Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 11
11 __helgarpósturinn_ Laugardagur 21. apríl 1979. -60- ig «r gull og gereeai glasteiaR elstoirikur. tg er djáen og dýrusti ■ drottnl sjílfon litotr. Rúnar Bjarnason slökkviliðs- stjóri, var teiknaður i Faunu vorið 1951. Hann var hafður i köflóttri skyrtu, með pipu i hendinni og reyk út úr öllum opum. ,,Ég hef alla tið verið mjög mikið á móti reykingum og ástæðan fyrir öllum þessum reyk á skopteikningunni er ■ senniiega sú”, sagði Rúnar I samtali við Helgarpóstinn. „Menn voru virðulegir i klæðaburði i menntaskóla á þessum árum, gengu i hvitri skyrtu með bindi, og það getur meira en verið að ég hafi tekið uppá þvi að ganga f vinnuskyrtu og hafi þótt eitthvað öðruvisi fyrir það. Það hefur sjálfsagt þótt hinn mesti spjátrungs- háttur”, sagði Rúnar. -GA l)R FAUNU ÍSLANDS br.t iyrir ssrai.rj star.dum í i*:*.*.t tU h>*Y;i ftins og >»(\ Í tíí-iiti ** áttí ég helftt ar, vakx. Þór Magnússon þjóðminja- vörður var teiknaður I Faunu Menntaskólans árið 1958, sem litill strákur I sauðskinnsskóm standandi i polli. ,,Ég man svei mér ekki hvað þetta átti að þýöa”, sagði Þór I samtali við Helgarpóstinn. ,,Ég sat reyndar aldrei fyrir þegar myndin var teiknuð. Það var Sigurjón Jóhannsson sem teikn- aði hana eftir minni, en hann var ári á eftir okkur i skólanum. Ég man aö mér fannst myndin ekki verulega góð á sinum tima”. „Þaðsama má segja um vls- una. Við vorum nokkur saman i þvi að velja visurnar, en ekki man ég nú hver valdi þessa vísu eða hversvegna. Ég man hinsvegar að það var mikið bax að finna visur við hæfi þvi ekkert okkar var skáld”. sagði Þór. -GA 1...2...3=6 SÆTA\ ETTIÐ ’MALLO” — ð óvenju lágu veröi mióað við gæði, Staðgreiðslu verð kr: 328.500.- Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólík munstur i áklæöi. Litið inn i stærstu húsgagnaverslun landsins. Og það kostar ekkert að skoða rj|H AAAAAA □ □ i—; □ Li.___________I HL n EZ H !□ LJ ii LJ L- i_J lU Husgagnadeild Jón Loftsson hf. n i !lj Hringbraut 121 Sími 2 86 01 RANK RANK - RANK - RANK RANK - RANK - RANK Við bjóðum ekki aðeins læqsta verðið á litsjónvarpstækjum... 4raára ábyrgð Merkið tryggir gæðin i... heldur einnig: • INNLINE - MYNDLAMPA • SNERTIRÁSASKIPTINGU • SPENNUSKYNJARA • KALTKERFI • FRÁBÆRA MYND • MIKIL TÓNGÆÐI • SPÓNLAGÐAN VIÐARKASSA • LÆGSTA VERÐIÐ A MARKAÐINUM Með fjarstýringu 22" kr. 429.000.- 20" kr. 498.000.- Rósaviður, hnota eðahvít. Sjónvarp & Radio í Hverfisgötu 82 - Sími 23611 * < a RANK RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK Auglýsið í Helgarpóstinum Sími 81866 RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK - RANK -

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.