Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 5
5 __he/garpústurinrL. Laugardag ur 21. apríl 1979. Gestur á veitingahúsi i London finnur flugu f súpunni hjá sér. Gestur: Þjónn, hvaö er hún aö gera þarna? Þjónn: Hún er aug- sýnilega aö synda skriösund herra. Ungur maöur gengur til skrifta áöur en hann giftir sig. Prestur: Hefuröu daöraö viö margar kon- ur? Pilturinn: Ég kom hingaö til að auömýkja mig en ekki til aö gorta. Jóna segir Siggu frá þvi aö móöir Gunnars hafi lent i slysi. Jóna: Hún er illa farin i andliti. Sigga: En hræöilegt. Jóna: Skurölæknirinn ætlar aö gera þaö eins og þaö var. Sigga: En hræöi- legt. Hinn dauöadæmdi stendur and- spænis bööli sinum. Hinn dæmdi: Skammastu þin ekki? Böðullinn: Tja, maður veröur jú aö lifa. Eiginmaöurinn ráöleggur konu sinni aö prjóna. Konan: Eg hef ekki tima til þess, ég elda þaö mikiö. Maöurinn: Já en prjóna- skapurinn brennur ekki viö. Kind nokkur hittir aöra kind og hefur orð á þvl aö hún llti þreytu- lega út. Kindin: Ég taldi nefni- lega 147 f járhiröa áöur en ég sofn- aöi. Feröamaöur 1 Reykjavik hittir ungan pilt. Feröamaöur: Segöu mér litli, sést oft til sólar hér um slóðir? Strákur: Ég veit þaö ekki, ég er bara þrettán ára. Jesús var að ganga eftir þjóö- brautinni. Ekki leið á löngu uns hann gekk fram á hóp fólks viö vegbrúnina. Fólkið grét hástöfum og Jesús spuröi hvaö amaöi aö þvi. Jú, þarna við hliöina á þvi iá hann Jósafat. Hann var dáinn og ekkjan syrgöi mann sinn mjög. Jesús gekk að likinu og sagöi: -Statt upp og gakk. Jósafat stóö upp og gekk. Jesús hélt leiðar sinnar. Brátt gekk hann fram á mann sem lá viö vegbrúnina og grét hátt. Hvaö gengur aö þér maöur minn? spurði Jesús. Ég er lamaöur, svaraöi sá sem lá. Jesús sagöi: Statt upp og gakk. Maöur- inn stóð upp og gekk. Enn hélt Jesús áfram. Og enn leið ekki á löngu uns hann gekk fram á enn einn mann sem sat i vegkantinum og grét. Hvað gengur aö þér maö- ur minn, spuröi Jesús. Ég er Seltirningur svaraöi maöurinn og grét hálfu hærra. Jesús settist þá viö hliö hans og grét meö honum. Tveir Súðvikingar voru á heim- leiö frá New York. Þegar vélin haföi veriö á lofti drjúga stund, kom tilkynning frá flugstjóranum þess efnis, aö vegna bilunar hafi þurft aö drepa á einum hreyflin- um og fluginu seinkaöi um 45 minútur. Skömmu seinna kom önnur tilkynning um þaö, aö til aö vélin heföi betra jafnvægi hafi veriö ákveöiö aö drepa á einum hreyfli i viöbót og mundi þaö or- saka aörar 45 minútur i töf. Enn hélt vélin áfram, en þar kom aö þvi aö flugstjórinn tilkynnti aö bilun heföi enn oröiö, svo nú gætu þeir aöeins flogiö á einum hreyfli. Flugiö myndi tefjast um aðrar 45 minútur. Þá sagöi annar Súö- vikingurinn viö félaga sinn: Viö skulum bara vona aö þeir drepi ekki á þessum eina lika, þvi þá veröum viö hér i alla nótt. Glæsileg ferðatilboð Júgóslavía Portoroz - hinn heillandi ferðamanna- staður við Adríahafið. Einungis 1. flokks hótel með sundlaugum, snyrtistofum, kaffistofum, verslunum, veitingastofum o.fl. Einkabaðströnd fylgir hótelunum. Heilsuræktarstöðin í Portoroz í Júgó- slavíu verður til afnota fyrir farþega Sam- vinnuferða-Landsýnar. Dr. Medved bíður þar íslenskra viðskiptavina sinnaoghefur þegar sannað tvímælalausa hæfni sína. Leitið upplýsinga á skrifstofunni - yerðið er ótrúlega hagstætt og árangur undan- farinna ára langt framar vonum bjart- svnustu manna. Spánn Costa del Sol - vinsælasti ferðamanna- staður fslendinga. Glæsileg íbúðarhótel, sundlaugar, baðstrendur, veitingasalir, næturklúbbar og dansstaðir; - Allt í seilingarfjarlægð. írland Sérstæðar, óvenjulegar ferðir í ósvikna írska sveitasælu og stórborgarlíf í sama vetfanginu. Kynnumst frændum okkar írum og hinu ómengaða þjóðlífí þeirra. Samvinnu- Rútuferðir um Rínarlönd Malta Tveggja vikna ferð til Möltu ogsíðan viku- dvöl í Kaupmannahöfn í gla*silegum sumarhúsum. Upplögð ferö fvrir fjöi- skyldur. Jamaica Nýr möguleiki fyrir íslenska feröalanga. Heillandi eyríki með suöra*nni stemningu og nútíma þægindum sem hvergi gerast hetri fyrir erlenda feröamenn. Hafið samband við skrifstofuna og aflið upplýsinga. ferðir- Landsvn %/ kynna sumar- ferðaáætlun með fjöl- breyttara sniði en nokkru Ekið um hin óviðjafnanlega fögru héruð Rínarlandanna ogkomið viðá fjölmörgum frægum og nafntoguðum stöðuni. Við kynnumst þjóðlífi og menningu margra landa í þessum bráðskemmtilegu og þraut- skipulögðu ferðum um Rínarlönd. Um allan heim Kanada, Norðurlönd, London, Róm og Rivieran, Innsbruck, Munchen, Zurich, Eeneyjar, Leningrad og ótal fleiri staðir á dagskrá í hinni glæsilegu ferðaáa*tlun okkar. sinni fyrr. Samvinnuferdir-Landsýn , Austurstræti 12 - sími 27077 >lr YFIZ L iÐ BLökk IN e>fírnST. GERÐ/ Bf/rFÞ 7 - /3 /?EF/ BRflflL flí? fi(Ö6L- ' um UPPHR. KjflSS m'flLffl FUörL ‘ J<l L’/E EA6RR FflBB 4Œ1 TJO/T Bnefl V> KOHU UfiPiRJ) S. D iM/V/ > STfíFC//? /heð V/Nfl Uft FUCrUNfJ VflNT AN/X Sflmsr. P'flSlNtf Sl<- ST- J?£KU Si-'ft l Fi£YT Ut?NflR - * NÖFKUö - £KK/ /ftflPGr/g

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.