Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 21. apríl 1979. helgarpósturinn Kollegar greinarhöfundar i Afrlku viö s«löfónleik jazzmúsikina. Afrikanar voru skáld góö og þóttu frumlegir, skáldskapur tengdist trúarsiö- um þeirra. Þeir trúöu á talsvert úrval af misgóöum guöum. Skáldin improviseruöu (mæltu af munni fram) ljóöin og tón- settu túlkunina um leiö á viöeig- andi hátt oft meö viölagi eftir þvi hvert tilefniö var. Þaöan er sprottinn hinn sveigjanlegi flutningsmáti jazzins. Agætt dæmi um slikan kveöskap er þessi róörarsöngur þrælanna á Mississippi: Skáldiö: Farewell, fellow servants Allir: Oho, oho Frækorn þeirrar greinar tón- listar, sem menn komust upp á lag meö aö kalla jazz, barst vestur um haf meö sundurleit- um en stórmerkilegúm mann- skap — og festi þar rætur. Fólk, þaö sem hér um ræöir voru hlekkjaöir þrælar (svo sem frægt er oröiö), og annaö liö öllu óbeislaöra úr ýmsum hornum heims. Menningarþræöir margra þjóöa tvinnuöust á þann veg saman, aö ný tónlist tók á sig nokkuö skipulagt form i Ameríku. Elsta form jazzins er blúsinn. — Og hvernig þetta skritna nafn festist viö músik- ina veit nú enginn. Margir og ó- likir kynþættir eiga þvl eitthvaö I jazzinum, þessu óvelkomna af- kvæmi tónlistargyöjunnar — ef vel er aö gáö. Skal nú reynt aö greina helstu þræöina sem tóna- flétta jazzins er ofin úr. Eitthvert veigamesta inn- leggiö I sköpun þessarar tón- listarstefnu, þ.e.a.s. takturinn og tóntakiö kom handan frá Afriku. Hinn fjölþætti rýþmi negranna úr Vestur-Afriku er flókin völundarsmfö og mjög frábrugöin takttilfinningu vest- urlandabúa. Hjá afrikönum ganga margar óskyldar takt- tegundir hver upp i annarri svo aö meö ólikindum er. Slikt mis- gengi (synkópur) eru sem rauö- ur þráöur og aöalsmerki i spila- mennsku allra sannra jazz- manna og kallaö „away from the beat”. Söngur frumskóg- anna liföi áfram meö svertingj- um á plantekrum vestursins og átti eftir aö hafa mikil áhrif á Skáldiö: I’m gwine way to leable you Allir: Oho, oho Skáldiö: I’m gwine to leable de ole country Allir: Oho, oho Skáldiö: I’am sold off to Gregory Allir: Oho, oho. Creolar (kynblendingar) lögöu jazzinum til mátuleg- an léttleika og þann dillandi þokka er þeir höföu tekiö aö erföum frá suöur-evrópskum forfeörum sfnum (og e.t.v. viö- ar). Hvltir innflytjendur frá aust- an og vestanveröri Evrópu færöu jazzinum verkkunnáttu, skpulagsgáfu og rökhyggju þá er sist ber aö vanmeta. Sé stiklaö á stærstu punktun- um I framvindu jazzsögunnar frá upphafi kemur eftirfarandi 1 ljós: Ariö 1619 komu fyrstu þræla- skipin til Noröur-Ameriku (Vir- ginlu). Ariö 1718 er New Orleans fæöingarborg jazzins stofnsett. Ariö 1865 voru lög sett um af- nám þrælahaldsins. (Lög þessi voru viöa illa haldin). bönnum, boöum og Bibllu. — Fyrst var tekiö fyrir hverskonar horna- og hljóöplpublástur hinna þeldökku, og taliö aö sllk múslk æsti „niggarana” upp til samblásturs... — Næst var allur trumbusláttur bannaöur, þvl aö I liós kom. aö svertingjar frá Vestur-Afrlku kunnu þá háska- legu list, aö talast viö á tungu- máli trommunnar (talking JAZZKULTUR VERÐUR TIL Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson Ariö 1867 er Ku Klux Klan hreyfingin stofnuö til höfuös svertingjum. Ariö 1870 voru negrar 4,9 milljónir eöa 12,7% af Ibúum Bandarlkjanna, sem voru alls 38,9 milljónir. Ariö 1893 er fyrsta jazzhljóm- sveitin „Buddy Boldens Origin- al Jazzband” oröin þekkt I New Orleans. Ariö 1900 teljast svertingjar vera 8,8 milljónir i USA, þ.e. 11,6% af Ibúafjöldanum, sem var 76 milljónir. Bandarikin uröu auöug þjóö á handafli negranna, á þvi er eng- inn vafi. Þaö skýrir hvilikt kapp var lagt á aö berja margra alda stolta menningu úr afrlkönum og troöa á þá þrælsóttanum I staöinn. Þrælahaldararnir voru meira en lltiö smeykir viö þá er þeir kúguöu og kvöldu meö drum), sem er einskonar morskói. — Þá var ekkert músikalskt eftir sem loddi viö þrælana nema söngurinn. Hann er þaö samofinn viö tungumál Afrlku- þjóöa, aö merking oröa ræöst af tónlegunni (þ.e. tónhæö, — tón- dýpt). Allar tilraunir hinna vönduöustu manna til aö láta þennan lýö hætta aö syngja uppá afrlkanska mátann (þar sem allar nótur skalans eru þvi sem næst heiltónaskref) og taka upp sléttan sálmasöng aö hætti Evrópumanna — mistókst þaö mátulega — og jazzbandiö varö aö veruleika. Fáanlegar LP þar sem kynnt er óspjölluö músik Afrfkuþjóöa: 1. Music of the Mende, Folk- ways FE 4322. 2. African Music, Folkways FW Blaða- maður- inn og lífsgátan — ný bók eftir Rifbjerg Danski rithöfundurinn Klaus Rifbjerg hefur sent frá sér nýja skáldsögu, sem hann kailar „Joker”. Söguhetjan Jeremias Lister, er blaöamaöur á „Avisen”, blaöinu meöréttar skoöanir á öllum hlut- um. Jeremias er nútlmamaöur, sem er aö þvl kominn aö renna á rassinn. Hann er fráskilinn, eftir fimmtán ára hjónaband, og hefur eftir þaö búiö meö annarri konu. Þrátt fyrir þaö hefur hann ekki fundiö sjálfan sig. Hann er maö- ur, sem hefur gert þaö aö köllun sinni aö segja frá raunveruleik- anum, en nú fær hann ekki ráöiö viö sinn eiginn veruleika. Lesand- inn fylgist fyrst og fremst meö hugleiöingum Jeremiasar um til- veruna og mannfólkiö. A öldur- húsi nokkru hittir hann dverg, sem er trúöur aöatvinnu. Dverg- urinn heldur fram þeirri kenn- ingu aö bakhlutinn sé mikilvæg- astur allra llkamshluta: þegar hann dettur á rassinn skemmtir fólk sér, allt frá Kaupmannahöfn til Peking. Rifbjerg hefur enn einu sinni skrifaö sögu um manninn, sem ekki er I takt viö hiö tvlklofiia frjálsræöi tiöarandans. Bókin hefur fengiö góöa dóma I dönsku blööunum. I Berlingske Tidende segir m.a., aö bókin sé bæöi persónuleg og fjarlæg til- raun til aö berjast gegn þeirri kröfu, sem alls staöar kemur fram I þjóöfélaginu, um aö meina eitthvaö og vera eitthvaö, sem maöur ekki er. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR LIFSHASKI 40. sýn. I kvöld kl. 20.30 slöasta sinn STELDU BARA MILLJARÐI sunnudag kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA fimmtudag kl. 20.30 siöasta sinn Lifsháski: Guömundur Pálsson og Sigriöur Hagalfn. Miöasala I Iönó kl. 14 Sími 16620. 30 Gr sýningu LA. á Sjálfstæöu fólki Hinn íslenski sjálfstæðisþrái Leikféiag Akureyrar Sjálfstætt fóik, þættir úr Hfi Bjarts I Sumarhúsum. Höfundur: llalldór Laxness. Leikgerö: Baldvin Halldórsson. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Sagan um Bjart I Sumarhúsum er sagan um hinn islenska sjálf- stæöisþráa. Þessi saga hófst raunar fyrir mörgum öldum þeg- ar fjöldi norskra smákónga tók sig upp frá lendum sinum meö börn sin ogbúaliö, burt frá tiltölu- lega öruggri afkomu og fluttu út til þessarar köldu eyjar noröur i Dumbshafi, á mörkum hins byggilega heims, allt vegna þess aö þeir gátu ekki unaö þvi aö vera öörum háöir. Slöan þá hefur saga Islands verið saga einyrkjans, saga þess sem fremur kýs aö brjóta sér land á næsta litt byggi- legum slóðum, en aö vera öörum háöur. Og þetta gerir hann þó hann þurfi aö fórna öllu, jafnvel llfi sinna eigin barna, og jafnvel þó tilraun hans sé fyrirfram dæmt til aö mistakast, þaö sem gildir er „aö skulda engum neitt”. Hve mörg erum viö sem ekki þekkjum eitthvaö af Bjarti i Sumarhúsum I okkur sjálfum. En sagan af Bjarti I Sumarhús- um vekur fleiri spurningarheldur en þá hvort hægt sé aö réttlæta þessa sjálfstæöiskergju Islend- ingsins. Hún vekur I rauninni spurninguna um þaö hvaö frelsi sé. Er Bjartur raunverulega frjáls?, eöaer hanneinnig eins og Asta Sóllilja kemst aö oröi, ofur- seldur einhverju æöra valdi. Hefur hann ekki meö sinni sjálf- stæðishugsjón I rauninni selt Sálu sina og einnig sálir barna sinna. Bjartur vill ekki skulda neinum neitt, en sú spurning hlýtur aö vakna hvort viö séum ekki i raun- inni skuldug hvert gagnvart öðru. Hér erum viö I rauninni komin aö kjarna málsin, spurningunni um þaö hvaö sé frelsi. Samkvæmt skilgreiningu Laxness I Sjálf- stæöu fólki eru „frelsi”, og „sjálf- stæöi”, ekki endilega samtvinnuö hugtök. Bjartur er ekki frjáls maöur i sjálfstæöistilburöum sin- um (sem eru I rauninni fýrirfram dæmdir til aö mistakast). Asta Sóllilja er ekki frjáls heldur, hún geturekki losaö sigundan áhrifa- valdi Bjarts, þrátt fyrir þá auö- mýkingu sem hún veröur fyrir frá hans hendi. Gvendur hyggst leita frelsisins I Ameriku, en viö höfum þaö alltaf á tilfinningunni Leiklist eftir Reyni Antonsson aö sllkt sé til einskis, þaö er alltof mikiö af Bjarti i honum til þess. Höfuöboöskapurinn i Sjálfstæöu fólki viröist mér vera sá aö leiöin til frelsis liggi ekki I gegnum hina Islensku einstaklingshyggju, heldur samstööu og samhjálp. Maöurinn er i eöli sinu félags- vera. Þvl getur hann ekki oröiö frjáls nema i samfélagi viö aöra. Laxness, I sinni hálfmarxistisku gagnrýni á þjóðfélagiö sem fram kemur I Sjáfstæöu fólki tekur undir meö höfundi Hávamála þar san hann segir „Maður er manns gaman”. Hér öölast þetta forna spakmæli og sigilda nýtt llf. sinni svo ekki er umdeilt tilveru- rétt atvinnuleikhúss á Akureyri: Ef eitthvaö er þá hefur Leikfé- lagiö herst viö þær deilur sem næstum höföu á sinum tima riöiö starfsemi þess aö fullu. Þaö er óskandi aö almenningur og stjórnvöld sýni þessari starfsemi skilning, og aö menn leggi leiö slna i gamla leikhúsiö til aö njóta þar ágætrar kvöldstundar. Jafn- vel Reykvikingar sem þó hafa úr svo miklu aö moöa i sinu leik- húslifi þurfa ekkert aö skammast sín fyrir aö lita inn I Samkomu- húsiö ef þeir eiga leiö til Akur- eyrar. Þaö er sjálfsagt ekkert áhlaupaverk aö koma efni átta hundruöblaösiöna bókar til skila I tæplega þriggja klukkustunda langri leiksýningu. Þetta viröist þó Baldvini Halldórssyni hafa ótrúlega vel tekist. Þrátt fyrir þaöað Sjálfstættfólk sé viöamikil saga og spanni yfir langt tímabil er sýning Leikfélags Akureyrar ótrúlega heilsteypt og veröur aldrei verulega sundurlaus eöa bortakennd. Til aö tengja saman atriöin er notaö letur af mynd- varpa sem er skemmtileg ný- breytni og á sinn þátt I aö gera sýninguna svo heilsteypta sem raun ber vitni. Leikmynd Gunn- ars Bjarnasonar er ágætis um- gjörö um þá mannlegu eymd er þarna er dregin fram, einkum hin lágreista baöstofa heiöarbýlisins. Um frammistööu einstakra leik- enda þarf ekki aö fara mörgum oröum. Aö sjálfsögöu mæöir lang- mest á Þráni Karlssyni I hlut- verki Bjarts. Þráinn sýnir hér ennþá einu sinni aö hann er vax- andi leikari. Hann nær aö þvi er viröist afbragös tökum á hinum þvera og einsýna, harðgeröa en þó á köflum viökvæma og skáld- mælta kotbónda. Aö öörum ólö6t- uöum er þetta tvimælalaust sýn- ing Þráins. Einnig er mér minnis- stæöur hinn yfirlætislausi leikur Sigurveigar Jónsdóttur I hlut- verki Hallberu gömlu. Hún er fulltrúi þess gamla tlma sem er aö kveöja. Meö henni er aö ganga til viöar hiö forna, rótgróna Is- lenska bændasamfélag, sem þrúgað hefur veriö gagn um ald- irnar af veldi klerka og kaup- manna, konunga og biskupa. Sýning Leikfélags Akureyrar á Sjálfstæöu fólki sannar enn einu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.