Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 23
helgarpústurinru Föstudagur 6. júlí 1979 23 Margir hafa oröið til að leiða hugann að þvi siðustu daga hvernig staðið verði að þvi af Islands hálfu að taka við 5 til 6 fjölskyldum frá þvi striðshrjáða landi, Vietnam. I kjölfar þess að utanrikismálanefnd Alþingis mælti með þvi aö við tækjum við þessu fólki og rikisstjórnin sam- þykkti að fela Rauða krossi íslands að annast framkvæmd málsins, er nú framkvæmdastjóri Rki, Eggert Ásgeirsson, staddur erlendis til að huga frekar að þessu máli. Af hálfu forsvarsmanna Rauða krossins hér hefur ekki verið dregin dul á að hér sé um mjög kostnaðarsamt og erfitt verkefni við að fást. Akveðið hefur þó verið að öll meðferð þessa máls ytra fari fram i gegnum Alþjóða Rauða krossinn fremur en Flótta- mannahjálp Sameinuðu þjóð- anna. Kemur þar til tvennt — að starfsmenn alþjóðadeildar Rauða krossins hafa mikla reynslu i hjálparstarfi af þessu tagi og eins hitt að heldur misjafnt orð fer af Flóttamannahjálpinni meðal Bátafólkið frá Vietnam — hvað biður þess hér FLÓTTAFJðLSKYLOURNAR ÞURFA LANGAN TfMA TIL AÐLðGUNAR þeirra hjálparstofnana sem þurft hafa við hana að skipta á liðnum árum og þykir hún stundum rekin meira af kappi en forsjá. Það er þó Flóttamannahjálpin sem hefur haft frumkvæðið að þvi að Vesturlönd eru fyrir alvöru farin aö taka á þvi vandamáli, sem flðttamannastraumurinn frá Vietnam er, og aðgerðir eru hafn- ar til að veita þessu nauðstadda fólki landvist. Tveir Danir eru i forsvari fyrir Flóttamannahjálp- inni. Annar þeirra og yfirmaður stofnunarinnar er Poul Hartling, gamalreyndur stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra, hef- ur mjög beitt sér i þessu máli og má vel vera að stjórnmála- reynsla hans hafi kennt honum ao tækifærið til að ná alþjóðlegri samstöðu um lausn flóttamanna- vandamálsins sé einmitt nú þegar bátafólkið frá Vietnam er mest i fréttunum, enda þótt engan veg- inn sé enn séð fyrir endann á flóttamannastrauminum frá Vietnam. Ljóst er að þær fjölskyldur sem hingað flytjast, munu verða sótt- ar til Malaysiu, þar sem neyð fl- óttafólksins er hvað mest, m.a. vegna afstöðu stjórnvalda þar i landi, sem tekið hefur þá ákvörð- un að reka bátsfólkið miskunnar- laust á haf út aftur. Eins og ræki- lega hefur verið tiundað eru Viet- namarnir, sem þarna hafa leitað skjóls i miklum meirihluta af kin- verskum ættum, enda þótt þeir hafi margir hverjir búið jafn lengi i Vietnam og íslendingar hér á landi. Þeir hafa þó tiltölu- lega litið blandast ibúunum, sem fyrir voru i landinu. Algengast mun að i hverri þess- ara fjölskyldna séu 5-6 manns, þannig að alls verði hópurinn sem hingað kemur um 30 manns, en á Rauða kross-mönnum hér heima er að heyra að þessi hópur verði aðeins byrjunin, og siðar verði tekið við fleirum þar til amk. töl- unni 50 er náð, eins og upphafleg beiðni Flóttamannahjálparinnar hljóðaði upp á. Hér heima hefur þess orðið 1 aldarfjóröung hefur Franz Josef Strauss verið vonbiðill æðstu valda i Vestur-Þýskalandi. Frá því hann vakti fyrst á sér at- hygli hefur verið ljóst aö hann stefndi á tindinn að kanslaræm- bættinu. En flokksbræður hans i Kristilega flokknum hafa meö ýmsum ráðum getaö afstýrt þvi þangað til nú, að Strauss yrði merkisberi þeirra i almennum kosningum. 1 þetta skipti var ekk- ert undanfæri. Strauss hefur gert tveim flokksforingjum i röð ómögulegt að starfa á eðlilegan hátt og i' rauninni eyöilagt póli- tiskan ferilþeirra. Ljóst var orðið að hann myndi ekki svífast þess aðgangaeins frá þeim þriðja yröi hann undir i viöureigninni við Ölíkir menn i hörðum slag — Helmut. Schmidt og Franz Josef Strauss KOSNINGASLAGUR f ÞUNGAVIGT hann. Þá sá meirihluti flokksins sitt óvænna og valdi Strauss fyrir kanslaraefni. Enginn frýr Strauss vits, en af- leit mál hafa elt hann eins og skugginn fráþvíhannvarð ungur ráðherra i rikisstjórnum Adenauers. Framaferill hans i Bajern var með þeim hætti, að stjórnmálamönnum i öðrum hlut- um Vestur-Þýskalands hraus hugur við;öllum sem stóðu í vegi fyrir Straussvarstjakaðtil hliöar með samblandi af þjösnaskap og undirferli. Bajern hefur frá upphafi skorið sig úr 1 vesturþýskum stjómmál- um, sér 1 lagi af þvi Strauss hefur fengiö þvl ráðið að Kristilegi flokkurinn i héraðinu starfaöi út af fyrir sig,kæmi fram sem sjálf- stæöur aöili gagnvart flokknum 1 öllum hinum héruðunum, mótaði eigin stefnu og flokkarnir kæmu hvergifram sem ein heild nema á rikisþinginu i Bonn. Alger tök Strauss á Kristilega flokknum 1 Bajern hafa gert hann að áhrifamanni i' vesturþýskum stjórnmálum 1 hartnær þrjá ára- tugi samfleytt. Þeim á hann að þakka að hafa sloppið með skelk- innfrá atvikum sem bundiðhefðu endi á feril annarra stjórnmála- manna. Frægast þeirra er Spiegel-mál- ið. Þá var Strauss landvarna- ráðherra og notaði aðstööu sina til að láta handtaka á Spáni her- málaritstjóra fréttatimaritsins Spiegel, Conrad Ahlers að nafni, gera húsleit i skrifstofum Spiegel og leggja hald á skjalasafn rit- stjórnarinnar. Allt var þetta gert undir yfirskini hernaöaröryggis og verndunar hernaðarleyndar- mála en var augsýnilega ekkert annað en tilraun til að þagga niöur óþægilega gagnrýni, og i rauninni frekleg árás á prent- frelsi og persónufrelsi. Þegar Strauss varð sannur að sök aö hafa logiö að þinginu til aö rétt- læta aðförina að Spiegel varð hann að láta af ráðherraembætti og þótti óliklegt að hann næði sér á strik á ný. En ekki leið á löngu að Strauss kom aftur i rlkisstjórn. NU leið aö lokum ferils Adenauers og þá sneri Strauss sér i auknum mæli að þvi aðvegaaftan að þeim sem áttu að heita samherjar hans i stað þess að verja öllum kröftum til að berja á stjórnmálaand- stæöingum utan þings og innan. Strauss varð að beita öllum hæfileikum sinum til aö ná tangarhaldi á mönnum meö hót- unum eöa bliðmælum til að ráða við eftirmálin eftir landvarna- ráöherraferilinn. Spiegel-málið dró iangan slóða og þar aö auki kom upp rökstuddur grunur um stórfelldar mútugreiðslur til aðila i Bajern, nátengdum Strauss i sambandi við vopnakaup. Með erfiðismunum tókst Strauss að drepa þvi máli á dreif. t öllum þessum viðsjám var það mesti styrkur Strauss að geta vart að menn eru beggja blands i afstöðu sinni að taka við þessum hópi, og er jafnvel talað um i þvi sambandi að hér með sé verið að flytja inn til landsins vandamál. Þess er skemmst að minnast að biskupinn yfir Islandi gat þess hér i Helgarpóstinum að hann drægi i efa að tslendingar væru menn til að taka við þessum hópi án þess að kynþáttafordómar bærðu á sér. En þótt flóttamennnirnir sem hingað koma, muni vafalaust finna strax fyrir þvi hversu frá- brugðnir og sérstæðir þeir eru i útliti i þessu litla og óblandaða samfélagi sem tsland er, þá munu hér mæta þeim enn háska- legra vandamál, sem er að sam- lagast islenskum lifsháttum. Kin- verjar og þar með kinverska þjóðarbrotið i Vietnam hafa löng- um haft orð á sér fyrir að vera fastheldnir á siðvenjur og hefðir. Starfsmenn Alþjóða Rauða- krossins, sem stundað hafa mat- . vælaflutninga til flóttafólksins, er nú hefst við á litilli eyju undan strönd Malaysiu og likt hefur ver- ið við hreint viti á jörð, kunna iika frá þvi að segja að hvað sem tautar og raular sé ekki nokkur leið að fá flóttafólkið til að iosa bátana með matvælin um mið- bik dagsins þótt þeir svelti þar sáru hungri. A þessum tima dags er það venja þeirra að fá sér mið- degisblund frá fornu fari og þvi breyta þeir ekki þrátt fyrir breyttar aðstæður. Hversu auð- velt er fyrir fólk með slikar venjur að aðlaga sig islenskum vinnuháttum getur hver sagt sér sjálfur. Þeir sem hafa reynslu af þvi i nágrannalöndunum að taka við flóttafólki af þessum slóðum heims, fullyrða að það þurfi minnst tvö ár fyrir þetta fólk að aðlagast hinum nýju aðstæðum og heimkynnum á Vesturlöndum og varla mun það taka skemmri tima hér. Rauða kross-menn hér heima segjast lika gera sér grein ÖlrQtfDDuglnKo] yfirsýn (MpOdSDfXo] farið með Kristilega flokkinn i Bajern sem eign sina og persónu- legt verkfæri. Eftir að gömlu mennirnir Adenauer og Kiesinger voru fallnir frá og Kristilegi flokkurinn lentur i stjórnarand- stöðu I þinginu í Bonn, þóttist Strauss eiga mest tilkall til að taka við flokksforustunni. Þegar enguaðsiðurvargengiðfram hjá honum, sneri hann sér rakleitt að þvi að sjá svo um að keppinaut- arnir fengju ekki notiö sigursins. Fyrst var þaö Rainer Barzel sem varð fyrir barðinu á Strauss, siðan Helmuth Kohl. Báðum var gert ómögulegt aö stjórna flokkn- um að nokkru gagni með sifelldri áreitni af hálfu Strauss. Þegar mest þótti viö liggja, gerði hann sighvaðeftir annaö liklegan til að kljúfa Kristilega flokkinn um landiö allt, breyta flokknum i Bajern i alrikisflokk, sem keppti við forustu Kristilega flokksins i öðrum héruðum um kjörfylgið. Meö þessum aðferöum hefur Strauss haft þaö fram að ná til- nefningu sem kanslaraefni kristi- legra i kosningunum aöári. Hann er nú orðinn 63 ára,svo verði hann undir eru ekki likur á aö honum gefist fleiri tækifæri til að takast á hendur stjórnarforustu i Vest- ur-Þýskalandi. Vestur-Þjóðverjar geta horft fram á tilþrifamikla kosninga- baráttu, hver svo sem úrslitin verða.Helmut Schmidtkanslari er einnaffáum mönnum áþingisem stenst Strauss snúning i kappræö- um. Skoðanakannanir gefa til kynna aö Schmidt njóti stuðnings kjósenda langt út fyrir raöir Sósialdemókrataflokksins, og einsogstendurerenginnvafiá aö tilnefning Strauss til kanslara- efnis af hálfu stjórnarand- stöðunnar eykur sigurlikur Sch- midt i kosningunum. En það er langt þangað til Vestur-Þjóðverjar ganga aö kjör- borði og margt getur sketð á þvi timabili. Afleiðingar orku- fyrir þvi, að til þess að einhver von sé til að flóttafólkinu muni liða vel hér á landi og farnast vel, sé gifurlegrar skipulagningar þörf, þar sem fyrirfram verði hugsað fyrir hverjum þætti. Forsvarsmenn Rauða krossins gera ráð f.yrir þvi aö eftir aö fólk- ið er komið hingað til lands verði það fyrst i stað að dveljast langan tima i sérstökum búðum þar sem það njóti bæði kennslu og fræðslu um land og landshagi. Þar á eftir verði að dreifa þeim um landið til 'að fyrirbyggja að þessar fjöl- skyldur myndi „ghettó” eða sér- stakt hverfi, þvi að hætt er viö aö slikt myndi aðeins auka á ein- angrun lióþsihs og hindra að hann lagaði sig að aöstæðum og lifs- háttum i hinum nýju heimkynn- um. Þess er aö vænta aö áður en langt um liður muni fulltrúi islenska Rauöa krossins fara til Malaysiu og eiga þar viðræður við flóttafólkið. Kannað veröur hverjir hafi hug á þvi að koma hingaö til lands og er gert ráð fyrir að þeir sem gefa sig fram verði siðan teknir afsiðis þar ytra og fólkinu gerö grein fyrir þvi hvers konar land það er sem þaö er aö f lytjast til, hvers konar þjóö byggir það og aö stefnt sé aö þvi að f jölskyldurnar samlagist þjóðinni en myndi ekki sérstaka heild, svo og að það muni þurfa að skipta um nafn og þar fram eftir götunum. Að loknum þessum undir- búningi verður fólkið flutt hingað til lands um Kaupmannahöfn frá annaðhvort Singapore eða Kuala Lumpurogveröur þaö gerti sam- vinnuviö danska Rauða krossinn. Allt mun þetta taka nokkrar vikur en undir lok næsta mánaðar má vænta að fyrstu fjölskyldurnar frá Vietnam fari að koma til landsins. kreppunnar eru alls ekki komnar i ljós til fulls og þær geta orðið til- finnanlegri fyrir Vestur-Þjóö- verja en marga aðra. Ekki eru nema nokkrir dagar siðan Schmidt varö aö fara i sjón- varpið til að taka af skarið i einu sliku máli, sem er sérstætt fyrir Vestur-Þýskaland. Forsætis- ráðherrann átti það erindi i sjón- varp, að fullvissa landsmenn um að rikisstjórnin ætlaði sér alls ekki að setja neinar hömiur á ökuhraða á hraöbrautum lands- ins. Vestur-Þýskaland er eina landið sem hefur engin ákvæöi i lögum um hámarkshraða i akstri á hraðbrautum; þar má hver þenjasigeins og Benzinn dregur. Þetta er talin meginástæðan fy rir hálfu hærri dauðaslysatölu i vesturþýskri umferð en i nálæg- um löndum, og hraðakstrinum fylgir gifurleg eldsneytissóun. En þegar kom tíl tals enn á ný að setja takmörk á ökuhraðann ætlaði allt vitlaust aö verða I landinu svo Sohmidtsá sér ekki annað fært en ávarpa þjóðina til að róa hana. En þótt ökuhraöinn sé úr sög- unni i' bili, hljóta önnur vandamál að skjóta upp kollinum fyrir kosningar svo Schmidt má hafa sigallan við. Framboö Strauss til kanslaraembættis getur oröið flokki hans skeinuhættara en við augum blasir. Ljóst er aö kristi- legir fyrirgera atkvæöum margra til Frjálslynda flokksins vegna framboðs Strauss. Svar Strauss hlýtur að vera, að reyna að bæta sinum flokki þetta uppmeðþvi að ski'rskota tíl hægri arms þeirrar fylkingar, sem i undanförnum kosningum hefur safnast um sósíaldemókrata.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.