Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 3

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 3
XII 6 F’R’EYJA iþá þá skyldnanna holskeílur hylja hnarreista ceskumanns gnoö. Á aöra 'hlið auöur og völdin ■til arðs heimtar blóðugan skatt, •og hver sem í klær þeirra kemur er kominn í heiminum flatt. Á hina Mið þrengir að þörfin —og þörfin er svipan á mann, <og þá er á rétta slóð ratað þœr raunir sem krossfesta hann. Ó, guði slíkur hafvillu hópur, sem hrópar í nauðum til þín, Ó, geturðu hlustað ógrátinn, er grátstafi flytja þeir sín. Og þegjandi bölþrungnar bænir, sem bærir ei tungu né vör, en varnarlaus, veinandi lijörtu um vonleysis hörmunga kjör. Þeir segja það sjálfskapar víti, en sumt af því glögglega’ eg veit að liggur hjá höfðingjum heimsins, sem hindraða menningar leit. Með neitun þess náms sem að kennir þœr nautnir að temja sem fyrst, sem kemur þeim annars á klafann, þá karlmenska’ og sjálfstœði’ er mist.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.