Freyja - 01.12.1909, Page 16

Freyja - 01.12.1909, Page 16
I 12 FREYJA XII 5. ANÐVÖKUR. Eftir St. G. Stephansson. (Framhald frá nóv. nr. Freyju.) I kvæöinu: ,,Hervör á haugi Angantýs, “ sýnir skáldið aSra hliS á konunni. Þar gengur hún ríkt eftir erfSarétti sín- sínum, er hún soekir Tyrfing í haug föSur síns um há nótt, og var slíkt þó ekki heiglum hent. eftir trú þeirra tíma. Enda er kvœSi það listileg frásögn um ofurhug dótturinnar—arf- gengan manndóm, sem ekki spy'r um kyn, bara mann. Tœp- lega tvítug leggur Hervör alt á hættu, —■ ekki sjálfrar sinnar vegna, heldur sona sinna tilvonandi. ÞoriS fann hún hjásér, sem faSir hennar átti,—þrekiS og viljann til aS bera afleiS- ingarnar, og eins og faöir hennar sagSi; ,,Vorrar cettar voða og happ, vinnur svo þitt ofurkapp. “ A5 endingu segir skáldiS; SegSu vinur, því ég þarf þér að skýra bögu; Heimtar ekki heygðan arf Hervör, nú í sögu?“ ViS hvaS gæti skáldið átt, annaS en jafnréttiskröfur kvenna nú á tímum, og það skilur þær og sýnir og sannar réttmœti þeirra. ,,Pétursborg, “ er listaverk, eins og svo margt annaS. En viðvíkjandi konunum eftir að hafa lýst falli fólksins og hversu sagan-muni geymast í framtíSinni, segir skáldiS: ,,Sá heimur spyr engan um kyn, bara mann.“ Einnig mætti vitna í kvœSiS; ,,Úr hÚslestri. Þar sézt bezt að skáldið sér glöggt hinn tvöfalda siðferð- ismœlikvarSa, sem ’jafnan hefir ríkt í heiminum, veit af hvaSa rótum hann errunninn og hve mikilsvirði alt verndunar-raup stjórna og einstaklinga er og verSur gagnvart konum, meðan þœr ekki hafa rétt ogtækifœri til að vernda sig sjálfar. Hann sýnir glögt, að það sem upphefur og göfgar manninn, hefir sömu áhrif á konuna, og aS þaS sem saurgar ogniSuriœgir kon- una, hlýtur að saurga og niðurlægja manninn líka. AS ena- ingu segir höf: ,,ÞiS síagist á framför ogtrelsi, ogfurSist hve lítiS á sér, en hindriö frá hönd að því leggja þá helft, sem þó verkafœr er. -— 'En veitið oss viðleitnis heimild, og vitum sva til hvernig feru (Framhaid.)

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.