Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 17

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 17
XII 6 FíŒY]A '53 Selnm Lagarlöf — íiinn svenski skáidsagnahöfumlur og vitsnill- ingur—iteíir í ítetía sinn fengið Nobeis verðlaunin, $40,000 að upp iliæð, áöur befir hún öðlastýms verðiaun fyrir bóktuenta slarf sítu iNafnbótiua Dr. f bókmentum, írá UppsaJa háskóianuui, auk rnargs .-aRnars. Seima LageriiJf fylgir engum trtbragðaílokki—er Trjálslynd ogeðailynd í hugsunarkætti, eins og verk hennar vitna uin. Og úkveðin kvenréttindakona. Ungfrú Maude Sandérs ?0 ára görnul lðgregludómari í Palaski Co., Ind., ferðaðist aleiu og vopnfaus með alræmduni glsepamanni vg kom honum í hendur Iðgregludómara í Stark Co. Sýndi hann sig oft í því að strjúka en henni tókst saint að Ijúka verki sínu of- beldisiaust og þótti það hið mesta afreksverk. Ungfrú Adeler.e Trapp, fyrstu konu sem synt hefir Heljar- sundið{Heli Gate) var gefin medalía af U, S. yálfboða björgunar- íélaginu. STJÓRNMÁL. í öllu sem nú gengur á um kosningar baráttuna á Eng’.andi—► sezt kvenréttindahreyfingunni lítið getið í pólitísku hlöðunum uema til ills eins. Og þóeru konur þær sem fyrir lienni standa langl frá því að vera aðgjörðalausar, Lady Lytton let setja sig inn fyrir að brjóta eina rúðu, til að geta sannað þá staðhæfing sína að stjórnin á Englandi þyrði ekkí að nota magapumpuna við konur heldri manna. Hún var líka lát- in laus eftir fárra daga sveltu án þess pumpan væri notuð og því kent um að hún þyldi ekki fangelsi heilsunnar vegna. Reyndist þá staðhæfing hennar sönn. Urðu þá margir menn, sem áttu konur í fangelsinu reiðir mjög og gerðust óróir út af þessari sýnilegu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.