Freyja - 01.01.1910, Side 19

Freyja - 01.01.1910, Side 19
XII 6 FREYJA 155 E. ,J. Hauser hiður þess g-etið í Freyju að The Equality League of seif supporting Women, og The Liberaf Club, ■auglýsi sig h e i m a alia sunnudaga í feb. og marz, írá kl. 4 til (i e.m. í félagshúsinu, 19 Madison Square. N.Y. Edmond. Kelly fyr'r Liberal ldúbbinn, en Mrs. Graham og Mrs. Florence Kelly fyrir hið fyrneínda félag Kvenréttindakonur frá Evrópu og suður og vestur ríkjunum eru oft í New Y<>rk án þess að taka þar nokkurn þátt í þessura sameiginlegu m&lum. í von um að ferðafólk noti sér þetta, er þessi auglýsing því sett í öll blöð sem fást ti.l að iiytja liana. Þetta nser til allra sem vilja kynnast þessu miii. -o \i/ ^ | BARNAKRÓIN \Y/ HVERNIG FÖLK LIFIR í SANTA CRU2. Börnin mín góð! Heimurinn er stór, jafnvel jörðin okkar sérstaklega meðan viö þekkjum hana lítiS, áður en vér förum aS ganga á skóla. I landafræðinni er henni skift niður í það sem kallað er heimsálfur, I þessum álfum eru lönd og eyjar og þar býr fólk ýmislega litt undir mismunandi siðven- jum. Ein af eyjum þessum er Santa Cruz og tilheyrir Vestur- Indía eyjunum. Þar er mjög heitt og svo mikið af styngflug- um að engum hvítum manni dettur í hug að sofa þar án þess að vera inniluktur í neti svo fínu að þessar flugur komist ekki í gegnum það. Framleiðsla eyjarskeggja er sérstaklega sykur-reyr. Hann iðar í golunni líkt og kornstengur og er álíka hár og fullvaxinn mais. Þegar hann er móðnaður koma hópar af negrum, sérstaklega konur, til að skera stengurnar niður og binda þœr í knippi. Eru baggarnir síðan fluttir til milnunnar.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.