Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 22
blatfamacTur í einn ,Þegar ég velti fyrir mér verkefni til aö takast á viö I þessari frumraun minni f - blaöamennsku, ákvaö ég aö taka eitthvaö annaö fyrir en þetta eilifa efnahagsmála- kjaftæöi, sem maöur er sýknt og heilagt aö fást viö I sölum Aiþingis”, sagöi Friörik Sóphusson alþingismaöur, sem tók aö sér aö veröa blaöamaður Helgarpóstsins eina dagstund og kaus að gera nokkra grein fyrir málefnum þroskaheftra. ,,Ég vildi slá tvær flugur i einu höggi — annars vegar aö setja mig i spor biaöamanna almennt, sem veröa aö vera tilbúnir aö skrifa um hin ólikustu mál meö litlum eöa engum Viö lifum í samfélagi sérhæf- ingarinnar, þar sem áhersian hvilir á afköstum og efnalegri veiferö. Sérhæfingin gerir mikl- ar kröfur til einstaklinganna, hæfni þeirra og getu. t upphafi lifsgæöakapphlaupsins voru þvi sumir dæmir úr leik. Þeir voru lagöir til hliðar eöa settir i geymslu vegna ýmis konar þroskahömlunar. Smám saman hefur þó skilningur vaxiö á þvl aö fleiri eiga fullan þátttöku- rétt. Fjölmargir einstaklingar hafa lagt á sig ómælt starf I þvi skyniaöhafa áhrif á þjóöfélagiö og breyta giidismati þes?. Þess vegna eiga þroskaheftir nú meiri möguleika en áöur. Þrot- laust starf þessa fólks hefur skilaö árangri, þótt enn sé langt i land. „Blaöamaöur i einn dag” heimsótti Bjarkarás viö Stjörnu- gróf, sem er rekiö af Styrktar- félagi vangefinna, en þaö er eitt þeirra heimila, sem fást viö þaö verkefni aö koma til þroska þeim, sem af ýmsum ástæðum eru andlega þroskaheftir, van- gefnir. Hafliöi Hjartarson verk- þjálfunarstjóri svaraöi nokkr- um spurningum blaöamanns. — Hve lengi hefuröu starfaö hjá Styrktarfélaginu? — Ég hef starfaö I sjö ár hér I Bjarkarási, en áöur vann ég viö húsasmiöar. Viö hjónin eigum Laugardagur 21. apríl 1979. f—helgarpósturinn._ fyrirvara og hins vegar aö kynnast nýju viöfangsefni. Sannleikurinn er sá, aö mér finnst ég sjálfur oft hafa veriö um of bundinn af þessum áhugamálum minum á sviöi efnahags- og atvinnumála og skorta undirstöðuþekkingu á ýmsum féiagslegum málefnum. Ég er þess vegna þakklátur Helgarpóstinum fyrir þetta spark I aftur- endann, sem varö til þess aö ég kynntist af eigin raun nýjum málaflokki og ég hef strengt þess heit, aö þetta veröi aöeins upphafiö aö þvi aö ég gefi mig meira aö þess- um málum eftirleiöis”. „Ég þekki þig, þú ert á þingi,” sagöi Steen Johan og klappaöi blaöamanni á öxlina. Viö boröiö sitja Eyj- óifur Ástgeirsson, Ragnar Ragnarsson og Gunnar Ari, sem er áhangandi Vais i fótbolta eins og blaöa- maðurinn. Hafliöi verkþjálfunarstjóri og Sigrún Pálina þroskaþjálfi fylgjast meö. LAGT VANTRUNA AÐ VEIil — segir Hafliði Hjartarson verkþjálfunarstjóri i Bjarkarási átta ára gamalt vangefiö barn. Eftir aö þaö fæddist hefur mestur okkar timi farið I störf fyrir vangefna, en eiginkona min, Jónina B. Siguröardóttir, starfar á skrifstofu styrktar- félagsins. I Bjarkarási hef ég notiö samstarfs viö frábært starfsfólk og Gréta Bachmann stýrir heimilinu af elju og dugn- aöi enda býr hún yfir gifurlegri reynslu vegna margra ára starfs sem forstööukona aö Skálatúni. — Hvernig er aö veröa fyrir þvi aö eignast vangefiö barn? — Viö foreldrarnir vissum strax, hvers kyns var og þurftum þvi ekki aö lifa i óviss- unni, sem fer illa meö marga. Ég held aö sjálfsmeöaumkun- ina sé erfiöast aö yfirstiga. Aöalatriöiö er, aö barniö fái þjálfun strax og þvi séu sköp- uÖ eölileg skílyröi. Foreldrum' og aöstandendum hættir oft til aö vernda barniö um of og koma þannig I veg fyrir haröari þroska. 1 þessu sam- bandi er rétt aö hafa I huga aö viö getum allt eins skert þroska alheilbrigös barns meö of- verndun. Sem betur fer hefur starf okkar sýnt og sannaö aö ná má ótrúlegum árangri, ef nægi- lega snemma er gripiö til réttra aögeröa. Viö erum langt komin meö aö leggja vantrúna aö velli og þá er mikiö unniö. — Hvernig fer námiö fram? — A dagheimilinu eru 48 manns 15 ára og eldri. Viö leggj- um mesta áherslu á hlutræna, hagnýta fræöslu, sem kemur nemendunum aö sem mestum notum I þjóöfélaginu, enda er markmiöiö aö gera sem flesta virka þátttakendur i hinu dag- lega lifi. Kennslan er bæöi bókleg og verkleg og mikil áhersla er lögö á likamsrækt. Þvi miöur vantar námskrá til aö kenna eftir, en á þvi veröur vonandi bót innan skamms. í verklegum greinum má nefna smiöar, keramik og sauma- skap. Talkennari kemur á staöinn og læknir og félags- ráögjafi koma einu sinni i viku. — En þaö er fleira en námiö, sem hér er stundaö, er ekki svo? — Jú viö vinnum margvisleg störf fyrir fjölmarga aöila. Hér eru framleiddar margs konar saumavörur. Einnig pökkum viö inn vörum fyrir ýmis fyrir- tæki. Fyrst I staö höföu atvinnu- rekendur ekki mikla trú á okk- ur, en reynslan hefur sýnt aö þetta er hægt og auk þess aö hafa hagnýtt gildi er þetta starf arögæft. Viö dreifum eigin framleiöslu i samvinnu viö Blindravinnustofuna og njótum reynslu hennar á þvi sviöi. í framtiöinni þurfum viö vernd- aöan vinnustaö, sem gæti tekiö viö þeim, sem hafa hlotiö starfs- þjálfun hjá okkur. í lok þessa stutta spjalls lit- umst viö um i vinnustofunum aö Bjarkarási, þar sem allir keppast viö. Friöþjófur smellir af nokkrum myndum og eftir aö hafa spjallaö um heima og geima, fótbolta og pólitik, heldur „blaöamaöur i einn dag” út I sólskiniö. Viö hliö Bjarkar- áss stendm> nýtt og glæsilegt Hlutverk hins opinbera er að brúa bilið ,,A næstunni veröur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aöstoö viö þroskahefta, en nú- giidandi lög eru oröin úrelt” sagöi Margrét Margeirsdóttir I viötali viö „blaöamann'" jieinn dag”, enhún er formaður lands- samtakanna „Þroskahjálp”. Landssamtökin eru sameiginleg- ur vettvangur 22 félaga, sem vinna aö málefnum þroska- heftra I landinu og vilja tryggja þeim fulla jafnréttisaöstööu á viö aöra þjóöféiagsþegna. „Formaöur nefndarinnar, sem undirbjó frumvarpiö var Jón Sævar Alfonsson varafor- maöur Þroskahjálpar, en meö honum störfuöu fulltrúar fé- lagsmálaráöuneytis, heilbrigö- is- og tryggingaráöuneytis og menntamálaráöuneytis, enda heyra málefni þroskaheftra sér- staklega undir þessi þrjú ráöu- neyti. Tilgangur laganna er að skapa þroskaheftu fólki aöstööu til þess aö þvi sé gert kleift aö lifa viö venjulegar aöstæöur i þjóöfélaginu og aö þaö hafi sama rétt og aðrir. Rannsóknir erlendis hafa sýnt ótvírætt, aö Margrét Margeirsdóttir félagsráögjafi hægt er aö aöhæfa þroskahefta aö þjóöfélaginu, ef hafist er handa um viöeigandi þjálfun nægilega snemma. Börnin eiga rétt á aö alast upp hjá fjöl- skyldum slnum, þar er frum- þörfum þeirra best fullnægt. Að sjálfsögöu er nauösynlegt aö veita foreldrum sálfræöilega og félagslega aöstoö bæöi vegna á- fallsins, sem þeir veröa fyrir og eins til aö ná sem mestum árangri I uppeldinu. Afar mikil- vægt er aö börnin fái viðeigandi þjálfun strax. Sérstakir leik- skólar létta álagiö á foreldrun- um, en Iframtiöinni eiga börnin aö sækja venjulega leikskóla og dagheimili. 1 þvi sambandi má benda á sérdeildina i Múlaborg, sem Reykjavikurborg rekur. Skólaskylda á aö sjálfsögöu aö ná til þessara barna og námiö aö miöast viö getu og hæfni. Til- gangurinn meö náminu og starfsþjálfuninni er aö aöhæfa einstaklingana aö hinu dag- hús, sem I framtiðinni veröur afþreyingarheimili. Eitt átak enn og viö veröum örlitiö nær þvi marki aö breyta leikreglum llfsins, þannig aö fleiri eigi þess kost aö vera meö af fullum krafti. lega lifi, gera þá fullgilda þegna. Aö lokinni starfsþjálfun er nauðsynlegt aö fólkiö eigi þess kost aö vinna á vernduöum vinnustööum, sem sérstaklega eru starfræktir fyrir þroska- hefta einstaklinga eöa á al- mennum vinnumarkaöi. Þróun- in hefur veriö sú á siöustu ára- tugum aö búa þroskaheftum 8—10 manna heimili I venjuleg- um Ibúöahverfum og eitt slikt er starfandi hér á vegum Styrktar- félags vangefinna. Þaö er hlut- verk opinberra aöila aö brúa biliö sem myndast vegna sér- þarfa þessa fólks. Gildi for- eldra og styrktarfélaga veröur jafn mikiö eftir sem áöur. Brautryöjendastarf slikra fé. iaga hefur komiö mörgu góöu til leiöar. Ég geri ráö fyrir, aö i framtiöinni veröi meiri áhersla lögö á fræöslu- og útgáfustarf- semina, en nýlega lauk fræöslu- námskeiöi, sem Þroskahjálp gekkst fyrir i samvinnu viö Hafliði Hjartarson Námsfiokka Reykjavikur. A nánskeiöinu, sem var fjölsótt, voru flutt 10 erindi um málefni þroskaheftra og I ráöi er, aö gefa út rit meö fyrir- lestrunum”. Friðrik Sophusson athugar málefni vangefinnal

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.