Helgarpósturinn - 06.07.1979, Side 17

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Side 17
17 —helgarpásturinn-Föstudag ur 6. júlí 1979 ásturínrL Þrír listamenn með ný verk fyrir listahátíðina The Deer Hunter er byggöupp sem sál- fræöileg goösögn, frem- ur en félagsleg, þótt aö sönnu megi segja aö áherslur aöa Sálnaveiðar The Deer Hunter — Dádýra- veiöarinn Regnboginn. Brezk-bandarisk. Argerö 1979. Handrit og leik- stjórn: Michael Cimino. Aöal- hlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken. John Savage, John Cazale, Meryl Streep. Fáarkvikmyndir hafaá þessu ári valdiö jafn miklu havarii og pólltiskum hundakdnstum og The Deer Hunter. Er þaö i takti viö þaö sem venjulega gerist þegar svipsterkar og voldugar kvikmyndir koma fram. Þá hrópa menn annaö hvort halelúja eöa helvlti. Tiskurót,':- tæklingar af ýmsu tagi og vlöa um lönd hafa sakaö The Deer Hunter um dulbúiö kynþátta- hatur, um hvitþvott ef ekki hreinlega lofgjörö um þátttöku Bandarlkjamanna i Vietnam- striöinu, um aö gera Vietcong- menn aö blóöþyrstum villi- ,dýrum, -sem sagt um aö vera grunnfærin umfjöllunar og jafnvel fölsun á eöli strlösins I Víetnam. Á Berlínarhátiöinni reyndu ýmsir fulltrúar austrænna kommúnistarflcja aö ýta myndinni út I kuldann, og vlöahefur veriö geröur aösúgur aö henni I fjölmiölum. Nú þegar mesta æsinginn hefur lægt og þrátt fyrir,-en ekki vegna þess-; aö The Deer Hunter hefur fengiö ótal Oscarsverölaun, gefst okkur kostur á aö meta I rólegheitum þetta listaverk I Regnboganum. The Deer Hunter er ekki aö fást viö eöli Vletnamstriösins. The Deer Hunter er heldur ekki aö fástviö eö'li strlös yfirleitt. Hún fjallar um þaö sem höfundur hennar, Michael Cimino; hefur alla tiö haldiö fram aö hún fjallaöi um, — mannlega sam- kennd og einsem^, um hugrekki og vináttu, um styrk einstakl- ingsins og styrk hópsins. Hún fjallar um allt þetta meö þátt- töku bandariskra hermanna i Víetnamstriöinu aö baksviöi, — ekki i forgrunni. myndarlnnar séu ekki alveg skýrar. Eins og Odysseifskviöa segir hún frá brottför aö heiman, feröalagi,mannraunum og heimkomu. Og þegar heim er komiö er þar fátt óbreytt. Og þeir sem fóru burt þvi siöur óbreyttir. Mike (Robert De Niro), Nick (Christopher Walken), og Steve þátttöku í bardögum, langri prisund.þar sem pyndingar fara eftir ritúali rússneskrar rúllettu, og loks undankomu. Þriöji kaflinn segir frá heim- komunni, vanda mannlegra samskipta I sama umhverfi en breyttum kringumstæöum, breyttu fólki. Fjóröi kaflinn er svo eins konar eftirmáli, þar sem fer fram uppgjör milli aöalpersonanna innbyröis og milli þeirra annars vegar og, hins vegar þeirrar óhugnanlegu lifsreynslu sem þeir hafa hver og éinn oröiö fyrir. Og siöasta atriöiö, þar sem eftirlifendur taka höndum saman og syngja „Guö blessi Ameriku”, er ekki pólitisk yfirlýsing, eins og and- stæöingar myndarinnar hafa haldiö fram, heldur persónulegt og tilfinningalegt endurreisnar- ritúal. Aö vlsu er á mörkunum aö þetta atriöú nái tilætluöum áhrifum, en i mlnum augum sleppur Cimino fyrir horn. . Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson (John Savage) eru vinir og samstarfsmenn I stáliöjuveri i smábæ i Pensylvaniu. Þeir eru á förum aö heiman sem sjálf- boöaliöar til þátttöku I Vietnam- strlöinu. 1 upphafi myndarinnar er brúökaup Steves og brottför þremenninganna haldin hátlö- leg meöveislu og viöhöfn. í lok myndarinnar er haldin annars . konar seremónia, -erfisdrykkja eftir jaröarför eins þremenn- inganna. Annar þeirra sem eftir lifa er varanlega bæklaöur, andlega og likamlega, hinn er ekki heldur samur maöur, — aö sumu leyti sterkari maöur, aö ööru leyti veikari, en umfram allt þroskaörijdýrkeyptri mann- legri reynslu rikari. Rúmlega þriggja klukku- stunda sýningartima mynd- arinnar skiptir Cimino niöur I fjóra kafla i episkri kvikmynda- frásögn. Sá fyrsti dregur upp mynd af umhverfi félaganna, sambandi þeirra innbyröis, þeim helgisiöum sem lif þeirra byggist á I heimahögum, — vinnunni, bjórdrykkjunni, og ekki slst dádýraveiöunum, sem mynda einskonar táknrænt mótvægi viö mannaveiöar og sálnaveiöar sögunnar. The Deer Hunter byggir Cimino reyndar mjög á ritúölum, — ólikum helgisiöum sem gilda I mannfé- félögunum. Annar kafli myndarinnar lýsir aftur afdrifum þeirra þremenninga i Vietnam, stuttri Þessi saga er aö sönnu löng, en hún er svo auöug af list- rænum perlum, aö keöjan slitnar nánast aldrei. Þar á kvikmyndun Vilmos Zsigmond ekki minnsta þáttinn. Og varla er veikur hlekkur i leikrænum skilningi (nema ef vera skyldi giftingaratriöi I kirkjunni snemma i myndinni). Leik- ararnir eru ein heild. Þeir til- Héyra hveröörunL Þeir eruekki stjörnur i senuþjófnaöi. De Niro er sterkur en innhverfur I hlut- verki leiötogans Mikes, John Savage bregöur upp eftirminni- legri mynd af glaöværum náunga sem breytist I böl- móöugt skar, en leikur Christopher Walkens I hlutverki Nicks sætir þó óneitanlega mestum tlöindum. Þaö liöur ekki úr huganum lengi á eftir hvernig Walken breytir Nick úr flnlegum, næmum, ungum manni I þá sundurétnu, andlega mergsognu persónu sem striös- reynslan skolar á land viö spila- borö rússneskrar rúllettu I Saigon. The Deer Hunter er ekki siöur liísreynslafyrir áhorfanda, en persónur myndarinnar. Hún býöur upp á fjöida umræöu- punkta og sumir vilja sjálfsagt skýrari fókus á efniö.En eins og góöum kvikmyndum er oft lagiö lætur The Deer Hunter áhorfandanum aö verulegu leyti eftir aö reka smiöshöggiö á verkiö, -innra meö sjálfum sér. Listahátiö I Reykjavik mun nú hafa fengið þrjá islenska lista- menn til aö gera sérstakiega verk I tilefni listahátiöarinnar næsta sumar. Þetta eru þau Guöbergur Bergsson, rithöfundur, Ragnheið- ur Jónsdóttir, graffklistamaöur og Gunnar Reynir Sveinsson tón- skáid. Guöbergi Bergssyni mun ætlaö aö semja barnaleikrit fyrir lista- hátíöina, Ragnheiöur Jónsdóttir mun halda sýningu á grafik- myndum sinum sem hún gerir á Gunnar Reynir, Ragnheiöur og Guöberg- vegum listahátiöar og Gunnar Reynir mun hafa i hyggju aö semja tónverk fyrir jassband og sinfóniuhljómsveit. Einnig hefur Helgarpósturinn fregnaö aö á listahátlö veröi frumflutt nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, bassakonsert, og er aö þvi stefnt aö bassaleikar- inn kunni Árni Egilsson, sem starfar á vesturströnd Bandarikj- anna komi heim til aö flytja verk- iö, svo og muni hann leika i verki Gunnars Reynis. —BVS. Færri titlar en í fyrra hjá AB: Von á nýjnstu bók Greenes og ævisögu Agnars Kofoeds ,Þaö veröur engin breyting i sjáifu sér á stefnu bókaféiags- ins, sem reynir aö gefa út vand- aöar bækur,” sagöi Brynjólfur Bjarnason, þegar viö spuröum hann um útgáfuna á þessu ári. „I fyrra var gert mikiö átak I endurútgáfu. Þá voru endur- prentaöar 25 bækur og 18 bækur endurunnar á annan hátt. Nýjar bækur voru 51 og ein plata, alls 95 titlar. í ár verður þaö töluvert minna.” Um einstaka titla sagöi Bryn- jólfur, aö i flokknum um heims- styrjöldina siöari hjá bókaklúbbi AB kæmu út bækurnar „Leiftur- striö”, i ágúst, og „Baráttan um Bretland”, I október. 1 september er væntanlegt þriöja og slðasta bindi af Samtölum Matthfasar Johannessen ritstjóra. Þá veröur metsölubók Graham Greene,,The Human Factor”, gefin út í nóv- ember, i þýöingu Hauks Ágústs- sonar, sóknarprests á Hofi. Þegar hafa veriö ákveönar nokkrar jólabækur. Má þar nefna, „A brattann” ævisögu Agnars Kofoed-Hansen, flug- málastjóra, eftir Jóhannes Helga, „Meö lifiö I lúkunum”, sem er framhald ævisögu Rögnvalds Sig- urjónssonar pianóleikara, sem Guðrún Egilson tók saman. Einnig kemur út síöasta bindi af sjálfsævisögu Guömundar G. Hagalins. „A skiöum og hestum yfir Vatnajökul” heitir bók eftir Sviann Ahlman, I þýöingu Hjart- ar Pálssonar. Segir þar frá vlö- frægri för áriö 1936, sem m.a. tók þátt I Siguröur Þórarinsson, og ritar hann formála. Aö lokum skal nefna bók, sem enn hefur ekki hlotiö endanlegt heiti, en hef- ur vinnutitilinn „Islandsdvöl”. Hún er skrifuö af Gretu Linck Grönbech, sem var eiginkona Gunnlaugs Scheving list- málara. Segir hún mjög hispurs- laust frá dvöl sinni hér á landi. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. _ GB Hlaut viður- kenuingu fyrir glermunagerð Ung islensk iistakona, Sig- rún Einarsdóttir hlaut nýlega viöurkenningu I samkeppni fyrir glermuni sina I Dan- mörku og var þaö Margrét Danadrottning sem afhenti henni verðiaunin. Samkeppni þessivar meöal listamanna úr ýmsum listgreinum og viöur- kenning veitt fyrir besta framlagiö úr hverri. Kvikmyndasafn fær inni í húsi Gísla Gestssonar //Það er verið að ganga frá leigu á húsnæði milli safnsins og Gísia Gests- sonar í nýbyggingu Gísla við Skipholt"/ sagði Erlendur Sveinsson, sem sæti á í stjórn kvikmynda- safns/ þegar Helgar- pósturinn leitaði frétta af safninu. „Þarna veröur innréttuí* full- komin geymsla fyrir filmur og vinnuaöstaöa fyrir starfsmenn safnsins. Þaö hefur veriö ákveöiö aö ég taki lausamannsstarf viö safniö, meö þaö höfuö verkefni aö sjá um forskrársetningu, leit og söfnun á islenskum myndum, myndum geröum af erlendum aöilum um islenskt efni, eöa myndir sem teknar eru hér. Allt sem tengist Islandi, og um leiö aö afla allra tiltækra upplýsinga um kvik- myndasöguna. Kvikmyndasafniö á eina mynd, um för islenskra alþingismanna til Kaupmannahafnar áriö 1906. Þaö er fyrsta myndin sem tekin hefur veriö af íslendingum svo vitaö sé nú og er hún táknræn fyrir upphafiö. En markmiö safnsins er aö koma öllum kvik- myndum sem gildi hafa, i geymslu og viögerö. Þá er I sigti aö eignast eintök af myndum sem eru i söfnum erlendis og tengjast íslendingum eins og myndir Kambans, Fjalla-Eyvindur og Glataði sonurinn. Þaö væri mjög æskilegt aö eignast eintök af þessum myndum. Það er jafnframt ákveöiö aö ég sæki sumarskóla Alþjóöasam- bands kvikmyndasafna, sem veröur aö þessu sinni I A- Þýskalandi I sumar. Þar veröur tekin fyrir starfsemi kvikmynda- safna á öllum sviðum. I leiöinni ætla ég aö nota tækifæriö og reyna aö spora eitthvaö upp I Þýskalandi. Maöur er óhress yfir þvi, aö þaö eru samþykkt lög um þetta safn, þar sem þaö er lagabundiö, aö safninu sé heimilt aö ráöa starfs- mann i hálft starf og sömuleiöis aö þaö veröi veitt úr rlkissjóöi til þess aö innrétta þessa geymslu, sem er töluvert dýrt fyrirtæki, og aö málaleitan okkar i stjórn safnsins um aö þessi ákvæöi komi til framkvæmda er einfald- lega ekki ansaö. Fjárveitinga- Erlendur valdiö visar okkur bara á fjár- veitingu safnsins, sem er fimm .. milljónir aö þessu sinni. úr þvi höfum viö aö spila og hitt kemst ekki til framkvæmda. Miöaö viö hóflega áætlun um þaö sem okkur langar til aö gera á næsta ári, þá er maöur kominn I þrisvar sinnum hærri upphæö en viö höfum núna. Viö erum aö sækja um inn- göngu i alþjóöasamtök kvik- myndasafna og biöum eftir loka- svari. Eftir aö viö komumst inn i þau, eigum viö von á aö geta fengiö myndir aö láni, jafnvel heilu syrpurnar, þegar aö þvi kemur aö safniö geti fariö að standa fyrir sýningum. Viö erum bjartsýnir á þetta. Þaö er komiö I gang og viö verö- um aö hafa þá afstööu, aö þaö tekur tlma aö byggja þetta upp. Viö erum ofurseldir fjárveitin^ um hverju sinni, þar sem viö höf- um engan fastan tekjustofn. Viö erum búnir aö skrifa hús- friðunarnefnd og óska eftir þvi aö viöræöur færu fram á milli nefndarinnar og stjórnar safnsins um Fjalaköttinn. Viö teljum aö húsiö hafi mikiö gildi, kvik- myndasögulega séö, að þarna sé eitt elsta kvikmyndahús I heimi uppistandandi. Viö viljum aö þessi sjónarmiö séu höfö I huga, þegar veriö er aö gera út um af- drif þessa húss. Hins vegar hafa þessar viöræöur ekki fariö fram”, sagöi Erlendur Sveinsson aö lok- um “GB

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.