Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 21. apríl 1979. helgarpósturínn.. laugardagsfArið Hasarinn byrjar vanalega fyrir alvöru uppúr há- degi á laugardögum. Þá eru pappírarnir teknir fram, sest fyrir framan útvarpiö og stillt á BBC World Service. Svo láta menn sig hafa það að hlusta á lýsingu á krikett/ veðhlaupum og rúbbíi milli þess sem hinn stóri sannleikur rennur upp: úrslit leikja í ensku knatt spyrnunni. Paddy Feany þulurinn i „Saturday special” hjá BBC er orðinn góðkunningi margra ts- lendinga. Hann er að sumu leyti Bjarni Fel þeirra Englendinga, og er vanalega fyrstur til að færa tslendingum fréttir af leikjunum i Englandi. „Leeds voru að skora rétt i þessu, nú rétt áðan voru Southamton að jafna og nú komust Leeds aftur yfir” og svo framvegis. Allt beint I æð. Þannig liður laugardagurinn. Og þegar úrslit og gangur allrahelstu leikjanna liggja fyr- ir er komið að þvi að glápa á enska boltann i sjónvarpinu. Sunnudaginn á eftir hlusta - menn klukkan kortér i eitt, eða svo, og þá komast þeir kannski að þvi hverjir leikmanna hafa hlotið alvarleg meiðsli i leikjum gærdagsins. Það er annars hægt að hlusta þrisvar á dag á BBC sports round-up, auk þess sem á Della útaf fyrir sig Það má kannski segja að þeg- ar knattspyrnan hér heima er ekki beysnari en hún er sé ekki nema eðlilegt að menn hafi áhuga á útlendum fótbolta. En enska knattspyrnan á tslandi er nú samt della alveg útaf fyrir sig, sem i ótrúlega mörgum til- vikum nálgast að vera eins og lýst er hér að framan. Hinn almenni áhugi sem hér er á ensku knattspyrnunni fór ekki af stað fyrir alvöru fyrr en fyrir svona tiu árum með til- komu getrauna og sjónvarps- leikjanna. En fréttir af þessari keppni voru farnar að berast miklu fyrr. Árni M. Jónsson lögmaður hjá Reykjavikur- ** borg, var sá semfyrsturkynnti enska knattspyrnu ' tali við Helgarpóstinn. ,,Þá var nú ákaflega litlu plássi eytt und- ir íþróttir, og þetta voru svona nokkur orð annað slagið sem ég skrifaði i Visi. Menn vissu ekk- ert hvað ensk knattspyrna var á þeim tima — ég hefði eins getað verið að skrifa um eitthvað frá tunglinu”. „Ég fékk áhuga á þessu 1927 eða 1928”, sagði Árni. „Þá las maður um enska boltann i dönsku blöðunum, Id- rætts bladet og Sports manden. Svo náði maður i „News of the World” i Bókastöð Eimreiðar- Enski boltinn rúllar r á Islandi Eftir Guðjón Arngrímsson miðvikudögum er Sports Midweek, og þá eru stundum lýsingar. Og þá er nú gaman. fyrir Islendingum. „Ég byrjaöi á þessu fljótlega uppúr 1930”, sagði Arni I sam- SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profilsystem) er hentugt byggingarefni fyrir islenzkar aðstæður. Einangraðir álformar i útveggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. útlitið er eins á báðum gerðunum. 1 sérstökum leiðbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Byggingarefni framtiðarinnar er SAPAFRONT + SAPA — handriðið er hægt að fá i mörgum mismunandi útfærsl- um, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþróttamannvirki o.fl. Enn- fremur sem handriö fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir i ýmsum litum, lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkið sem hand- lista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viöhaldskostnaður er þvi enginn eftir að handriðinu hefur verið komið fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Símonarson Siðumúla 20 Reykjavík — Simi 38220 innar, og fékk þannig upplýs- ingar”. A striðsárunum voru fréttir stopular og enska deildarkeppn- in féll lika að einhverju leyti niður, enda margur ungur mað- lirinn á vigvellinum, og enginn timi til að spila fótbolta. Eftir strið var aftur skrifað litillega um enska boltann i islensk blöð, en ekki reglulega þó. Arið 1952 hófst þó getrauna- starfsemi, þar sem tippað var á úrslit enskra leikja, en sú starf- semi datt uppfyrir tæpum tveim árum siðar, bæði vegna áhuga- leysis, og sennilega einnig vegna þess hvernig að sölu og dreifingu seðlanna var staðiö. Boltinn af stað á ný — og veltan eykst Fyrir um 10 árum fóru svo hlutirnir að hreyfast fyrir alvöru. Þá hóf sjónvarpið viku- lega sýningar á leik úr ensku knattspyrnunni, og skömmu seinna fóru getraunirnar af stað Einstök félög hér i Reykjavlk höfðu þó áöur verið að bauka meö getraunir og gengið svo vel að ISI og KSI tóku málin i sinar hendur. Og nú, áratug siöar, eru um 10 blaðsiður i islensku dagblöðun- um undirlagðar fréttum af ensku knattspyrnunni i viku hverri. Það þykir frétt ef Port Vale i fjórðu deild vinnur Darlington i sömu deild, og svo framvegis. A hverri viku velta getraunir tveimur milljónum og sjö hundruð þúsundum, eða meira en fimm milljón „röðum”. Og salan hefur verið með mesta móti i ár. A siðustu tiu árum hafa milli 12 og 14 hundruð manns farið i sérstakar knattspyrnuferöir til Englands.Þær hafa verið skipu- lagðar um páskahelgina, enda er þá leikið nánast á hverjum degi. Ensk knattspyrnublöð seljast i hundruðum eintaka hérlendis. „Shoot” sem tók við af „Goal” sem vinsælasta blaðið selst i um 300eintökum á viku. „Football” selst i um 60 eintökum og „World Soccer”, sem er heldur „þróaöra” blað en hin tvö selst i svona 30-40 eintökum. Ensku sunnudagsblöðin selj- ast lika grimmt, vegna iþrótta- fréttanna. Hvers vegna? Hvers vegna allur þessi hamagangur? spyrja sumir. Enska knattspyrnan er yfirleitt ekki talin sú skemmtilegasta, og margir leikjanna fara fram við afleitar aðstæöur, eins og þeir sem horfa á sjónvarps- leikina kannast við. Þvi er hinsvegar ekki að neita að enska fyrsta deildin er jafn- ari og meira spennandi en flest- ar aðrar slikar. Deildarkeppnin er einnig mjög vel skipulögð, og hún fær mikið rými i enskum blööum. Allri dramatik I sam- bandi við persónuleika leik- mannanna eru gerð góð skil i fjölmiðlum ytra. Og siðast en ekki sist þá fer keppnin fram á veturna þegar engin knatt- spyrna sést hérlendis, og fót- bolti er vinsælasta iþróttagrein- in á tslandi. Kenny Dalglich er einkavinur fjölmargra islendinga. Þeir eru ófáir sem þekkja feril þessa leikmanns eins vel og sinn eig- inn, — sjúkrasöguna, marka- fjöida, leikjafjölda og jafnvel uppáhaldsmatinn hans. 1) A hverjum laugardegi gleymir Tómas rfkiskassanum og tekur til við annan kassa, ekki ómerkari — imbakassann. „ALLTAF HALDIÐ UPPÁ ARSENAL — segir Tómas Árnason fjármálaráðherra það kom hef ég farið mun minna á völlinn en ég geröi áð- ur. Svo er það lika að ég tel mig ennþá svolitinn iþrótta- mann sjálfan og nota gjarna tima sem ég hef aflögu til að iðka mina iþrótt, golfiö”. „Ég hef alltaf haldið dálitið uppá Arsenal”, sagði Tómas þegar hann var spurður um sitt uppáhaldslið. „Og ein- hverjar taugar hef ég til Liverpooi lika. En aðallega þykir mér bara gaman að hot’fti ó rlóAan fAfKrxlfo ” „Ég set mig aldrei úr færi viö að horfa á ensku knatt- spyrnuna i sjónvarpinu, eigi ég þess nokkurn kost”, sagði Tómas Arnason fjármálaráð- herra i samtali við Helgarpóstinn, en Tómas er einn fjölmargra þekktra Is- lendinga, sem áhuga hafa á þvi eðla sporti. „lþróttir hafa verið mitt uppáhaldsefni i sjónvarpinu alveg frá þvi þaö hóf göngu sina”, sagði Tómas, „og ég verö aö viðurkenna aö siöan

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.