Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 1

Freyja - 01.01.1910, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Margrjet ]. Benedictsson. XII. BINDI | JANÚAR, 1910. " | NR. 6. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 URÐARORÐ SJKvert liggur húa gatan sem gekstu? *S —í gröfina þagmælska inn, sem hinst veröur hlutskifti allra? —Var hálfnaöur dagurinn þinn? Þú áttir þér æfinnar morgun, og æskunnar vonglööu þiá, svo leiddi þig unnustinn ungi að altari’ og stallanum frá. Því altariö blómskreytta áöur, við enduðu víxlunnar störf var orðiö aö blótstalli auðum, en offriö var skylda og þörf. Því eftir það glötuð var æskan og æskunnar margbrotnu þrár, þœr með henni’ í gröfina gengu, þó gengir þú sjálf nokkur ár. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.