Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 6
Laugardagur 21. apríl 1979. __JielgarpÓstUrínrL. blæs lífi í blúsinn Lengi lifir I gömlum glæðum. Þaö er hii\n 64 ára gamli blúsisti Muddy „Missisvpi” Waters nú aö sanna tónlistarheiminum svo um munar. Ásamt Johnny Wint- er gitarleikaranum góökunna, sem af þeim er þykjast hafa vit á biús er talinn eini hvfti maöur- inn sem getur spilaö slika tón- list, og James Cotton munn- hörpuleikara, er Muddy Waters aö hefja blúsinn aftur upp til vegs og viröingar eftir margra ára ládeyöu. Og hver ætti sosum aö geta þaö ef ekki hann? óshólmar Missisippi Þaö var 4öa april 1915 I Roll- ing Folk Mississippi aö fátæk svertingjakona fæddi son| sem skíröur var McKinley Morgan- field. Þessi svertingjakona dó þremur árum slöar og var drengurinn settur I umsjá ömmu sinnar og afa, sem bjuggu I Clarksdale viB óshólma árinnar Mississippi en þaOan telja margir aö blústónlistin sé upprunnin. Og þegar Morgan- field, sem þá þegar var var fariB aB kalla Muddy Waters, varB 15 ára stofnaBi hann slna fyrstu hljómsveit. Hann var söngvarinn þvl þaB var ekki fyrren fimm árum seinna aB hann fór aB leika á gltar, — kassagitar, því þá var raf- magnsgitarinn óþekkt fyrirbæri á þessum slóBum. Til Chicago Muddy Waters yfirgaf ós- hólma Mississipþi áriB lS'áS' og Johnny Winter o'gMuddy Waters: „Hvar? Hvenær? Kýlum á þaö!’ fluttist noröur til Chicago. Hann fékk þar vinnu i papplrs- smiöjum en áBur en langt um leiB var hann farinn aB geta lif- aB sæmilega af tónlistinni. En komst brátt aB þvl, aB kassa- gitarinn var ekki beint heppilegt hljóBfæri á hávaBasömum bör- um. Og ári eftir komuna til Chicago, 1944, keypti hann sinn fyrsta rafmagnsgitar. Um svipaBar mundir var Muddy Waters kynntur fyrir Chess bræBrunum sem varB upphafiB aB nærri 30 ára sam- starfi þeirra. Á toppinn Fyrsta sólóupptaka Muddy Waters fyrir Chess bræBurna, lagiB „I Cant Be Satisfied” varB til þess aB sannfæra þá um aB hinn hrjúfi rafmagnaBi delta- blús ætti hljómgrunn hjá al- menningi og þeir voru þvl ekki lengi aB setja á laggirnar eigiB útgáfufyrirtæki, Chess Records. Sama lag gerBi llka Muddy Waters aB primus motor blús- leikara I Chicagoborg. Og á Waters), Yardbirds, Bltlanna ofl. o.fl.. Bob Dylan segist lika hafa sótt margt I tónlist Muddy Waters. Þannig aB þaB er ekki úti bláinn þegar gamla kempan syngur: „TheBluesHad A Baby Texti: Páll Pálsson árunum uppúr 1950 sendi hann frá sér hvert topplagiB á fætur öBru, sem nú eru „klassísk” blúsaBdáenda, lög einsog „She Moves Me”, „Hoochie Coochie Man”, „I Just Wanna Make Love To You” og „Got My Mojo Working”, svo einhver séu nefnd. Faöir rokksins Muddy Waters er aB mörgu leyti faBir nútimadægurtón- listar. Still hans varö til þess aö hljómsveitir fóru aB þróast úr þvl aö vera mannmargar, þ.e. svokölluö „Big bönd”, i mann- fáar en mjög rafvæddar — fjögurra manna-hljómsveitir og 1 rauninni var hann stofnandi fyrstu blús/rokk-hljómsveitar sögunnar. Elvis Presley var t.d. undir miklum áhrifum Muddy Waters. Og ekki er hægt aö horfa framhjá þvl, aö>aö var enginn annar en Muddy Waters sem kom Ghuck Berry á framfæri, sem slöan varö einn mesti rokk- ari allra tima. Þegar Muddy Waters fór i fyrsta sinn yfir Atlantsála til Bretlands var honum ekki vel tekiö en hann skildi eftir sig djúp spor I tónlistarllfi tjallans eigi aö siöur þvi tónlist hans varB fyrirmynd Alexis Korner og Cyril Davies sem stofnuöu hljómsveitina Blues Incorpo- rated, en sú hljómsveit olli tón- listarbyltingu I þvlsa landi og varB áhrifavaldur hljómsveita eins og Rolling Stones (sem heita eftir einu laga Muddy And They Called It Rock And Roll”. Enda hefur Muddy Waters gert plötur meö mörgum stærstu nöfnum rokktónlistar-1 innarfyrr og siöar t.d. „Fathers And Sons”, meB Mike Blom-| field, Paul Butterfield og Buddy Miles og „London Sessions” meö Rory Gallagher, Rich Grech og Stevie Winwood, svo eitthvaö sé nefnt. Þáttur Johnny Winter En áriö 1973 lenti Muddy Wat- ers I alvarlegu bllslysi og varö aö hætta um hrlö. Sem varö til þess aB Chess Records tilkynntu honum aö þeir vildu ekkert lengur meö hann hafa. En eig- andi Blue Sky hljómplötufyrir- tækisins, Steve Paul, sem m.a. er umboösmaöur hvltingjans Johnny Winters frétti af þessu og ákvaB aö taka gamla manninn uppá arma sina ef Winter vildi stjórna upptök- unum. Johnny Winter svaraöi um hæl: „Hvar? Hvenær? Kýl- um á þaB! SIBan hafa þeir félagar gert tvær plötur, „Hard Rain” sem kom út 1977 og „Muddy „Mississippi” Waltérs Live” sem nýkomin er f rekka hljómplötuverslana. Og viö- tökúrnár eru ekkí af verri end- anum, hljómleikar gamla mannsins eru troöfullir af fólki á öllum tónlistarstigum, allt frá klassikerumtil pönkara. Muddy Waters hefur þvi ekki enn sungiö sinn slöasta „Mississippi-blús”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.