Freyja - 01.01.1910, Side 1

Freyja - 01.01.1910, Side 1
Ritstjóri: Margrjet ]. Benedictsson. XII. BINDI | JANÚAR, 1910. " | NR. 6. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 URÐARORÐ SJKvert liggur húa gatan sem gekstu? *S —í gröfina þagmælska inn, sem hinst veröur hlutskifti allra? —Var hálfnaöur dagurinn þinn? Þú áttir þér æfinnar morgun, og æskunnar vonglööu þiá, svo leiddi þig unnustinn ungi að altari’ og stallanum frá. Því altariö blómskreytta áöur, við enduðu víxlunnar störf var orðiö aö blótstalli auðum, en offriö var skylda og þörf. Því eftir það glötuð var æskan og æskunnar margbrotnu þrár, þœr með henni’ í gröfina gengu, þó gengir þú sjálf nokkur ár. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.