Helgarpósturinn - 06.07.1979, Side 22

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Side 22
22 Föstudagur 6. júli 1979 —helgarpástúrihrL_ Þeir eru margir sem telja að pönk og nýbylgju-rokk sé einn og sami hluturinn, en þaö er ekki rétt. Pönkiö kom upp I kringum 1974 og hinar eiginlegu pönk- hljómsveitir, eöa ræflarokkar- arnir, samanstóöu af unglingum, rétt aö heita komnum af gelgjuskeiöinu, frá fátækrahverfum stórborganna, aöallega Lundún um. Þeir voru slæmir tónlistar- skilnings, aö telja nýbylgju og pönk eitt og hiö sama, — svo veröur tilvist hljómsveita sem byggja tónlist sina á blöndu pönks og nýbylgju náttúrlega til aö flækja myndina enn frekar. Stiff Þaö hljómplötufyrirtæki, sem mestan þátt hefur átt I aö koma þessarri tónlist aftur á framfæri er Stiff Records. Þaö var einmitt sett á laggirnar af umboös- mönnum pöbba-hljómsveita s.s. Brinsley Schwarz og Dr. Feelgood, eöa þeim Dave Robinson og Jake Riveria. Þeir tóku aö sér rjómann af þessum neöanjaröarrokkurum og veröur nokkrum þeirra gerö nánari skil hér á eftir. 1 byrjun siöasta árs skildu hinsvegar leiöir Robinsons og Riveria, og hinn síöarnefndi stofnaöi nýtt útgáfu- fyrirtæki Radar Records. En þrátt fyrir aöskilnaöinn, er mikil samvinna meö þeim ennþá. Stiff og Radar Records hafa einnig gert mikiö fyrir pönkiö. Brinsley Schwarz Hljómsveitin Brinsley Schwarz var stofnuö áriö 1970. 1 henni voru samankomnir nokkrir af - þeim sem nú eru i fremstu röö nýbylgjumanna s.s. Nick Lowe, Brinsley Schwarz og Bob Andrews. Nick Lowe hefur útsett og stjórnaö upptökum á fjöld- anum öllum af plötum t.d.. Elvis Costello og er sjálfur aktffur svo- sem lesa má hér á öörum staö I varö brátt kallaöur „hinn hviti Chuck Berry”. En eftir að Orioles hættu, hvarf Mickey Jupp i þrjú ár. Hann snéri aftur til Southend 1968 og stofnaöi hljóm- sveitina Legend, sem starfaði til ársins 1972 og gaf út þrjár breið- skffur. En þrátt fyrir aö Mickey Jupp og félagar væru dýrkaöir i suöur-London náöu þeir aldrei lengra. Og Legend leystist upp. Siöan geröist ekkert hjá honum þartil I byrjun siöasta árs, aö Stiff bauö honum samning og gaf út plötuna Mickey Juppá Legend, sem geymir' úrval gamalla laga hans. Fyrir siöustu jól kom út ný plata meö honum, Juppanese, og nú er hann ein af skrautfjöörum Stiff — loksins náö almennri veröskuldaöri athygli, næstum 20 árum eftir aö hann byrjaöi i bransanum. Dr. Feelgood Dr. Feelgood, sem skipuö er Lee Brilleaux (söngur) Gypie Mayo (gitar), John B. Sparks (bassi) og Big Figure Martin (trommur), var stofnuö 1971 i Canway Island, sem er smábær, byggður i kringum oliu- hreinsunarstöö viö mynni Thamesár. Þeir félagar héldu strax til London á pöbbamarkaö- inn og voru ein af þeim hljóm- sveitum sem kom upp á fyrr- nefndu skeiði V3 - 74. Siöan hefur vegur þeirra vaxið jafnt og þétt og I byrjun þessa árs komust peir I fyrsta skipti á topp breska vin- sældarlistans meö lagiö Milk And Alcohol, sem tekið var af plöt- unni Private Practice. Mickey Jupp-linan er sterkust I tónlist þeirra, enda hlutu þeir tónlistar- uppeldi sitt I Southend, þarsem Jupp er æðsti prestur einsog fyrr segir. Graham Parker& Rumour Söngvarinn og lagasmiöurinn Graham Parker er lika einn þeirra sem lengi hefur verið I pöbbarokkinu, en litiö þekktur mennn meö minnimáttarkennd gagnvart stórpoppurunum og fannst þeir eiga enga samleiö meö þeim. Sem og rétt var. Nýbylgju-rokkararnir eru hins- vegar gamlir i hettunni og raunar rangnefni kalla tónlist þeirra nýbylgju, nema i þeim skilningi að hér sé hið gamla á ferð aö nýju. Þeir eru nefnilega af hinni sögufrægu bltlakynslóð. Og hafa einfaldlega haldiö sig viö þá tón- list sem einkenndi fyrri hluta siö- asta áratugs þ.e. beatiö, rythm & blues svo og rokkiö frá sjötta ára- tugnum allan tfmann, en tóku ekki þátt I þeirri þróun popp- tónlistarinnar sem Beatles komu af staö meö útkomu Sgt. Peppers Hearts Club Band siöla árs 1967. Þessi tónlist hefur lifaö i neöan- jaröarkúltúr Lundúna og þekkt sem „pöbba-rokk”. Siöan þegar kreppa þeirrar tónlistar, sem Bitlarnir áttu mestan þátt i aö móta og þróa á yfirboröinu einsog fyrr getur, skall á, á árunum 73 - 74, kom hún aftur fram i dags- ljósið. Og þaöaö hún skyidi koma afturfram á sama tima og pönkib varö til, er sennilega grundvallarorsök þess mis- blaöinu. Brinsley Schwarz og Bob Andrews eru nú i Rumour. En ferill Brinsley Schwarz (hljómsveitarinnar) var ein óslitin sorgarsaga, sem ég nenni ekki aö rekja hér. En eftir hana liggja margar plötur og i fyrra gaf United Artists út samansafns plötu og kallast hún Fifteen Thoughts Of Brinsley Schwarz. Þessi plata er hreint út sagt frá- bær og vil ég ráöleggja þeim sem þykir gaman aö nýbylgjurokkinu aö veröa sér úti um hana hiö fyrsta. Hún sýnir lika vei aö „ný- bylgjan” er engin ný bylgja. Mickey Jupp Mickey Jupp er fæddur og uppalinn I Southend i London og þar hefur hann haldið sig mestan hluta ævi sinnar. Hann byrjaöi aö leika 1 hljómsveitum i kringum 1960 og var i smábandi sem hét Black Diamonds, þegar Robin Trower, sem þá var i Paramounts (undanfara Procol Harum), heyröi i honum og bauö honum i hljómsveit sem Gary Brooker, söngvari Procol Harum, gaf nafnið Orioles. Orioles iifðu i tvö ár og náöu miklum vinsældum i Southend, sérstaklega var Mik- ey Jupp dáöur af fólkinu og Graham Parker NÝBYLGJUROKKH) utan þess. Og eftir að hann hóf samvinnu við hljómsveitina Rumour — skipuö Brinsley Schwarz, Martin Belmont,, Bob Andrews, Stephen Goulding og Andrew Bolnar — siöla árs 1976, hefur hann veriö á uppleiö, enda er tónlist Parkers &Rumour meö þvi besta sem gerist I nýbylgjunni. Nú fyrir skömmu gaf hann út plötu sem margir telja hans merkilegustu til þessa og heitir hún Squeezing Out Sparks. En hæfileikamikil hljómsveit einsog Rumour lætur sér ekki nægja að leika undir hjá öörum, þó þaö sé maður á borö viö Graham Parker, Þeir gefa lika út sjálfstæöar plötur og koma fram án hans. Og um leib og Parker sendi frá sér nýjustu plötu sina á dögunum, kom einnig plata frá þeim sem heitir Frogs Sprouts Clogs And Krauts. lan Dury & Blockheads Ian Dury og hljómsveit hans Þöngulhausarnir er gott dæmi - um blöndu nýbylgju og þróaös pönks. Hann var búinn að vera lengi á pöbbunum og gekk ekki rassgat, þartil Stiff tók hann uppá arma sina. Hann gaf fyrst út plötuna New Boots And Panties og varö þarmeö ein skærasta stjarna Breta, — hún seldist gifur lega. Nýlega kom út önnur plata hans, Do It Yourself. A henni gætir nokkurra raggae- og jazz- áhrifa, auk pönksins og nýbyigjunnar + reviutakta, og má segja aö tónlist hans sé mjög sérstæö og frábrugöin, þvi sem maður heyrir hjá öðrum. Meö nýju plötunni sinni boöar hann lika nýja bylgju, veggfóöraöa þöngulhausabylgju, og ættu les- endur Helgarpóstsins nú aö vera nokkuö meövitaöir um hana. Lag Durys: Sex + Drugs + Rock + Roll, er nk. þjóösöngur ný- bylgjunnar. Texti: Páll Pálsson Hin nýja „alþýdutónlisf’ — 2. grein I siðasta blaði hófum við örhtinn greinarflokk um þróun dægurtónlistar siðustu ára< eða frá þeim tima er þættir sjónvarþsins um alþýðutónlistina skildu við, og þá einkum og sérílagi tóniistarstefnur sem kallaðar eru; pönk, nýbylgju-rokk og raggae. Hinsvegar munum yj$ geyma diskóið um stund. ™* Og i siðasta blaði var pönkið tekið fyrir og er því nú komið að nýbylgju-rokkinu. Nick Lowe

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.