Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 21
—/lSÍQdrpOStUrÍnri-^i^augardiagur 21. apríl 1979. 21 leikurinn um Babýlonsdrottn- inguna Semiramis var einmitt einkar bragögóöur forréttur. Varaþjónusta FiBlukonsert Prókofféffe frá 1914 reyndist stórum a&gengilegri en maöur haföi þoraö aö vona. Hvort sem þaö er nil tónsmíöinni einni aö þakka eöa öruggum flutningi Einars Sveinbjörns- sonar, sem lét ekki rugla sig. Prókofféff var eitt þeirra mörgu rUssnesku tónskálda, sem hrökk Ur heimalandinu I byltingarumrótinu og geröi vlö- Prókofféff — gagnrýndur fyrir borgaralega geöbilun reist um heiminn. Hann sneri þó heim aftur áriö 1934, ekki af nein- um pólitiskum hvötum, heldur varö hann einfaldlega altekinn heimþrá einsog allir góöir RUssar og Islendingar. A þeim 19 árum, sem hann átti ólifaö (hann dó 3 klst. á undan Stalin), mátti hann þrásinnis þola gagnrýni yfirvalda fyrir módern- isma, formalisma og aöra borgaralega geöbilun. Mestgekk á 1948. Þaö var um sama leyti og Moggaliöiö hér heima reyndi aö afhrópa Halldór Laxness um heim allan fyrir Atómstööina o.fl. Prókofféff lofaöi stundum bót og betrun I oröi, en fór I reynd alltaf sinu fram á nótnabor&i. Þaö geröist annars margt spaugilegt I sovésku listallfi eftir byltinguna. En á þriöja áratugn- um var margt af þvi lifandi og skemmtilegt miöaö viö þaö sem slöar varð, eftir þvi sem þeir Stalín og Sdanoff ergöust og eltust. Menningarkommissar Lenlns, LUnatsjarski, var nefni- lega vel menntaöur maöur. Þá vorugeröar ýmsar tilraunir, svo- sem með hljómsveitir án stjórnanda. Sumt minnir á klnversku menningarbyltinguna. Um tíma var td. oröiö „konservatorium” fjarlægt Ur heiti tónlistarháskól- ans i Moskvu, af því þaö þótti llkjast um of „konservatív”. Skólastjórinn Psibújsévskl, sem þessu réö, ákvaö llka aö hartta sögukennslu um framandi tón- skáld og fjandsamleg Hugsjón- inni. Þvi lét hann fjarlægja myndir Bachs, Chopins og Schumanns af veggjum skólans. Hann afnam llka próf, sem geröu ekki annaö en vekja I nem- endum einstaklingsbundinn metnaö og samkeppnisanda á kostnaö hinna sameiginlegu á- taka. Samt taldi hann vfet, aö sin- ir menn mundu standa sig öörum betur á alþjóöavettvangi. En þegar þeir komu ekki heim meö ein einustu verölaun frá alþjóö- legri planistakeppni I Varsjá 1932, þá var PsCbújsévskl settur i tukt- hús, en Bach Chopin og Schum- ann aftur hengdir upp á veggina. Taktlosigkeit Enda þótt áðurnefndur fiölu- konsert væri tiltölulega auömelt- ur, þá var þaö samt I samanburöi næstum einsog aö heyra spilaö úr Fjárlögunum aö hlusta á 8. sinfónlu Beethovens eftir hlé. Þaö hefur nokkuö veriö gertúr þvi, aö hann hafi samiö allegrettó-þátt Beethoven — skelfing lélegur dansherra þessarar sinfóniu I viröingar- skyni viö taktmælinn, sem vinur hans Maelzel haföi þá nýlega fundiö upp. Þa&má vel vera, aö Beethoven hafi þótt ástæöa til aö auösýna þakklæti sitt fyrir þetta tæki meö einhverjum hætti. Þvi aöþaö eig- um viö amk. sameiginlegt, aö Beethovai var llka skelfing léleg- ur dansherra og gat ómögulega fylgt takti. Listahátíð............... höfum boöiö Carlos Saura, fræg- asta kvikmyndageröarmanni Spánverja, og hefur hann I sam- tali sem ég átti viö hann heitiö aö koma, kannski ásamt konu sinni, Geraldine Chaplin, svo framar- lega sem hann veröi ekki bundinn viö upptöku eöa klippingu á kvik- mynd. Væntanlega veröa sýndar 2-4 myndir eftir Saura á hátiöinni, en þær fara nú sigurför um heim- inn, og m.a. hefur verið standandi hátíö á verkum hans I Parls I meira en ár. Þá höfum viö boöiö pólska kvikmyndageröarmann- innum Andrzej Wajda fyrir milligöngu pólska sendiherrans, herra Szymonowski, en hann hef- ur ekki enn getað gefiö ákveöiö svar. Vonumst við þó til aö fá a.m.k. kvikmynd hans Marmara- manninn, sem vakið hefur geysi- lega athygli á Vesturlöndum. Loks hefur Thor Vilhjálmsson haft samband við kunningja sinn, Frederico Fellini til aö freista þess aö fá hann til að koma á há- tiðina með tvær nýjustu myndir sinar, Hljómsveitaræfinguna og Caligula. Við erum jafnframt aö athuga með ýmsar myndir viös- vegar að úr heiminum, sem gerð- ar hafa veriö á undanförnum tveimur árum, án þess að útiloka eldri meistaraverk”. — Er þaö rétt aö hið opinbera sé að gera aöför að fjármunum há- tiöarinnar? „Jú þaö er rétt aö gjaldheimt- an og tollstjóri vilja fá greiddar rúmlega 23milljónir kr. I opinber gjöld, sem lögö hafa verið á Listahátið 1978. Hins vegar höfum við i höndunum samning, undir- ritaðan af fyrrverandi mennta- málaráðherra, fyrrverandi fjár- málaráðherra og fyrrverandi borgarstjóra, sem viö skiljum svo, að hátiöin sé i raun undan- þegin opinberum gjöldum, enda hefur hún verið þaö til þessa. Starfsmenn fjármálaráöuneytis- ins halda þvi fram aö hátlöin sé ekki undanþegin opinberum gjöldum þegar hún er rekin með ágóða. Samt varö ágóði af hátlö- inni 1976 án þess aö opinber gjöld væru innheimt. Viö teljum alger- lega nauösynlegt að hafa svolitil fjárráö við undirbúning hátiðar- innar, enda er af honum ærinn kostnaöur, og framlag rikis og borgar hefur staöið I staö I fjölda mörg ár. Svo getur hver maöur séö, að þaö er ekki til aö örva for- svarsmenn háti&arinnar 1980 til hagsýni og ráðdeildarsemi ef fyrirfram er vitaö, aö hugsanleg- ur hagnaður kemur ekki starf- seminni til góöa i framtíðinni. Viö teljum það ennfremur mjög vafa- samt aö lita á hverja hátiö sem sjálfstætt fyrirtæki, enda erum viö enn að greiöa verulega reikn- inga vegna hátiöarinnar 1979, og sömuleiöis aö hluta til aö vinna starf sem kannski ekki næst árangur af fyrr en ’82 eöa ’84. Viö höfum lika veriö aö velta fyrir okkur nauösyn þess aö gera starf listahátlðar samfelldara, þ.e. aö þaö rofni ekki eftir hverja hátiö, m.a. vegna langs fyrirvara á ráöningu erlendra krafta, en nú sem stendur er vafasamt aö framkvæmdastjórnin hafi umboö til aö binda hendur hátlöarinnar ’82 og ’84”. — Hvernig leggst þetta starf annars i þig? „Þetta er afskaplega skemmti- legt starf. Þaö er lifandi og til- breytingarrikt og hæfilega á- hættusamt til aö halda spennu, jafnvel þegar búiö veröur aö negla þaö niöur sem hægt er aö festa á undirbúningsstiginu. Mér hefur alltaf þótt mjög skemmti- legt að fást viö að leysa úr óvænt- um og erfiöum vandamálum. Þegar til hátiðarinnar sjálfrar kemur, mætti segja mér aö ekki skorti á verkefni af þvi tagi, svo aö þaö kemur þá vel á vondan aö hafa lýst þessu yfir. En kannski þaö sem mest er um vert — I framkvæmdastjórninni rikir einstaklega góöur andi. Þó aö meölimir hennar — og ég — komidálitiö sitt úr hverri áttinni, sem betur fer, þá höfum viö aö ýmsu leyti svipaöa afstööu til verkefnisins og greinir yfirleitt ekki nein ósköp á i smekk. Og um- fram allt — þá höfum viö öll unniö þetta starf af ánægju og bjart- sýni, þrátt fyrir þá ábyrgö sem á okkur hvílir”. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjald i Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 17. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna- bótaiðgjöldum 1978 og 1979. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 17. april 1979. Arkitekt Þróunarstofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða arkitekt til starfa hið allra fyrsta. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu á sviði skipulagsmála. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu hafa borist Þróunarstofnuninni Þverholti 15, eigi siðar en 30. april nk. og eru nánari upplýsingar veittar þar. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar Bílasýning. €Pte®r/cr<3DH®i1 €Hi1<ai1H®nri Hin nýja kynslóö fm General Motors. Kynnt samtímis i Evrópuog Ameríku, hér Ármúla 3.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.