Freyja - 01.05.1910, Page 5

Freyja - 01.05.1910, Page 5
XIT 9. FREYJA 245 til vor allra og þýöa þaö, aö vér œttum hvorki aö gefast upp íyrir óstjórn og rangsleitni annara né þrekleysi sjálfra vor j&fp- vel ekki sjálfum dauöanum, hversu velkominn gestur sem hannkann aö vera, meöan eitthvað er ógjört af því sem vér getum gjört fyrir aðra. Og ég var í þann veginn aö deyja, og gladdist við þá hugsun, því það losaði mig við frekari bar- áttu og ábyrgð, án þess þó að ég yrði liðhlaupi, Ég fyrirvarð niig fyrir þessa hugsun, reis upp með kvölum og reyndi nú af öllum mætti að nudda líf í stirðnaða útlimi mína. Eftir nokkra stund skjögraði ég 4 fætur og tókst að koma blóðinu í hreyfingu með þvf að ganga hringinn í kring í klefanum, þó ég yiði lengi fyrst að styðja mig við veggina. Kontur, þÉri hafíð nýja kölluN! ,,Og 'einmitt nú,1 ér' ég a'ð'húgs'a ' rim fólkið sem ég mætti í , Svörtu Maríu,‘r bg hjálpaflausar konur, forsvarslaus börn og fyrirlitna, eyðilagða, manndómslausa menn, — þettað fólk, fatlað á sál og líkáma, áéfri ósjálfstœði ög fyrirhyggjuleysi mæðranna hefir hjálpað á þessar brautir, með því að hlíta gpmlum Venjuin og géfa'sig fyrirhyggjulaust á annara vald. O hvað mér finst nú uiidirgéfnin 0«“ sjálfsvarnarleysið auð- vjrbíiegt og glæpsamlegt, já, ög ókvenlegt og ómóðurlegt! Mé'r firist þéssi' ólnbogabörn hamingjunnar hrópa til þeirra þungum ásökunarorðúm. Hve margar geta sagt eins og móðir Magnúsar konungs; ,Þákka máttu þo, hvað ég valdi þér góð- an fpðurinn!* Hvað fáar? ■ ,,Konur! Til ýðat vil é'g benda orðum Mrs. Leigh: ,Aldrei að víkjal, 'Þér hafið nýja köllun! Verið ekki aðgerða- lausir, leiðitamir aumingjar! Komið og berjist fyrir frelsi kómandi kynslóða, þó þér sjálfar fallið í þeirri baráttu. Kom- iö, af því þéreruð mæðuréða verðið það, því svo afar inikið er undir því komið, að þéf skiljið köllun yðaf og KOMIÐ! Öetra, þúsgnd sinnum betra að deyja en gefast upp — láta það ráðast! ,,Yður, sem í hjartayðar eruð kvenfrelsiskonur, en kring- umstœða vegna hafið ekki getað sýnt það í verkinu, sendi ég þetta heróp: Konurí ‘ Þér hafíð nýja köli.un! Aldkei, ALDREI AÐ VIKJa!“

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.