Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 9
9 helgarpásturinn. , Laugardagur 21. apríl 1979. 30. mars í útvarpi og sjónvarpi Undirrita&ur hefur lengi ver iö áhugamaöur um þá atburöi, er tengdust inngöngu Islands I Atlantshafsbandalagiö þaö herrans ár 1949 og fyldist þvi náiö meö upprifjunum manna nú undanfariö á þeim i útvarpi og sjónvarpi. Og þaö var engin smáræöis upprifjun. Sjónvarpiö helgaöi eitt „Kastljós” inngöngunni i NATO og atburöunum viö Alþingishúsiö 30. mars 1949, en útvarpiö stóö sig samt betur — þaölét nefnilega gera þrjá þætti um efniö og var tveim þeirra út- varpaö sama daginn! Þetta sýnir m.a. aö viö Baldur Guölaugsson vorum ekki einir á báti hér um áriö, þegar viö byrj- uðum á tilraunum okkar til að gera grein fyrir þessu efni: fyrst í útvarpsþáttum en siöar i bókinni um 30. mars 1949, sem út kom siðla árs 1976. Maöur beiö þvi spenntur eftir aö eitt- sonar í atburöunum 30. mars, einkum og sérilagi meint ávörp hans til mannfjöldans á Austur- velli gegnum hátalarakerfi Æskulýösfylkingarinnar, sem komið var fyrir i jeppabifreiö- inni R 6156 og stjórnaö af tveim- ur þaulvönum tæknimönnum. Kannski mundi Stefán ögmundsson segja nánar frá þvi feröalagi er hann bar fyrir réttiáþeim tima,aö hannheföi eftir hiö fyrra ávarpiö (um úr- slit atkvæöagreiöslunnar á Alþingi og synjun þingmanna á þjóöaratkvæðagreiöslu) farið upp á Þórsgötu 1 — (þáverandi aöalstöövar Sósialistaftokksins) — og svarað þar sima, sem hringdi ákaflega. Kannski mundi Einar Olgeirsson stað- festa aö þaö heföi veriö hann, sem i simanum var og upplýsa hvort hann hafi þar fortaliö Stefániaö „þingmenn sósialista óeirðirnar á Austurvelli 30. marz 1949. væru fangar I þinghusmu — en hvað nýtt væri dregiö fram i dagsljósið, aö nýir menn tækju efniö nýjum og ferskum tökum. En þvi miöur kom ekkert nýtt fram, engar nýjar uppgötvanir á eðli eöa orsökum óeiröanna á Austurvelli þennan dag, engar nýjar uppljóstranir. Þegar viö félagar vorum aö vinna aö bókinni um 30. mars (og raunar þáttageröinni lika), leituöum viö m.a. til þeirra Einars Olgeirssonar fyrrum alþingismanns og Stefáns ögmundssonar þáverandi prentara og óskuöum eftir sam- vinnu viö þessa ágætu menn. Þvi miöur fengum viö afsvar hjá báðum. A Einar Olgeirs- syni var þaö helst að skilja, aö hann væri svosem reiöubúinn að svara vissum spurningum svo fremiaöhann semdi þær sjálfur og réöi aö öllu leyti hvernig að verki væri staöið! Stefán ögmundsson taldi samningu bókarinnar um 30. mars 1949 , vera fyrst og fremst „gróða- fyrirtæki” og sá enga ástæöu til aö eiga hlutdeild aö sliku at- hæfi! Þaö vakti forvitni undirritaös aö sjá nöfii þeirra I þeim hópi, sem fram kæmi f útvarpi og sjónvarpi: kannski yröi nú ein- hverjum þeirra spurninga, sem okkur Baldri brunnu á tungu hér um áriö svarað: kannski fengj- ust toksins viöunandi skýringar á þátttöku Stefáns ögmunds- meö þau tiöindi kvaöst Stefán hafa fariö aftur niöur i bæ og til- kynnt í hátalaranum. („Viö þá tilkynningu náöi upphlaupiö há- marki” segir i dómi Hæstarétt- ar). En þvi miður voru þeir Einarog Stefán ekki spuröir um þessi atriði. í sjónvarpinu las Stefán upp svör viö spurningum sem virtust hafa veriö samdar af honum sjálfum og komst hjá aðminnasteinuorðiá bifreiðina R 6156, hátalakerfi Æskulýös- fylkingarinnar, gönguferöina upp á Þórsgötu að ógleymdum ávörpum sinum til mannfjöld- ans! Eftir framlagi hans til sjónvarpsþáttarins aö dæma, var ekki annaö aö sjá, en hann heföi aö ósekju veriö dæmdur til 12 mánaöa fangelsisvistar óskil- orösbundiö og sviftingar borgaralegra réttinda. Svipaöa sögu er aö segja um framlag Stefáns Ogmundssonar til út- varpsþáttanna: Dómar Hæsta- réttar voru aö hans áliti „stéttardómar, knúöir fram af borgarastéttinni til þess aö koma höggi á verkalýös- hreyfinguna og Sósialistaflokk- inn”. — Línan frá 1949 óbreytt! Um framlag Einars Olgeirs- sonar gegnir svipuöu máli — álit hans á tildrögunum aö stofnun Atlantshafsbandalagsins og aö- ildar íslands aö þvi virtust ó- breytt frá 1949 —það var likt og aö lesa grein eftir hann i Rétti frá þeim tima! verjar opnuöu skjalageymslur sinar og létu erlenda menn fara aö glugga i stjórnarskjölunum — og raunar harla litlar likur til aö slikt gerist á næstunni! Maö- ur varö dálitiö undrandi á aö heyra atvinnusagnfræöing láta slika óskhyggju l ljós. Rangur fundur á röngum stað I sjónvarpsþættinum voru svndir úrdrættir úr tveimur kvikmyndum frá atburöunum 30. mars og var önnur þeirra tekin af Siguröi heitnum Nor- dahl. Þar sást m.a. Utifundir I Lækjargötu á móts viö Miö- bæjarskólann og hlaut áhorf- andi aö álita aö sá mannfjöldi hafi þar verið um hádegiö 30. mars. Fánar blöktu og mikill var mannfjöldinn. Á útifundin- um þennan dag voru bara engir fánar— þvi miöur — þeirblöktu hinsvegar á sama staö sunnu- daginn 3. april, þegar efnt var til fundar aö mótmæla atburö- unum 30. mars viö Alþingis- húsiö. Þarna hefur kvikmynda- gerðarmaöurinn annaöhvort ruglaö saman fundum nema þetta hafi gerst í skeytingu myndarinnar I sjónvarpinu. Kannski skiptir þetta þó ekki öllu máli — en rennir samt stob- um undir kenningu Sveins i Firöi — ,,að lýgisé lýgiþótt hún sé ljósmynduö!” Ekkert nýtt? Framlag Dr. Gunnars Thor- oddsen alþingismanns vakti sérstaka athygli undirritaös. 1 máli hans kom fram, aö þing- flokkur Sjálfstæöisflokksins um né íslendingar skyldu stofna sinn eigin her og hugsanlega segja öörum þjóöum striö á hendur. Voru fyrirvarar þeirra Ólafe og Bjarna þá bara fyrir- sláttur (eins og Þjóöviljinn hélt raunar fram á þeim tima) ætl- heföi, áöur en til vesturfarar ráðherranna þriggja kom um miöjan mars 1949, verið búin aö gera þaö upp viö sig aö samþykkja aöildina fyrirvara- laustogþaömeiraaösegja áöur en endanlegur texti NATO-sátt- málans lá fyrir! Þessar upp- lýsingar Dr. Gunnars stangast algörlega á viö þá fyrirvara, sem þáverandi utanrikisráö- herra Bjarni Benediktsson og Clafur Thors formaöur Sjálf- stæöisflokksins höföu uppi um aöild Isiands og stjórnarsinnar itrekuöu hvaö eftir annaö I um- ræöunum: Aö hér skyldi eigi vera erlendur her á friöartim- aöir til aö róa landslýöinn eða getur veriö aö Dr. Gunnar mis- minni? Þvi miöur var hann ekki spurður nánar um þessi atriöi. Skjölin i Kreml Þaö kom fram i máli Dr. Gunnars karlssonari Söguþæfti útvarpsins, aö hann saknaöi þess mjög aö finna ekki í bók- inni um 30. mars neina útlistun ásjónarmiöum Sovétmanna til stofnunar NATO. Þaö heföi vissulega verið nýnæmi aö lesa sér til um slikt. Undir þaö skal tekið — en þvi miöur hefur þvi ekki veriö aö heilsa, að Kreml- Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — — Pétur Gunnarsson — Steinunn Siguröardóttir — Þráinn Bertelsson hringbordid______________ t dag skrifar Páll Heiöar Jónsson Eölileg veisluhöld? Fréttir i sföasta tölublaði Helgarpóstsins, um veisluhöld á- fengis og tóbaksumboða fyrir starfsmenn ATVR og frihafnar- innar, vakti viöa athygli. í henni kom m.a. fram aö nokkur umboö og umboösmenn hafa haldiö starfsmönnum þessara rikisfyrirtækja veglegar veislur m.a. á Hótel Sögu. Nokkrar vangaveltur hafa orö- iö um hvort slik boö séu eöli- leg, eöa hvort hér sé um einhvers- konar óbeinar mútur aö ræöa, og hvar eigi aö draga mörkin á milli. Helgarpósturinn leitaöi til nokk- urra aöila og bað þá aö lýsa sinni skoöun á veisluhöldum af þessu tagi. Svörin fara hér á eftir. —GA. Einar ólafsson Utsölustjóri hjá ATVR: , ,Ég ætti nú kannski ekki að segja mikiö, þvi ég sat sjálfur einhvern tíma svona veislu. Ég nenni þvi ekki nú orðið. En skoö- un mín er sú að þetta eigi ekki að eiga sér staö, því það er auðvit- að verið að reyna að hafa áhrif á sölu ákveðinnar vöru. Þetta hefur hinsvegar ekkert aö segja, — ég er viss um þaö”. Vilmundur Gylfason • alþingis- maöur: „Svona i fljótu bragöi finnst ' mér'alínokkirfcóDragö af þessu, — að jimboö og umboðsmenn skuli vera aö halda veislur fyrir starfs- menn rikisins, sem augljóslega eru i aöstööu til aö hygla viökom- andi vörutegund. Hvortþeir gera það, er svo annað mál. En þaö er ekki góð lykt af þessu”. HLH f stuöi © Arni Gestsson i Glóbus: „Ég hefnú ekki mikiö um þetta aö segja. Þegar þessi erlendu fyrirtæki sem viö höfum umboö fyrir.óskaeftiraö hitta einhverja aöila hérlendis, þá reynum viö auðvitað aö koma þvi i kring”. Höskuldur Jónsson ráöuneytis- stjóri i Fjármálaráöuneytinu: „Ég veit nánast ekkert um þetta mál, nema þaö sem ég las I slðasta Helgarpósti, og á þvi erfitt meö aö tjá mig um þaö. Ég get hinsvegar sagt aö þaö berást til okkar óteljandi boö um síö- degisdrykkju hér og þar, nánast á hverjum degi, og þá gjarnan frá ýmsum hagsmunasamtökum, og þaö er erfitt áö draga' mörkin milli þeirra sem mega og mega ekki. Þaö fer eiginlega eftir mati hvers og eins, svo lengi sem ekki megi rekja bein hagsmunatengsl milli veitanda og þiggjanda”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.