Þá hjaðnaði brosið og mœlskan á munni, sn meiðslinu blæddi í hugsaninni. En tkuggarnir hylja mörg húmsinsverk, og heimskan er langlíf ogtrúgirnin sterk. Og það sem hann óhepnis-eggin skar á ann..ia kostnað má grœða þar. Kr. Stefánsson,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.