Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 7

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 7
XIT 6 FREYJA H3 ganga undir, en í dyrunum stóö Jana með höndina í skýlu fyr- ir augunum og starði yfir í buskana hinumegin við akurinn. Eg vissi vel á hvað hún starði. Gegnum buskana glitti hér og þar í hvíta marmara-legsteina, því þar var grafreitur gamla Goshen safnaðarins. A því, hve fast hún starði þangað, vissi ég, að einhverstaðar á millihennar og grafreitsins, í sólskins- blettunum héldu hinir iifandi og dauSu meðlimir þessa út- dauða safnaðar með sér þögglarfund. Ath. Þessi sögukafli hlaut sérstök meðmœli Roosv.eits for- seta og var endurprentaður í flestum Bandaríkjatímaritum og þýtt á ýrrs tungumái, sem sérsiakt snildarverk. Vonum vér því að sleppa að þessu sinni við aliar ákúrur fyrir að velja og þýða þetta sögubrot, sem eins og svo mörgum öðrum þótti svo einkennilega og vel sagt. —Ritst. •'iiiljl- B r í m . -iliin- jSjjj^Iymjið haföldur ! ío Hertu þig, œgir blár ! Brunið fram, brim-unnir ! blakti flaksandi hár ! Hefjið hring-dansa, hljómfall, við kletta-söng ! Stormharpan ymur, svo strengja löng. Hrönn! far hamförum! Hertu þig, guilna sól! sundra svartskýjum, sýn þig á veidis-stói,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.