Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 16

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 16
“Það er þó satt. fMig vanhagaöi um peninga til aS borga rfk'uldir tmnar meSa! annar.s.'’ “Svo þaS er satt? Fáöu; mér lyktarmeSaliS mitt. Svo þaS er satt — virkilega satt ? Guö komi til — selja hestana sína, og skammast sin ekkert fyrir! Ætli gullstássiö fari ekki næst?” “ÁreiSanlega, ef einhver vill kaupa þaS.” “Heilaga María! HvaS segirSu, ,barn. Selja gullstássiS þitt — ættargripina ? Þú hlýtur aS vera rugluS ,ef þér cíettur i hug aS seija >glersemar þær, sem legið hafa á brjóstum móSur þinnar!” “MóSir mín, sá þær aldrei. Og hafi amma átt nokkuS af þeim, hefir hún hlotiS aö vera góö kona, af því hún var móöir föSur míns/og ég er viss um, aö hún vildi heldur sjá mig selja þaS alt en íifa viö skuldir og óheiöarlegheit.’’ “Haltu áfram meS enska taliS þitt, eða máske það sé amer- ikanskt. Þú gjörir út af viö mig — klárar mig. Til hvers kem- urSu, bara til að ergja mig. FarSu, farðu. — Natalina — N-a-t- a-l-i-n-a!” Sama kvöldið reit Rórna bréf til Rossi: “Kæri!— Við þig tala ég fyrst og síðast dag hvern, og gætu orð m'm flogiS á vængjum vindanna yfir Monte Mario í nætur- myrkrinu, mundu þau koma til þín á vængjum morgunroðans. “Þig langar til að vita um alt, sem fram fer hérna. Her- stjórnin situr á ráöstefnu dag eftir dag, grimdaræði hennar er óstjórnlegt. í gær voru 85 dæmdir. Tiu fengu 10 ára fangelsi. tuttugu 5 ára, og hinir frá einum mánuöi og upp í ár. “Napoleon T. lögfræðingur hefir séS Brúnó og tekið upp mál hans. En þó undarlegt sé, fundið sterkasta mótspyfnu þar sem engrar var von. Hann skilur ekkert í Brúnó. Hann virð- ist hafa grun á þér í sambandi við Elinu. Hlægilegt — er það ekki? Lögmaöurinn spurði mig. hvort nokkurð væri i því, en sannfærðist um það gagnstæöa; þegar eg hló upp i opið geðið á hönum. Líklega heföi ég átt að verða afbrýðissöm samkvæmt lögmáli ástarinnar. Ég var það sarnt ekki. Svo nú heldur N. F., að einhverjir leyniþræðir liggi hér að gegn um fjandmenn þína, einmitt í fangelsinu sjálfu. Hann fer þangað aftur á morgun. “Viðvíkjandi sjálfri mér, þá safnast nú skuldtinautar mínir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.