Freyja - 01.05.1910, Page 11

Freyja - 01.05.1910, Page 11
XII IO. FRPIYJA 251 "Þú ert þreytuleg, barn." “Ég er líka þreytt.” “Og .þó er tæplega mánuSur síöan alt þetta byrjaSi.” “Ó, — þetta — þaö er ekkert.” “Hvers vegna skyldir þú líSa alt þetta, Róma. Ég hefi aS <'ins lofaS því aö vera svo, til þess þú sæir hvaS aörir geta gjört fyrir þig. Og viljirBtv aS eins rétta út hendina, er ég sem fyr reiSubúinn til aS hjiálpa þér.” ‘Öllu því er nú lokiS, og nú talar þú viS aSra Rómu.” “Hvílíkur leyndardómur er ekki konohjartaö! Þú ferS af staS til aS eySileggja mann og gjörist ambátt hans. Ef hann einungis verSskuIdaSi þaS.” “Hann verSskuldar þaö.” “En ef þú fréttir, aS þaS væri ekki — aS hann heföi jafnvel VeriS þér ótrúr?” “Ég myndi segja og vita þaö lygi.” “En ef maöur hefSi nú áreiöanlegt vitni eins og til dæmis ;skriftina hans sjálfs?” “Ég má ekki bíSa, góSan morgun.” “HeyrSu, barn! Ég he.fi einatt sagt þér, aS þú hættir viS 1 ennan mann, og framtkvæmdir fyrstu fyrirætlun þína.” — MeS þetta hneigSi hann sig og steig inn í vagninn. Róma roöuaSi af rei'Si. en hin eitraöa ör hitti þó. Réttariialdiö var byrjaö og meS aSgangsmiöa, sem Róma haföi, var henni leyft aö fara inn. Lögmaöurinn Fuselli sá l enni fyrir sæti hjá sér. Þar var kyrt. ViS innkomu hennar litu dómararnir hjá grænu skeifumynduSu boröunum upp, og rokikur ys gjöröist meSal alþýöunnar bak við grindurnar á á- horfendapallinum. Fanginn sjálfur haföi og tekiö eftir benni. og fylgdi henni eftir meS augunum. Sjálfur sat hann milli tveggja carbincers. Kæran var lesin og var Brúnó þar ekki einungis kærður um aö hafa tekiS ])átt í uppreistinni 1. Febrúar, heldur og aö hafa veriö einn af stofnendum hennar. Kæran var löng og rit- arinn las hægt. AS því búnu stóö ríkislögmaðurinn upp, nefndi nokkrar lagagreinir sem fanginn hefSi brotiS og aS1 sök hans væri glæpsamleg gagnvart r’ikinu. LögmaSur þessi var ungur kafteinn í hernum, senr fylgdi nákvæmlega tízkusiöunum, snöri upp á yfirskeggiS, kápa hans og vetlingar lágu á stól hjá hon- um, en sverðiS dinglaði við hliö hans við hverja hreyfingtt. Hann hafSi gott málfæri og hóf ræSu sína eitthvSa á þessa leiS:

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.