Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 06.07.1979, Qupperneq 9

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 6. júlí 1979 9 7r skólann I Skálholti, sem telja veróur einn þátt fulloröins- fræöslu. t lögum um grunnskóla er getiö fræöslu fulloröinna og i ósamþykktu lagafrumvarpi um framhaldsskbla fjallar V. kaflinn um fulloröinsfræöslu. Annars staöar i sama lagafrumvarpi stendur, aö fólk, sem oröiö er 19 ára skuli eiga rétt á aö setjast i framhaldsskóla, þó aö þaö hafi ekki lokiö tilskyldum prófum. Nám fullorðinna 1 áöurnefndum V. kafla frum- kennsluhættir framhaldsskól- anna. Hinn fulloröni hefur önnur vopn og aörar forsendur i náminu. Hann byggir á fjölbreyttri reynslu og þroska, hann hefur lært aö vinna og nám hans veröur aö styöjast viö rökminni. Hinn fulloröni hefur allar byröar sam- félagsins á heröunum, hús, fjöl- skyldu, skuldir, skatta og hann sest oftast þreyttur aö skólaborö- inu. Einnig ber aö hafa i huga, aö nám hans i ýmsum greinum var ólikt þvi sem nútima unglingur GEFUM RAUNVERULEGT TÆKIFÆRI TIL NAMS Hugleiðingar um fullorðinsfræðslu fulloröinsfræöslustarfsemi, ef viö ætlum aö teljast þjóö, þar sem almenn menntun er á háu stigi, en af þvi höfum viö lengi státaö. Viö lífum nú á timum, sem krefjast prófa, sem sönnunar þess, aö fólk kunni eitthvaö fyrir sér i fræöun- um. Þaö er þvi eölileg þróun, aö bæöi Bréfaskólinn og Námsflokk- ar hafa fariö inn á þá braut aö búa fólk undir próf. í Bréfaskólanum er aö sönnu ekki hægt aö ljúka prófum, en I Námsflokkum Reykjavikur luku um 300 nem- endur prófum á ýmsum stigum voriö 1979. Kvöldskólinn 1 Reykjavik (sjálfseignarstofnun nokkurra áhugasamra kennara) hóf fyrstur kvöldkennslu til gagnfræöaprófs, en hann hefur nú runniö saman viö Námsflokka Reykjavikur. Lagaákvæði um fullorðins- fræðslu Enn eru ekki til almenn lög um fulloröinsfræöshi á Islandi. Ariö 1975 var slikt lagafrumvarp full- búiö en hlaut ekki náö fyrir aug- um Alþingis. Annaö lagafrum- varpum sama efni hefur núveriö samiö og er nú til athugunar hjá Menntamálaráöuneytinu og standa vonir til, aö þaö veröi lagt fram á næsta Alþingi. Fulloröinsfræöslu hefur þó ver- iö getiö i ýmsum öörum lögum. Ber fyrst aö nefna lög um Lýöhá- varps til laga um framhalds- skóla, b-liö, er fjallaö um öld- ungadeildir. öldungadeildir hafa veriö starfræktar mest allan þennan áratug. Sú fyrsta og fræg- asta I Menntaskólanum viö Hamrahliö. Auövitaö er fátt nema gott eitt aö segja um þaö, aö fullorönu fólki gefist sem flest tækifæri til aö afla sér menntunar, en nokkur hætta felst I þvi, aö viö tilkomu öldungadeilda veröi dregiö úr ööru námsframboöi til fulloröins- fræöslu. Margs ber aö gæta og ýmis viti aö varast, þegar hinir ýmsu mennta- og fjölbrautaskólar hef ja kennslu fulloröinna. Þá er fyrst aö nefna þá hættu, aö deildir full- oröinna veröi steyptar i sama mót og deildir unglinga. En fullorönir hafa allt aörar forsendur aö byggja á i námi heldur en ung- lingar og þvi má aldrei gleyma. Helsta tæki unglinga viö nám er hiö ferska minni og þeir eiga þvi auövelt meö aö læra utan bókar. Unglingar hafa námiö aö aöal- starfi og þeir hafa litlar fjárhags- legar byröar og skyldur viö sam- félagiö. Unglingarnir eru llka i „æfingu”, þvi aö þeir hafa yfir- leitt veriö samfellt i skóla. Enn fremur hafa unglingar notiö lengra skyldunáms en hinir full- orönu . Á öllu þessu byggjast — 2. grein hefur notiö, bæöi i tungumálum og þó einkum i stæröfræöi. Sumar greinar, sem nú eru kenndar i skyldunámi, voru ekki nefndar á hans skylduskóladögum t.d. ýms- ir þættir raun- og náttúrugreina. Einnig veröur aö hafa I huga þá staöreynd, aö fjöldi þeirra full- orönu, sem langar aö setjast á skólabekk, hefur afarlitiö traust á sjálfum sér til námsins, þó aö hvatinn sé svo sterkur, aö þeir komi, og litiö þarf til aö brjóta sjálfstraustiö niöur. Viö veröum þvi aö gæta þess aö opna ekki bara dyrnar. Ef viö gleymum ofangreindum forsendum, veröur ver fariö en heima setiö. Fjármögnun önnur hliö fulloröinsfræöslu er fjármögnunin. f frumvarpi til laga um framhaldsskóla er gert ráö fyrir þvi, aö nemendur öld- ungadeilda greiöi 1/3 kennslu og stjórnunarkostnaöar, 1/3 skal greiddur af rikinu og 1/3 af sveit- arfélögum. Þaö er þvi alls ekki gert ráö fyrir, aö nemendur öld- ungadeilda sitji viö sama borö og unglingarnir og bætast þvi allhá skólagjöld ofanl á aörar greiöslu- byröar hins fulloröna nemanda, og eru þetta miklu hærri skóla- gjöld, en tiökast i öldungadeildum núna, a.m.k. I Hamrahliö. Ef vel ætti aö vera, ættu nem- endur, sem setjast á skólabekk á fulloröinsaldri aö fá mjög háan frádrátt frá skattskyldum tekj- um, öfugt viö þaö sem nú er. En frádráttur vegna náms i kvöld- skóla er sýnu lægri heldur en vegna samskonar náms i dag- skóla og er þá tekiö miö af kennslustundafjölda, sem ætiö er lægri i kvöldskólum. En fjárhags- byröar nema i dagskólum eru yfirleitt miklu minni en kvöld- skólanema eins og áöur hefur veriö bent á. Um sparnað Nú er mikiö rætt um sparnaö á öllum sviöum, einnig I mennta- málum. Fjármálaráöherra varp- aöi fram þeirri hugmynd fyrir nokkru, aö rétt væri aö stytta skyldunám, en efla fulloröins- fræöslu. Þetta eru aö minu viti mjög skynsamleg orö og I tima töluö. Þaö er á allra vitoröi, aö námsleiöi er sýki, sem herjar á margan ungan skólanemann. Aft- ur á móti er námsleiöi óþekkt fyr- irbrigöi i fulloröinsfræöslu. Og þaö væri viturlegt af forystu- mönnum okkar aö hætta aö nota skólana sem geymslustofnanir fyrir ungmenni, sem reyna meö öllum brögöum aö komast hjá þvi aö læra og veita ungmennunum i staöinn starfsvettvang i þjóölifinu sjálfu, þar sem þeir kynntust störfum og kjörum hinna vinn- andi stétta og gefa þeim siöan raunverulegt tækifæri til náms, þegar þroski þeirra og þörfin fyr- ir framhaldsnám segöi til um. Eins og nú horfir erum viö meö lengingu hins árlega skólatima og fjölgun skyldunámsára á góöri leiö meö aö ala upp stétt mennta- manna, sem taka mun forystu i þjóöfélaginuán þess aö hafa hug- myndum þarfir, kjör og hug þess fólks, sem vinnur öll dagleg störf. Hvaöveröurþá um „stéttleysiö” i islensku samfélagi? Einhver kynni aö spyrja: Spör- um viö eitthvaö á þessu? Svariö er: Já.Viöspörum vegna þess, aö fullorönir, sem koma méö já- kvæöan hug og vilja til náms, þurfa styttri tima en unglingar, sem þæfast fyrir, þegar læri- meistararnir reyna aö lokka þá til námsins. Einnig er hægt aö leggja miklu meira sjálfsnám á fulloröna en óþroskaöa unglinga. Fjarnám — bréfanám og f jölmiðlafræðsla Þó aö Bréfaskólinn sé önnur stærsta fulloröinsfræöslustofnun landsins, hefur bréfanámi veriö alltof litill gaumur gefinn á Is- landi. E.t.v. helgast þaö af al- kunnri pennaleti Islendinga. Þaö hefur lengi vakiö mér furöu, aö Háskóli lslands hefur ekki boö- iö landsmönnum bréfanám eins og tiökast viöa um heim. Þó er sá mæti skóli ætiö I húsnæöishraki. Kennaraháskólinn hefur nú i seinni tiö haldiö uppi bréfa- fræöslu fyrir réttindalausa kenn- ara og hafa fylgt sumarnám- skeiö. Viötækt ogfjölbreytt bréfanám er einmitt lykill aö jafnari náms- aöstööu dreifbýlis- og þéttbýlis- fólks. Þaö hefur veriö og er skoö- un min, aö stofna beri „Fjar- námsflokka rikisins”, þar sem saman fari bréfanám, kennsla I fræöslumiöstöövum og farnáms- fræi^la, þaö er aö nemendur gætu stundaö aöalnámiö heima og styddust þá viö bréf og sjónvarps- eöa útvarpsfræöslu, siöan gætu þeir á vissum timum komiö i fræösiumiöstöövar, sem væru skólar eöa bókasöfn I héruöum og fengiö þar leiöbeiningar og gætu boriö bækur sinar saman viö aöra, sem samai nám stunduöu; til viöbótar kæmu svo lengri og styttri námskeiö, sem kennarar úr héraöi eöa aösaidir héldu. Þannig gætu landsmenn allir, hvar sem þeir væru I sveit settir fengiö aö gang aö haldgóöu fram- haldsnámi. ' Viö islendingar höfum löngum tekiö miö af Noröurlöndum, þeg- ar viö höfum skipulagt fræöslu- mál okkar. Þaö er I alla staöi eöli- legt, en gá má til annarra átta lika. í Englandi hefur nú um all- langt skeiö veriö starfræktur skóli meö liku sniöi og aö ofan var lýst: „The OpenUniversity” Opni háskólinn býöur þó aöeins fræöslu á háskólastigi. En okkar Fjar- námsskóli þarf fyrst og fremst aö veita fræöslu á neöri skólastigum a.m.k. i byrjun. Reynslan yröi svo aösýna, hve hátt ætti aö fara I skólakerfinu. Nýting fjölbrauta- og mennta- skóla til fulloröinsfræöslu stuölar aö visu aö nokkrum jöfnuöi, en þeir veröa aldrei margir og samkvæmt núverandi áætlun koma þeir aöeins aö gagni þeim sem nærri þeim búa. Ef viö kom- um á fót fræöslu þeirri sem hér aö ofan hefur aö nokkru veriö lýst veröum viö komin lengra i fullorö insfræösluheldur en nágranna- lönd okkar og á henni er full þörf I svo strjálbýlu landi sem Island er. FRAKKLANDSPÓSTUR sér, hver sem best hann getur, án tillits til náungans, en eru samt reiöubúnir aö hlita boöum og bönnum strangs „rfldsföö- ur”. Þannig má segja aö þessir tveir andstæöu þættir, einstak- lingshyggja og undirgefni, séu buröarásar hægristefna i stjórnmálum og heimspeki, meöan flestir telja samhyggju og uppreisnargirni helstu ein- kenni sóslalista. frá Reyni Antonssyni En óvissan I efnahagsmálum er ekki einasta skýringin á þess- ari hægrisveiflu. Vera má aö hún sé einskonar andsvar viö hinum vinstrisinnuöu stúdenta- hreyfingum hér i Frakklandi sem hámarki náöu i mai 1968, svo oghreyfingum hippa i Ame- riku. Hippahreyfingin. Milos Forman hefur reist henni óbrot- gjaman minnisvaröa meö mynd sinni „Hair”, sem hann geröi eftir samnefndum söngleik, og mikiö lof hlaut I Cannes á dög- unum. Honum tekst meistara- lega aö túlka þetta timabil blóma, kærleika og friöar i skuggá Vietnamstriösins, ein- lægni þess og andstæöur; þetta timabil sem likja má viö eina sem fara fram á hinum ýmsu götumogtorgum, auk tónlistar- fræöslu fyrir almenning. Þessi sérstæöa tónlistarhátiö hefur veriö haldin siöan 1971, en óvist er um framhaldiö vegna fjár- skorts. Siöastliöinn vetur uröu hér skipti á borgarstjórnar- meirihluta. Borgarstjórnar- meirihluta sóslalista sem her hefur rikt undanfarin ár varö aö vikja fyrir hreinræktuöu Ihaldi sem jafavel Ragnhildur Helga- dóttir þyrfti ekki aö skammast sin fyrir aö tilheyra. Eitt þeirra verkefna sem hinn nýi borgar- stjórnarmeirihluti tók sér fyrir hendur var aö skera niöur fjár- veitinguna til hinnar árlegu götutónlistarhátiöar. Þaö er eitt af helstu einkennum stefnu hægrimanna i menningarmál- um aö menning sé nokkuö sem ekki fáist án þess aö fýrir hana sé greitt. Einnig skal leggja hömlur á frjálsa menningar- starfsemi, ek^isistefhúnfelurl sér hinn minnsta snefil af þjóö- félagsgagnrýni. Aö þessu leyti veröur aö flokka stjórnvöld I AusturEvrópu sem hægrisinnuö vegna þeirra hindrana sem þau hafa sett i veg fyrir menningar- frelsi á öUum sviöum. Annars er hægrisveiflan, eöa öllu heldur hægritiskan, i stjórnmálum Vesturlanda, staöreynd sem ekki veröur gengiö framhjá. Astæöur henn- ar eru vafalaust margbrotn- ar. Svo viröist sem hægri- stefna fái byr undir báöa vængi þegar kreppuástand rikir i efnahagsmálum, samanber uppgang Nasism-. ans i Þýskalandi á fjóröa áratugnum. Menn reyna aö bjarga sjálfum Götumynd frá Aix — merk menningararfleifö. allsherjar LSD-ferö. En allar slflcar feröir taka enda og viö tekur grár raunveruleikinn. Oft á tiöum veröur lendingin eftir slika feri) erfiö, og veröur reyndar mörgum um megn. En eftir þessa ferö veröur heimur- inn aldrei hinn sami og áöur, hvort sem þaö er til góös eöa ills. Vikjum aftur aö Aix. Hér skin sólin næstum á hverjum degi og svo viröist sem mannlifiö fari hér aö miklu leyti fram utan- húss. Ég hefi áöur minnst á götutónlistarhátiöina sem nú stendur yfir. Þar fyrir utan má svo sjá listamenn sem spreyta sig á eigin spýtur, götumálara, götusöngvara os. frv. En veör- áttan hjálpar mikiö til aö skapa þessa skemmtilegu stemmn- ingu. Þessvegna geta tilraunir Reykvikinga til aö lifga upp borgina ekki virst annaö en ei- litið broslegar. Jafnvel á Akur- eyri, þar sem veðursæld er miklum mun meiriyröi erfitt aö skapa þessa skemmtilegu götu- stemmningu, og þá aöeins i tvo til tvo oghálfan mánuö yfir há- sumariö. Þó skal ekki fortekiö fyrir möguleikann á t.d. eins- konar götutónlistarhátiö á Akureyri eftir t.d., tvö ár, þann- ig aö nota mætti nýja tþrótta- húsiö til vara ef veöur bregst; slikt er lika gert, jafnvel hér I Aix. Hugmyndinni er hér meö komiö á framfæri meöal annars viö forráðamenn Listahátiöar. Aö minu viti á Listahátið ekki aö vera alltof bundin viö þennan eina staö á landinu, Reykjavlk, . og hún ætti aö ná meira til f jöld- ans.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.