Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 13
XIT 6 FREYJA 149
samningar erui fyrir. Þeir hafa ekkerí aí> ,bera, nema fáein
uppörvunaryröi.”
“Kallið þér bréfiii t'il> mín, fáeiii uppörfunaryrS'i ?” sagöi
Róma, og nú brann eldur réttlátrar reiði úr augum hennar.
“Bréf frá riiér?” endurtók hann og kriplaöi óþyrmijega
si kiháttinn sinn.
“Já bréfin usn þetta málefni, og sem, æfinlega fluttu eín-
hverjar bænir um alt þaö, sem ég ætti að koma til leiöar fyrir
yöur viö banóninn.”
“Þaö er slæmt, aö þér hafiö misskiliö mig, og á þeim mis-
skilningi bygt falskar vonir. Og þó ég sé hér ekki einráöur —
þá held ég að mér sé óhætt aö lofa einhverri smáuipphæö fyrir
tímatöf, ef ] aö gæti lokiö málinu friösamlega.”
“Haldið þér, aö qg kæri mig um náðarbrauð?”
“Náöarbrauö — Barn?”
“Já, hvaö væri það annað? Ef ég á ekki tilkall til alls •—
vil égekkert. Þér megtið hafa mútur yðar — og fara.”
Eit'i maöurinn bugtaöi s'ig út meö heilmikið af hálfsögðum
afsökunum. En vonir Rómu um fjárhagslegt sjálfstæði hrundu
meö þessu: til grunna og hún var illa við þvi búin. En hraö-
skeyt’ð hélt henni uppi, svo hún settist niöur og skrifaöi Rossi:—
“Ég fékk hraðskeyti frá þér í morgun, svo snemma, aö mér
fanst það englahvískur. Svo heimskulegt sem þetta er, vildi ég
sanrt ekki skifta því við hina mestu vizku heimsins, ef ég til þess
að veröa v.'trasta og mesta kona heimsins —. misti nokkuö af ást
minni á þér.
“Fiest blöS' liafa risið upp aítur, og sum þeirra ætla að
sprengja sig á illmælum um þig, og láta hærra en álftirnar kring
um Kapitóliuim fyrir regn. Iierrétturinn hefir dænrt og látið
aflifa 50 manns. Launin, senr boöin voru fyrir að koma upp uni
leiötoga uppreisnarmamna, eru orðin að liótunum. General
Morri hefir sagt af sér, og alt er í báli og brandi. Einn ritstjóri
tekinn fastur, mörg blöð gjörö upptæk og 20 þúsund af fólkinu.
sem kom til Róm til aö vera á fundinuim góða, hefir veriö sent
heim. Fulltrúi hans hátignar hefir skorað á Páfann aö hjálpa
til að friöa fólkið, cg það hefir heyrst, að nokkrir biskupar retli
að s' ora á hinn heilaga Páfa a’i bannfæra Lýði’cldi mannsins.