Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 10

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 10
10 Húmorslaus barátta: Þaö hefur oft veriö örtröö á vinstri kanti stjórnmálanna. Þar hafa veriö saman gamlir og rótgrónir flokkar og svo og ótal flokksbrot og jafnvel brotabrot. Sambúöin hefur ekki alltaf gengiö átakalaust, menn saka hvern annan um endurskoöunarstefnu og jafnvel svik viö mál- staöinn. Hinn venjulegi maöur veit gjarnan ekkert hvaö snýr upp og hvaö snýr niöur, botnar ekkert I fræöilegum mismun á þessum hópum. AHt- ur þá jafnvel skritna og oft heyrir maöur talaö um sértrúarsöfnuöi. Þessi ver trottari og hinn er maóisti. Ari Trausti Guömundsson, formaöur miöstjórnar Einingarsamtaka kommúnista (marx-leninista), ööru nafni EIK, vill ekki meina aö þetta sé trú, og vill ekki alveg viöurkenna lýsingaroröiö maóisti fyrir hans samtök, alveg \eins og engelsistar og aö sjálfsögöu marxistar. Heigarpósturunn hitti hann á dögunum og ræddi viö hann um barátt- 6. júlí 1979 —helgarpósturinrL. rætt við flra Trausta Guðmundsson um vanda vinstri róttækni á ísiandi — Hvernig er aö vera kommi á Islandi I dag? • „Mér finnst þaö sosum ágætt aö vera kommi á Islandi, en erfitt i þeim skilningi,aö þetta er ungt og smátt i sniöum. Þaö er ágætt aö þvi leyti, aö maöur finnur aö þetta gengur, aö þetta þróast fram á viö. Þvi má ekki gleyma, að þau pólitisku réttindi eru hér fyrir hendi, að hægt er aö starfa opiö og stunda sina pólitik. Hér eru engar hömlur, ólikt þvi sem er viöa ann- ars staöar.” — Sjáiö þiö einhvern árangur af starfi ykkar? „Já, þaö má merkja af þvi, aö þegar viö byrjuöum, var þetta , pinulitill hópur af ungu fólki, meö ekkert I höndunum nema sina pólitik. A þessum rúmum fjórum árum sem þau hafa starfaö, hafa samtökin stækkaö og aukiö um- svif sin, og eru nú langstærstu baráttunni, en ekki bara hugsa fallega til okkar.” — Eruð þiö þá aö hugsa til framboös? „Fyrir kommúnista er þing- ræöisbaráttan ekki megin leið I starfi. I framboöi geta menn I fyrsta lagi notað sér þær hræring- ar sem veröa þegar konsingar eru. 1 ööru lagi erþaö bein könnun á fylgi, og þaö er alltaf hollt aö vita þaö. I þriöja lagi er hægt að nota kosningar og þær stofnanir sem boöiö er til og sýna fram á hversu gagnslitil þessi þingræðis- og stofnanabarátta er þegar á heildina er litiö. En þaö kemur ekki I veg fyrir, aö hægt er aö ná fram málum sem skipta máli, þó þaö breyti ekki þjóöfélaginu. Af þesum sökum getum viö hugsaö okkur aö bjóöa fram, þó viö höf- um ekki taliö okkur i stakkinn bú- in hingaö til.” — Heföuö þiö ekki á tilfinningu, aö fólk kastaöi atkvæöi sinu á glæ með þvi aö kjósa ykkur, þar sem Ari Trausti flettir málgagninu. halda nú á lofti. Ég held aö ákaf- lega mögum finnist þörf á þessum flokki, þó margir viti ekki hvern- ig hann á aö vera. Hitt markmiöiö er aö koma á fót nýrri þjóöfélagsgerö sem felst i þvi aö verkalýösstéttin, sem er 60-70% af þjóöinni, er ráöandi i bandalagi viö millistéttina, eins og t.d. bændur. Aðal einkenni á þessu þjóöfélagi okkar i dag, arö- ráni manns á manni, er útrýmt.” — Eruö þið ekki aö hlaupa á eftir hillingum? „Ég held aö menn veröi aö setja upp sjónaukann, horfa ekki hef skyldum aö gegna viö þaö þjóðfélag sem ég tilheyri. 1 ein- hverju sósialisku þjóöfélagi, t.d. Kina, þá er jafn mikiö puö aö búa þar og starfa. Þaö kostar jafn mikiö starf aö búa til sóslaliskt þjóöfélag og velta kapitalisman- um.” — Hvernig nenniö þið þessu? „Þú segir nokkuö. Kannski einna helst sé að svara þvi til, aö kommúnistar starfa og hegöa sér eins og annaö fólk alla jafna. Þeir vinna og eiga sina fjölskyldu, og vilja ekki lifa neinu sérstöku lifi. Þeir vilja hins vegar nota sinn fri- verið aö breyta starfseminni vegna þessa, aö hafa fjölbreytt- ara úrval og leggja áherslu á ann- aö en pólitískt efni.” — Eruö þiö þá ekki aö fram- kvæma þaö sem þiö fordæmiö? „Viö framkvæmum upp á hvern dag, þaö sama og viö for- dæmum. Þaö kostar sama aö gefa út bók um Morgan Kane og Marx. Og til að geta upplýst fólk, þurf- um viö að nota samskonar viö- skipta- og framleiösluhætti og aðrir. Aö einu undanskildu, aö I þessu fyrirtæki hagnast enginn á annars vinnu. „Eins og að éta sítrónu án sykurs” Seilufundur hjá EIK(m-l). samtökin til vinstri viö Alþýöu- bandalagiö. Þau eiga sér fylgis- menn langt út fyrir raöir sam- takanna. Viö höfum þó ekki bein- linis mælikvaröa á þetta, þar sem við höfum ekki boöið fram. Viö hvöttum fólk til aö skila auöu I siöustu kosningum og varö mikil aukning á þvi. Þegar viö erum meö aöferöir á dögum eins og 1. mai, getur viö auöveldlega laöaö út á götu nokkur hundruö manns. Ég held aöþaö verði aö meta árangurinn á þvi hversu vel sam- tökunum hefur tekist aö hafa áhrif á gang verkalýðsmálanna. Við höfum metiö þann árangur þolanlegan, en höfum gert alvar- legar villur, sem kemur fram I þröngsýni og kreddufestu. Þaö hefur hamlaö starfinu en viö ætl- um aö leiörétta þaö. Viö höfum höföaö til of þröngs hóps, og höf- um lagt fram stefnu sem gerir of miklar kröfur tii fólksins. Við höf- um hlaupiö á undan fólkinu, en þaö er eins konar vinstri bernsku- sjúkdómur. Ég hugsa aö þaö liti mjög ( margir á okkur sem hugsanlegan valkost gegn Alþýöubandalaginu. Viö erum aö reyna aö sannfæra fólk um aö þaö eigi aö taka þátt I þiö mynduö tæplega fá mann kjörinn? „Það veröur aö lita á þetta sem togstreitu á milli hugmyndanna um hvaö hægt sé aö gera. Þaö er búiö aö innræta I fólk, aö þetta þingræöisform sé þaö eina sem gefur eitthvaö. A hinn bóginn hef- ur fólk hugmyndir um betra þjóö- félag og þaö sem þaö vill. Á milli þessara tveggja hug- myndapóla er ákveöin togstreita hjá fólki. Þaö er undir okkur komiö aö hjálpa þvi aö safna saman allri reynslu sem þaö hef- ur, svikin loforö og vonir. Okkar hlutverk er aö sýna fram á aö megin leiöin sem fólk veröi aö fara, sé barátta fjöldans fyrir utan þetta borgaralega þingræð- iskerfi. Þetta er ákaflega hæg þróun, og ■veröur vandamál I langan tima. En megin atriöiö er aö fá fólk til aö gera eitthvaö af viti milli kosn- inga.” — Hvert er markmiö EIK? „Þau eru tvö, eitt nálægt og annaö fjarlægt. Þaö nálæga er aö stofna raunverulegan verkalýðs- flokk á Islandi, sem byggir á marxisma og hafnar þessari stéttasamvinnustefnu og þing- ræðishyggju, sem allir flokkar bara á einn dag eöa mánuö i einu, heldur lita svo á, aö þjóöfélagið er eins og hvert annaö fyrirbrigöi sem tekur breytingum. Þaö sem stjórnar þessum breytingum, eru átök þriggja helstu stéttanna. Þessi þróun þjóöfélagsins lýtur mörgum lögmálum sem eru jafn hlutlæg og lögmál náttúrunnar. Þaö er maöurinn sem getur haft áhrif á hvernig útkoman veröur. Þaö er einmitt þess vegna aö þjóöfélgskerfi hafa oröiö til og lið- ið undir lok. Fólkiö gleymir þvi oft. Þaö er ekki tilviljun aö gamla léns- og nýlenduveldiö hér á landi hafi falliö fyrir kapitalismanum. Kapitalisminn felur i sér óleysan- legar mótsagnir og mun þvi veröa aö vikja fyrir nýrri þjóðfélags- gerö. Viö getum haft áhrif á hversu fljótt þetta gerist og hvernig. Þess vegna er þetta engin útópia eöa hillingar. Þaö er háö Islensk- um séraöstæöum hvernig þetta nýja sósialiska þjóöfélag litur út Þaö tekur ákaflega langan tlma aö fullkomna þaö og gera þaö eins og best veröur á kosiö.” — Hvar viltu helst búa? „Ég vil búa á íslandi og vil ekki búa I einhverju riki sem ér sósialiskt núna, vegna þess aö ég tima sem mest af sinum tima til aö leggja hönd á plóginn viö aö breyta þjóöfélaginu, vegna þess aö þeir vita aö þaö er hægt aö hafa áhrif á gang mála. Svo er þetta skemmtilegt og leiðinlegt eins oghvert annaö starf,i bland, og einu verölaunin sem viö fáum er aö sjá einhvern árangur af þessu.” — Fylgja þvl einhverjir verkir, aö vera kommi? „Já, já, þaö gerir þaö náttúru- lega. Maöur veröur öskuillur þeg- ar maöur sér hversu lágt verka- lýösforingjar og gervisósialistar geta lagst. Þaö veröur aö teljast verkur. Svo getur maöur orðiö harla kátur, þegar maöur sér hvernig venjulegt fólk getur sýnt á sér miklu betri hliöar en þessir atvinnugasprarar. En alvarleg- asti gallinn viö starf kommúnist- anna er, aö þaö vantar oft húmor- inn.” — Af hverju? „Þaö held ég aö sé vegna þess, aö fólki finnst þetta svo dauöans alvarlegt mál, og vill gleyma þessu spaugilega sem einkennir mannlifiö hvar sem er. Þaö held ég sé helvitis verkur. Þaö sagöi einhver gegn kommúnisti, aö ef þaö vantaði húmorinn i barátt- una, þá væri þaö eins og aö éta sitrónu án sykurs.” — Er Eik Öfgahópur? „Hvort viö séum öfgahópur? Allt sem brýtur i bága viö kjarna þessa borgaralega skipulags eru öfgar. Eftir áratuga úrkynjun i verkalýðshreyfingunni byrjar andstaöan ekki stór og öflug, heldur Htil og veik.” — Hvaö meö útgáfustarfsem- ina? „Fyrir utan Verkalýösblaðiö, gefum viö út timaritiö Rauöliöinn og töluvert af bæklingum. Þetta kemur út á vegum Október for- lagsins, sem er sjálfstætt forlag, sem styöur starfsemi okkar. Þetta hefur ekki gengiö nógu vel, þar sem þetta hefur veriö of einhæft. Ekki söluefni. Þaö er Viö veröum aö afla fjár á þann hátt sem þjóðfélagiö býöur uppá. Við getum ekki búiö til neina sósialiska eyju i kapitalismanum. Þetta heitir aö vera raunsær. Um blaöiö er svipað að segja, þó þaö hafi tekið miklum fram- förum, þá finnst okkur þaö ekki hafa gengt hlutverki sinu nógu vel, þ.e. aö vera aöal tæki fram- sækins fólks til að koma fram upplýsingum og skipuleggja bar- áttuna.” — Hvaö eru margir félagar i EIK? „Ég veit þaö ekki, og þó ég vissi þaö mundi ég ekki segja þaö. Samtökin eru skipulögö i smáar einingar, þannig aö sérhverfélagi er virkur i starfi. Þessar einingár eru slðan tengdar saman meö lýöræöislega kosnum stofnunum. Þetta aðskilur okkur mjög frá öðrum stjórnmálaflokkum. Þaö er engin félagsskrá til, þar sem hennar er ekki þörf. En þar fyrir utan, þá vitum við þaö, aö vegna baráttu sinnar, eru kommúnistar oft litnir hornauga af embættisaö- ilum og atvinnurekendum, og jafnvel erlendum aöilum. Viö viljum koma i veg fyrir aö hægt sé að setja menn i atvinnubann eöa taka þá úr umferö, núna eöa seinna, eins vel og viö getum, meö þvi aö halda I heiðri ýmsar reglur til aö gera andstæöingum okkar erfitt fyrir. En þessar regl- ur mega ekki hamla okkur i starfi meðal fólksins.” — Hvert er ykkar álit á borgar- skæruliðum? „Viö höfnum þeim og fordæm- um af miklum krafti. Valdbeiting er réttlætanleg, eins og margoft hefur sýnt sig. Þaö harmar t.d. enginn störf neöanjaröarhreyfing arinnar I Noregi I strlöinu. Svona valdbeiting veröur aö eiga fullan stuöning fjöldans og hann veröur aö vera þátttakandi eftir ein- hverjum leiöum. Allt annaö skemmir fyrir.” — Ekkert slikt hér? „Nei.” eftir Guðlaug Bergmundsson HP-mynd: Frl6»|6lur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.