Helgarpósturinn - 06.07.1979, Síða 3

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Síða 3
—helgárpústúrínrL. Miðvikudagur 4. júlí 1979 hafi verið gerð grein fyrir mál- inu. ólafi Jóhannessyni, þáver- ándi viðskiptaráðherra, og bankastjórum Landsbankans og Útvegsbankans, var skýrt frá þvi, að mUtugreiðslur væru nauðsyn- legur hluti samningsins og raunar forsenda hans. Þannig lögöu þessir ráðamenn blessun slna yfir það, að 3% af 21 milljón dala rynni til eins manns til þess að hægt væri að ganga frá samning- um. „Við sögðum, aö þetta væri greitt þessum manni fyrir það, að hann er aö hjálpa okkur að ná þessum samningum i gegn. Það var enginn feluleikur,” sagði Bjarni V. Magnússon. „Hvort við notuðum orðið mUtur... það er heldur leiðinlegt og klUrt orð i miliirikjaviðskiptum. Þetta heitir umboðslaun.” Aður en Gazadu þessi hafði greitt fyrir þvi, aö íslendingar náðu loks samningum við Nig- erfumenn hafði fyrmefndur Diet- er Ginsbergþegiðféfrá skreiðar- sölumönnum, alls 2% af 12 mill- jónum dala. Þeir peningar voru lagðir inn á reikning i Þýzka- landi. Ginsberg átti leið að ráðamönnum Þegar Ginsberg kom til sög- unnar höfðu samningar gengið stirölega. Honum tókst hins vegar að opna einhverja leiö.að ráða- mönnum i Nigeríu, og gekk þá öll samningsgerð betur. Heimildar- mönnum Helgarpóstsins ber hins vegar ekki saman um það hvort hann hafi unniö nokkuð að eigin- „Það er ekki hægt að gera viðskipti nema á þennan hátt” Bragi Eiriksson hjá Skreiöar- samlaginu vildi ekki kalla þær greiöslur, sem gengið hafa til Dieter Ginsberg og Gazadu mút- ur. ,,Það er hlutur, sem er náttúru- lega augljós i öllum viðskiptum i heiminum. Þaö þarf aö borga umboðslaun. ” Um þaö hver heföi fengið þess- ar greiðslur kvaöst Bragi ekkert geta sagt. Hvort þaö hafi veriö einhver úr stjórnarliði Nigeriu sagði Bragi: „Ég get ekki vitað það. Maður veit það ekki svo vel. Hitt er annað mál, að maður fær ekkertaðgert.ef einhverjir vissir hlutir eru ekki inntir af hendi.” En hverjir fá þessar greiðslur? „Þaö get ég ekki sagt. Ég get aldrei sagt frá þvi. Það er ekki ætlazt til þess, að það sé skýrt frá þvi. Það er ekki hægt að gera við- skipti þarna úti nema að gera þetta svona.” En er það ekki rétt, að þú hafir staðiðgegn ákveðnum aðferðum i sambandi við viðskiptin? „Það er allt annað mál aö standa gegn einhverju og reyna það, en það er ekki alltaf hægt.” Bragi sagði, að hann heföi ekki staðið gegn greiðslu umboös- launa, þvl hann hefði alltaf gert ráð fyrir þvi aö greiöa umboös- laun. Hann hefði gert þaö fyrr. Is- lendingar heföu átt I viöskiptum viö herforingjastjórn fyrr og þá hafi oröiö aö inna af hendi 77 77 HEF HEYRT A MALIÐ MINNZT segir Kjartan Ólafsson, formaður nefndar sem kannar útflutningsverzlun islenzkra sjávarafurða ,,Ég hef heyrt á máliö minnzt," sagöi Kjartan ólafs- son, a lþi ngismaöur þegar hann var spurður um umboös- launagreiöslur vegna sölu á skreið i Nigeriu. Kjartan er formaöur i nefnd, sem starfaö hefur um þriggja mánaöa skeiö og skipuö var til þess aö gera athugun á útflutnings- verslun sjávarafuröa frá Is- landi. Kjartan ólafsson sagöi í viö- tali viö Helgarpóstinn, aö hann heföi heyrt frásagnir af umboöslaunagreiöslum i sam- bandi viö skreiðarsölur I Ni- geriu. Hann tók fram, aö þeim frásögnum bæri ekki öllum saman. „Þetta er einn þáttur, að sjálfsögðu i þessari útflutn- ingsstarfsemi, sem við mun- um draga saman uppýsingar um smátt og smátt,” sagði Kjartan. „En þetta er ekki þannig vaxið, að við litum á okkur sem einhvers konar rannsókn- arlögreglu, sem stökkvi til á þetta málið eða hitt alveg á augabragði eða um ieið og við Kjartan ólafsson, alþingismaöur. heyrum einhvern orðróm, heldur tökum við þetta skipu- lega og i rólegheitum,” sagði Kjartan Ólafsson. Hann sagði, að nefndin myndi huga að skreiðarút- flutningnum og athuga allar hliðar á þeim málum eftir þvi, sem tækifæri gæfist til. „En ég tek það fram, aö þaö þýðir ekki það að við ætlum ekki að fara að senda rann- sóknarnefnd suður til Nigeriú. Málið er ekki á þvi stigi, að það hafi verið rætt neitt um slika hluti,” sagði Kjartan. Kjartan Olafsson kvaðst ekki vilja á þesu stigi málsins segja um það hvernig nefndin kynni að haga sinum athugun- um á þessum sérstaka útflutn- ingi nema þaö, að hann yrði athugaður eins og annað. Fram til þessa hefur nefndin haldið allmarga fundi, rætt viö aðila, sem útflutningsverslun með sjávarafurðir snertir og þessa dagana er veriö að senda út fyrirspurnaeyöublöð i þeim tilgangi aö safna upp- lýsingum, sem siöan verður unnið úr. Við spurðum Kjartan ólafs- son að þvi hvort nefndin væri ekki sett á laggirnar til þess m.a. að hreinsa tii þar sem þyrfti að hreinsa til: „Hún er sett á laggirnar til þess að gera athugun á þess- um málum og ég vil taka þaö mjög skýrt fram, að ég vil ekki vera með neina fyrir- framdóma,” sagði Kjartan Ólafsson, alþingismaður. Þessir menn stóöu I samningastappinu I Nigeriu og eyddu þar mörgum mánuöum — Bragi Eiriksson frá Skreiöarsamlaginu, Bjarni V. Magnússon frá tslensku umboössölunni og Magnús Friögeirsson frá SÍS. „Ég minnist þess ekki, að hann (Svavar Gestsson) hafi farið fram á, að ég rannsakaði þetta mál neitt frekar en önnur við- skipti.” Siguröur sagði ennfremur, að hann hefði ekki við höndina upp- lýsingar um gjaldeyrisyfirfærsl- ur vegna þessa máls, hvorki um- boöslauna, feröakostnaðar eöa annarra hluta i þessu efni. Þegar hann var spuröur að þvi hver heföi þessar upplýsingar sagði hann: „Þetta er hérna. Það kostar mikla vinnu að finna þær og það geri ég ekki hér og nú á stund- inni.” Hann sagöist ekki minnast þess, aö nafn Dieter Ginsberg kæmi fram i þessu máli, en hann hefði hins vegar heyrt, aö hann Dieter Ginsberg — þáöi um- boðslaunin fyrir fyrri söluna til Nigeriu. legum skreiðarsölumálum. Gins- berg starfaði á skrifstofu ræðis- manns Islands I Lagos. Hvort Ginsberg fékk eitthvað af þeirri peningagreiðslu, sem innt var af hendi til Gazadu getur Helgar- pósturinn ekki fullyrt um. Bjarni V. Magnússon kvaðst ekki vera kunnugur þvi. Bjarni sagðist á hinn bóginn vita að Dieter Gins- berg hefði lagt sin umboöslaun i fyrirtækið Scanhouse, þar sem hann starfaði. Scanhouse Nigeria Ltd. var byggingarfyrirtæki, sem var aö 60% hluta i eigu íslenzkra aðila og 40% i' eigu Nigeriumanna, sem um svipaö leyti og samningar vegna skréiðarinnar stóöu yfir I Nigeriu, hafði gert samning um byggngu 1200 smáibúöa og 100 einbýlishúsa þar I landi aö upp- hæð um 4 milljaröar Islenzkra króna á gengi ársins 1977. Dieter Ginsberg mun hafa átt i smáum stil þátt I skreiðarviöskiptum Is- lendinga i 2 ár. Aöur en rikisfyrir- tækið „National Supply” tók við þessu og markaðurinn var opinn mun ræðismaður Islands hafa verið umboðsmaður fyrir tslend- inga. „greiðslur i þessa aðila.” Bragi tók fram, aö á þetta væri aldrei minnzt og engum væri gerður greiði með þvi að tala um slikt, þegar utanrikisviðskipti væru annars vegar. „Það er farið eftir tilteknum reglum. Annars kemst maður ekki aö. Þetta er eins og að fara i bió. Maður verður að kaupa sér miða.” Og borga dyraverðinum eitt- hvað aukalega? „Já, við þurfum t.d. I Nigeriu að borga fyrir það eitt að komast inn á hótel.” Bragi kaus ekki aö nota oröiö mútur um þetta, heldur fremur aögangseyri eða fyrirgreiöslu. Hverjir eru þessir „og fleiri”? Helgarpósturinn hafði sam- band við Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóra i viðskiptaráðu- neytinu og spurði hann hvernig eftirliti meið útflutningsleyfum og greiðslu umboðslauna væri háttað af hálfu rikisins. Viö nefndum sem dæmi, aö okkur væri kunnugt um, aö komið hefði fram á pappirum, að umboðslaun ættu að renna til Dieter Ginsberg „og fleiri” ogviö spuröum Stefán að þvi hverjir þessir „fleiri” væru: „Þaö er yfirleitt ekki farið i saumana i þvi nema sérstakar á- stæöur valdi grunsemdum um misnotkun eða þviumlikt,” sagði Stefán. „Þaö sem er athugað er hvort umboðslaunin séu innan hóflegra marka og hvort þau séu sanngjörn. Og þegar t.d. umboðs- laun I skreiðinni fara upp fyrir 2%, þá kemur það til álita hvort það eigi að samþykkja slikt eöa ekki.” Siöastliðið haust var athygli Svavars Gestssonar, viðskipta- ráðherra, vakin á þvi, að óhreint mél kynni að vera i pokanum vegna skreiöarviðskiptanna viö Nigeriumenn og honum bent á Mikiö var fjallað um samningageröina I Nigeriu I blöðum á sinum tima. hugsanlegar mútur 1 þessu efni og jafnframt aö umboöslauna- greiðslur færu til manna, sem enginn vissi I raun hverjir væru. Ráðherra óskaði eftir rannsókn — Seðlabankinn kannast ekki við neitt 1 viötali viö Helgarpóstinn sagði Svavar Gestsson, viðskipta- ráðherra, að hann heföi sett gjaldeyriseftirlit Seðlabankans 1 málið. „Þegar ég kom i ráðuneyt- ið tók ég eftir þvi, að þeir voru með 3% á þessum útflutningi. Mér þótti það skrýtiö og ég lét strax kanna þaö. Og það var gjaldeyriseftirlitið, sem fór ofan i það.” Svavar upplýsti jafnframt, aö á meöan á þeirri rannsókn heföi staöið, hefði greiðslum veriö frestaö. „Það var það, sem ég geröi i málinu.” Svavar lagöi á- herzlu á, aö i svona málum væri vandi aö setja sönnunarbyröina á nokkurn einn aöila.” Siguröur Jóhannsson hjá gjaldeyriseftirliti Seölabankans sagði hinslvegar viö Helgarpóst- inn: notaði eitthvert annað nafn eöa beitti fyrir sig einhverjum blökkumönnum. „Annars eru þessi negravið- skipti alveg einstök. Þeir virðast hafa allt annan hugsanagang ai viö,þessir menn,” bættihann við. Samstarfið sprungið Helgarpósturinn hefur þaö eftir áreiðanlegum heimildum, að til tals hafi komiö, aö „umboðs- launagreiöslur” þyrftu e.t.v. að hækka upp i' 5% af söluverömæti i næstu skreiöarsamningum. Bragi Eiriksson hjá Skreiöar- samlaginu sagði Helgarpóstin- um, að engir samningar heföu veriö gerðir enn á þessu ári við Nigeriumenn. Þeir yröu senni- lega ekki gerðir fyrr en i haust i von um, aö þá verði komin borg- aralegstjórntilvaldaiNigerfu og hún betri viðskiptis en sú, sem nú situr við völd. Þá hefúr Helgarpósturinn jafn- framt áreiðanlegar heimildir fyr- ir þvi, aö samstarf Bjarna V. Magnússonar hjá íslenzku um- Doössólunni annars vegar og Braga Eirikssonar, og Magnúsar Friðgeirssonar hjá StS hins veg- ar, sé sprungið. Hinir tveir siöast- nefndu vilji ekki taka þátt i sam- starfi við Bjarna V. Magnússon. Aðalágreiningurinn miili þeirra mun hafa staðið um greiðslu þriðja prósentsins, sem var hrein viðbót og einvöröungu bætt viö i mútuskyni. Algjörlega ný staða hefur raun- ar komið upp i þessum málum núna eftir aö Norömenn gerðu ný- lega samninga við Nigeriumenn. Þeir skipta nú við Nigeriumenn i gegnum millilið I Sviss og strax I fyrstu umferð lækkuðu þeir verö- ið á skreiðinni um 20%. Þetta gæti orðið til þess, aö íslendingar þyrftu aö fýlgja i kjölfar norsku samninganna. Af þessari ástæðu munu Islendingar nú hafa haldiö að sér höndum. Rétt er að taka fram aö lokum, aö sumum þykir ekkert tíltöku- mál aö greiöa 2% I umboðslaun vegna skreiðarsölu, jafnvel þótt þeir viti fullvel, aöþessar greiðsl- ur séu ekkert annað en mútur til ráöamanna i Nigeriu. Þannig sé viðskiptum háttaðiþessulandiog fleirum og þjóöhagslegir hags- munir okkar vegi meira en sið- feröilegir bakþankar, þegar um svo mikla fjármuni sé aö tefla. Tvöföld umboðslaun? Hins vegar eru margir ósam- mála um þessar greiðslur af öðr- um ástæöum einnig. Hugsunin á bak við erlend umboðslaun er sú, að seljandinn geti setið heima og látið milliliðinn sjá um, að koma viöskiptunum á. Fyrir þaö eigi hann ski'da þóknun. I þessu tilfelli hins vegar hafi Dieter Ginsberg og „huldumaö- urinn” Gazadu gert litiöannaöen að snúast i kringum islenzku þre- menningana, sem voru I Nigeriu svo mánuðum skipti. Það hafi verið sjálfir Islendingarnir, sem i raun hafi komið viðskiptunum á og Ginsberg t.d. ætti þvl ekki kröfu á öðru en einhverri smá- þóknun fyrir aö snúast i kringum sjálfa sölumennina. Að þvi leyti sé fráleitt að greiða honum 150 milljónir króna i „umboöslaun.” Þannig viljasumirlitasvo á, aö hér hafi verið um tvöfóld umboðs- laun aö ræða. Islenzku umboösað- ilarnir hafifengið sin umboðslaun og öþarfúr milliliöur i Nigeriu jafnframt. Ofan á má svo bæta gifurlegum feröa- og dvalar- kostnaði þremenninganna vegna Nigerfuferöanna. Aö öllu saman- lögðu séu umboðslaunin samtals 5% eða meira. Bæði Bragi Eiriksson og Bjarni V. Magnússon neituðu þessu. Hins vegar gátu þeir ekki gefiö Helgarpóstinum upp heildar- kostnaö, sem á þá heföi lagzt vegna þessara erfiðu samninga- mála. eftir Halldór Halldórsson HP-myndir: Friðþjófur

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.