Freyja - 01.12.1909, Page 10

Freyja - 01.12.1909, Page 10
io6 FREYJA XII 5. Hvort Bergljót er enn lifandi og austur við hafið og hvort hún hefirséð vonir sínar rœtast, hvað börnin snerti, um það get ég ekki borið. En oft hefi ég hugsað til hennar, og dáðst að göfnglyndi hennar og staðfestu. Og mér finst hún hafi ver- ið, aðsínu leyti, eins mikil hetja og mœrin Jrá Orleans. þó hún stæði ekki í blóðugum bardögum, né yfirynni víggirt- ar borgir. ÍK “ijl' í ——— 0--------- Raunabdt. ril kaups var fylgið falt á þingi, svo fór í hann gikkur með hálfkæringi. Þeir sáu engan feng í fari hans, hann flaut því aftur til sama Iands. Og öngulinn beran upp hann dró úr undirhyggjunnar lygna sjó. Þá hjaðnaði brosið og mœlskan á munni, sn meiðslinu blæddi í hugsaninni. En tkuggarnir hylja mörg húmsinsverk, og heimskan er langlíf ogtrúgirnin sterk. Og það sem hann óhepnis-eggin skar á ann..ia kostnað má grœða þar. Kr. Stefánsson,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.