Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 21

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 21
xií 6 FREYJA «57 á höfðtnu alt írá teboilanum upp aö þvottabalanum. Innlent íólk sézt ekki bera nokknrn hlut öðruvísi. Þetta tíðkast líka ú mörgum hlutum Austurálfunnar, og venjulega í Hestum heit- nstu löndum heimsins. Þetta, með fleiru sagði mér raaður sera ferðast hefir tii Santa Cruz og annara suður eyja. Ég hélt yöur þætti gaman aS þessari sögu og því sagði ég yður hana. Með beztu óskum, yðar einlæg Amma. ------o------ IritstjöknarpistlarÍ \í( „ Jgf FRÁ MOUNTAIN' Kvenfreisisféiagið er stoínað var hér á Monntain síðastliðið sumar, eins og getið var um i Freyju, hefir ekki aukist til muna að meðlimatöiu, Samt er það starfandi — heldur einn fund í mánuði hverjum. Und- ir bænasrkrá um jafnréíti kvenna sem ieggja á fyrir sambands* þing Bandaríkjanna, af N. A. W. S A. Safnaði það 350 nöfnum karia Og kvenna. Vonandi heldur þessi hreyfing á- fram og fólk hefir hugsað miklu meira um þetta málefni (jafnréttismálið) síðan þetta iitla félag var myndað, og þeim fjölgað tii muna sem málefninu eru hlyntir, Ath. — Kvenfrelsisfélagið á Mountain hefir orðið fyrst til að fá karlmenn tii að ganga í félag sitt. Þó þeir séu enn fáir — að eins einn — er vonandi að margir komi á eftir. Og til sigurs í því máli,eins og fiestum málum er kven- fólk sérstaklega snertir eða virðist snerta í bráöina. er tiauð^ synlegt að hafa álirif á og fá fylgi þess hluta mannkynsins, í

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.