Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 12

Freyja - 01.12.1909, Blaðsíða 12
io8 FREYJA XII 5- alt dvaldi inst við þínar hjartarcetur. III. Þá sór ég inst í sálar minnar djúpi aö sækja fram og hœrra—eitthvaS verða, á öllum strengjum hörpu minnar herða og heilla þig meö leiSslusöng til mín. Sem Undína á hafsins háum núpi ég hugöi mér að syngja frá þér vilja til mín, og vermast æskubáli ungu—• þú áSur hafðir töfrað minn til þín, En kuldi hafs og kólgu-hring-sog bylja, þótt kœrleiksfuni hiti orS á tungu, þaS frystir lífiS köldum klakahjúpi, þá heit ei lengur æskusólin skín. Því breytti ég til. Ég bý þ sjálfs míns gæSum — en brosið þitt frá æskuvorsins hæSum, í ljúfri minning aldrei, aldrei dvín. VI. I blómi vors, í bliki ljóss, í blárri himins lind, mér birtist fríS, sem fyrsta sinn þín frjálsa yndismynd. A vetrarmjöll þá geisli gljár þig glaður hugur sér. I dags og nætur draumi, í dapurleik og glaumi. ég bý hjá þér, hjá þér, hjá þér! Hjá þér, mín ást, mín ást, hjá þér! Og enn ég hlusta á hljómleik þinn, og heyri hann alstaSar— sem léttan hlátur lœkjum frá, sem lífsins tón frá mar. Ég lifi í þínum hljómleiks heim, meS hljóm þinn burt ég fer. Þótt yrSi’ ég æ þér fjærri,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.