Freyja - 01.12.1909, Side 11

Freyja - 01.12.1909, Side 11
XII 5. EREYJA 107 SEVAMAL. Til Mjallhvítar Mánadóttur. Sem geisli viána glói á elfar straumi. seni glitri stjarna á spegilskœru svelli, svo ertu fegurð— dýrSleg myndí draumi á dimmum nóttum,— gulliS blóm á velli er sjónin grípui--seva endurljómar og sameinast l f>rá, sem ástin blómar. I. Manstu þann dag, þann sœla sunnudag er sáumst viö og mættumst fyrsta skifti? Manstu hve vetrar mjöilin var þá hvít? Manstu þinn hljómleik — töfrum trylda lag? Þaö tómleik mínum eyddi—sál þaö lyfti. Síöan ég bœði söngs og ástar nýt. Þektirðu sjálf þinn ungdóms yndisleik, þá æska bernsku blíðum mundum vaföi— hið bjarta vor, sem enn þá með oss taföi— hálf opnuö rós, sem rétti út blöö sín veik? —Gullbjartur haddur lék í lokkum frjáls um ljósa[skykkjmmjúkt aö belti niöur, ' líkt og um fannir logar sólar báls. -jiJj Sem geisladýröar glit í daggartári lá geymdur neisti í hverju einu hári, tindraöi bjart sem eldfiog slegins stáls. Vissiröu í hverri hreifing þinni lá hálfkveöin spá um unaðsdrauma þá, sem heitast um vor hjartans þráin biöur?^ II. Ég fann í mínu brjósti tendrast, brenna þaö bál, sem myndi demant láta renna. Með brimsins þyngd um alt mitt líf þaö lœstist, og logi þess viö hvert þitt tillit œstist.^ Hvert verk og hugsun dags, hverdr^umui nœtur,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.