Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 06.07.1979, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Qupperneq 7
7 Föstudagur 6. júlí 1979 ISHiDO tSHian NET WEIGHT ®Þa6 munaöi engu aö George Burns, leikarinn góðkunni missti af 83. afmælisdegi sfnum. Kvöldiö áöur <Sk stæröar vöru- bíll I gegnum veginn á stofunni hjá honum og stöövaöist ekki fyrr en rétt framan viö skrif- boröiö.... # Hún rækir hlutverk sitt sem stjarna mjög vel, hún Margaux Hem- ingway, sem á nafn sitt aö þakka miklum áhuga afans á góöum vlnum. Hún heföi getaö haldiö upp á 26 ára afmæliö sitt i flottu Ibúöinni sinni á 5. stræti, þar sem hún er meö stærsta baöker i Bandarikjunum. En ekki geröi hún þaö, heldur dró tilvonandi eiginmann sinn og vini á diskótekiö Studio 54, þar sem sérviska i klæöaburöi er skilyröi fyrir inngöngu. Margaux lét sér nægja aö láta annan hlirann á kjólnum renna niöur. Um kvöldiö dansaöi hún og lék á trommur, uns hinn hlirinn rann lika niöur. Systir Margaux, Muriel 17 ára, var þarna lika, en hennar kjóll var vei festur uppi. # Norömenn vöidu kvikmyndina „Vetrarbörn” bestu erlendu mynd ársins. Þaö voru norskir kvikmyndahúsaeigendur sem veittu henni „Silfurstöngina”, vegna þess aö myndin hefur til aö bera gæöi, atmos- feru og svo varö hún vinsæl meöal áhorfenda. #Demis Roussos,griski söngvar- inn meö grátröddina, hefur alltaf veriö veikur fyrir mikilli þyngd. Hann er sjálfur vel á annaö hundraö kiló, eöa einn fimmti af þyngd allra gullstang- anna sem hann hefur fjárfest I siðustu fimmtán árin.... #Hann var á mótorhjólinu sinu á 160 kllómetra hraöa og keyröi á steinvegg. Þaö heföu fáir lifað þaö högg af, en hann geröi þaö. - Aö vlsu eyöilögöust tveir hryggjarliöir og miltaö kramdist. En hann liföi. Og gott betur. Tveimur mánuöum eftir þetta slys, var hann kominn á mótorhjóliö á nýjan leik og haföi þá alveg náö sér. Þessi eitilharöi náungi heitir, Kenny Roberts og var heims- meistari I mótorhjólakappakstri 1978. Og eftir tvo mánuöina var hann farinn aö taka þátt I margri keppni á nýjan leik og hraðinn slst minni en áöur. Viö skulum vona aö steinveggirnir veröi ekki fyrir honum aftur. Þaö vita allir aö steinveggir þola ekki svona högg, en þaö viröist aftur á móti Kenny Roberts gera... #Og nú vilja þeir Kanarnir aö Miss Piggy (Svfnka) f Prúöu- leikurunum fái öskarsverölaunin næsta ár. Þaö hefur veriö stofn- aður aödáendaklúbbur, sem hefur þaö markmiö aö krefjast Óskarsverðlauna til handa hinni fögru Svinku. 10.000 áskorunar- bréf hafa borist til dómsnefndar Óskarsverölaunanna. Eitthvaö mun dómnefndin vera treg til aö meta leikhæfileika Svlnku til jafns viö aöra leikara.- Segir nefndin aö Svlnka sé dúkka búin til af mannanna höndum og komi þvl ekki til greina. Stuðningsmenn Svinku segja hins vegar aö allar leik- konur séu meira og minna dúkkur sem sé lappaö upp á af plast- skurölæknum og öörum feguröar- sérfræöingum. Þessar stjörnur séu allar óekta og Svlnka reyni þó ekki aö leyna uppruna slnum, eins og allar hinar stjörn- urnar. Hún viöurkennir aö hún sé svin. Þaö geri hinar ekki. Baráttan er I fullum gangi. Aödáendur Svinku segja dómnefndina setja upp svinshaus og neita gildum rökum.... ALGJOR BYLTING Model: LC 1000 LC 1200 LC 1500 Vogarþol: 5 kg 12 kg 15 kg Vogarnákvæmni: 2 g 5 g 5 g Stærð a palli: 315x355 mm Vogarhaus: Hreyfanlegur i báðar áttir vsntanieg . ílokþessa mánaðar. Nokknim vogum óráðstafað. Vinsamlegast staðfestið pantanir strax High Performance Produced from the Latest Load Cell System \jLjtÍf \ PLASTPOKAR O 82655 l*l«*is1.os lií Q&9 o PLAStPOKAR 82655 PLASTPOKAVERKSMIOJA 0DDS SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVIK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR #Varir og kossar til sölu. Hvaöa varir viltu? Þér stendur til boöa aö kaupa koss, Biöncu Jagger, Farrah Fawcett, Candice Bergen, Kirk Douglas, Audrey Heburn, David Bowie eöa Olaviu Newton - John.Veldu úr. Aö visu eru þessir kossar ekki ekta. Þessi stórstirni hafa þrykkt sinum vörum á blaö, m.ö.o. kysst á blaö. Og nú eru þessi blöð til sölu á uppboöi hjá Sothebys I London. Allur ágóöi af sölu þess- ara kossablaöa stórstjarnanna fer til barnahjálpar. Og þaö er ekki aöeins kossarnir . sem á þessu blaöi eru heldur senda þessar kynstjörnur sinar bestu kveðjur á kossablaöinu. Ekki fer sögum af þvi hvaö þessir blaðakossar eiga aö kosta, en þeir eru ekki gefnir. Já, þær eru misdýrar mannanna varir:....... #Marie Osmond var kysst I sjónvarpsþætti I Ameriku fyrir skömmu. Þaö sem meira var: Ekki af unnusta sinum. Þaö var leikarinn Timothy Bottoms sem vann þetta einstæða afrek en þó ekki fyrr en Marie, sem er 19 ára, haföi ráöfært sig viö Mormóna- presta, móöur sina og fööur, systkinin og aö sjálfsögöu unnust- ann.... # John Travolta lék nektarsenu - meö Donnu Pescow I myndinni „Saturday Night Fever”. Atriöið var slðan klippt burtu af Para- mount-fyrirtækinu, svo aö myndin yröi ekki bönnuö börnum.... NYJASTA ISHIDO V0GIN ER

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.