Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 12
mfgsMt
Föstudagur 6. júlí 1979
helgarpásturinnl
__helaamósturinrL. fc
Dómarar i íþróttum komast oft í hann krappan, eins
og aðrir dómarar. Björn Kristjánsson, handknattieiks-
dómari, með meiru man glöggt eftir því þegar þýski
handboltarisinn Hansi Smith hótaði hbnum líkamsmeið-
ingum. ,
„Þetta var í leik milli Gummersbach og Hauka fyrir
nokkrumárum", saqði Biörn. „Þetta var ruddaleikur oa
ég lét í mér heyra. Stuttu eftir að einn Haukamaðurinn
hafði verið laminn ígólfið, og stigiðofan á hálsinn á hon-
um svo að hann varð að fara á sjúkrahús, kom Hansi og
hótaði að króa mig af eftir leikinn og láta mig hafa
það. Ég hafði vit á að koma mér útúr húsinu áður en það
varð".
Björn Kristjánsson er maður á miðjum aldri, og einn
fárra sem eftir eru af þessum gömlu góðu „kaupmönn-
um á horninu'M tómstundum 'nefur hann á síðustu árum
dæmt handbolta af mikilli elju, og orðið þekktur maður
fyrir. Björn býr ásamt konu sinni, Sigrúnu Oddgeirs-
dóttur, og fimm börnum í einbýlishúsi við Skriðustekk,
og þar hitti Helgarpósturinn hann einn morguninn. Kon-
an hjálpar til í búðinni á morgnana, og í þetta skipti var
hún ein.
Heldur meira en hobby
„Ég var I Iþróttum — fótbolta,
sklöum, handbolta — alveg frá þvl
aB ég mari eftir mér, og byrjaði aö
dæma eftir aö ég hætti I þvi” sagöi
Björn. „Mér hefur alltaf fundist
þetta bara eölileg afleiöing af þátt-
töku minni I iþróttum. Mann langar
aö vera meö, og fylgjast meö þvi
sem er aö gerast. Upphaflega var
þetta hobby, en fljótlega varö þetta
heldur betur meira en þaö. Annars
hef ég ekki veriö nógu mikiö i þessu
núna siðastliöna tvo vetur, vegna
þess aö Islandsmótið var slitiö i
sundur, vegna landsliösins. Mér hef
ur fundist of litiö af verkefnum.”
Gaman af þessu
— Hvaö er þaö eiginlega sem fær
alheilbrigt fólk til aö dæma knatt-
leiki, þár sem launin eru sjaldan
nema skammir og svivirö-
ingar. Jafnvel likamsmeiöingar,
eins og fram kom hér aö ofan?
„Ég hef mjög gaman af þessu og
hef alltaf haft. Annaö get ég nú eig-
sé einn. Matvörubransinn út-
heimtir langan vinnudag ef maöur
ætlar aö hafa eitthvaö uppúr
honum. Ég ætla ekki aö láta aöra
sjá um aö gera mig rikan. Ég er
þarna I góöu hverfi, I miöri mýr-
inni, og þetta er nánast eins og ein
stór familia. Mikiö til er þetta
gamalt fólk, fuglarnir eru farnir að
heiman, eins og gengur, og þaö
heldur tryggö viö mann.Hverfiö
var aö vlsu miklu fjölmennara
þegar ég var- aö byrja.”
„Ég held aö kerlingunum þyki
gaman aö koma i búöina til mln, og
svoleiðis á þaö auövitaö aö
vera. Gamla fólkinu likar vel þeg-
ar talaö er hressilega við þaö. Ein
gömul kona hefur t.d. verslaö viö
mig á morgnana I fjöldamörg
ár. Hún þykist vera vinstrisinnuö
og hefur afskaplega gaman af þvl
aö rlfast um pólitik. Hún er
náttúrulega á móti hersetunni og
einhverntíma þegar Keflavikur-
gangan var á dagskrá haföi hún
mörg orö um aö hún myndi sko fara
ef hún væri ekki svo slæm I fótun-
um. „Þú ert nú góö á milli, svo
svona litilli búö eins og minni
hefur maður ekkert úppúr
stórum hluta' vörulagersins.
Maöur veröur aö kaupa
ýmislegt bara svo það sé til,
og til aö fólkiö komi og
kaupi hina vöruna.”
Ekki vondu strákarnir
,,Þaö sem gerir kaup-
mönnum erfiöara fyrir en
ella er, aö kaupmannasam-
tökin eru alveg máttlaus.
Ég er ekki aö gagnrýna
þá menn sem vinna
fyrir samtökin þegar ég
segi þetta, heldur okkur
kaupmennina sjálfa.
Samstaöan er sáraléleg.
Þaöhlýturaö vera slæmt
fyrir stétt, eins og okkar
aö þaö getur hver sem er
sett upp búö og byrjaö
aö versia. Þaö þýöir litiö
fyrir kaupmannasamtök-
in aö vera aö samþykkja
hitt og þetta, þegar til
er fullt af mönnum
sem geta
Ég er bjartsýnlsmadu
nema begar ég er timbra
inle^a ekki sagt. Sérstakle£a auö-
vitaö ef vel gengur. Og ég vii meina
aö meðan maöur fær nógu mörg
verkefni þá dæmi maöur vel. Sumir
segja aö viö dæmum til aö .fá fritt
inná alla leiki (dómarar fá sérstök
frikort) en þaö held ég aö sé tóm
vitleysa. Þeir sem eru svo vitlaus-
ir, detta lika áreiöanlega fljótt út úr
þessu. Ahuginn veröur aö vera til
staöar.”
Skilja bömin eftir heima
Björn hefur ákveönar skoöanir á
hvernig gagnrýni á dómarana er til
komin.
„Þaö er aöallega reynsluleysi
sem háir íslenskum dómurum.
Annars held ég aö viö séum ekkert
siöri en þeir útlendu. Jafnvel betri.
Þvi hef ég tekiö eftir þegar ég hef
dæmt i erlendum mótum. ÞalT
þýöir þessvegna ekki aö taka þessa
gagnrýni of alvarlega. Ef liöum
gengur illa er ráöist aö okkur dóm-
urunum en i langflestum tilfellum
eru þaö félagsbundnir menn i viö-
komandi félögum.
Þaö er llka slæmt, aö I hand-
knattleiknum hérna þekkja allir
alla og þaö á eflaust viö i öörum I*
þróttagreinum llka. Persónuleg
mál eiga helst ekki aö blandast
þessu. Þaö eru stundum sagöir
hlutir sem betur væru ósagöir. Ég
tek börnin mln stundum meö mér á
leiki, og þaö hefur komiö fyrir aö
betra heföi veriö aö skilja þau eftir
heima. En ég trúiþvl aldrei á nokk-
urn dómara aö hann sé viljandi
hlutdrægur. Auðvitað gera þeir
mistök eins og aðrir menn”.
Kaupmaður á horninu
Björn er Reykvikingur I húö og
hár. Fyrstu árin, eöa til þrettán
ára aldurs var hann I sveit á sumr-
in, eins og fleiri góö börn. Hann fór
I Verslunarskólann.vann I fisk-
vinnu þess á milli sem hann stóö I
búöinni hjá föður sinum. Faöir
hans átti Krónuna, sem þá var
matvöruverslun i Mávahliöinni, en
er nú sjoppa. Fyrir þrettán árum
byrjaði hann sjálfstætt. Hann er
alinn upp viö kaupmennsku.
„Ég er kaupmaöur á horninu i
orðsins fyllstu merkingu”, sagöi
Björn. „Er einn meö litla matvöru-
búö I Noröurmýrinni, Mýrarbúö-
ina.”
handboltadómari og kaupmaður í Helgi
„Viö erum ekki vondu strákarnir”
„Góð á
„Maöur þarf ekki aö
kvarta yfir afkomunni þótt maöur
„Gróöi er enginn glæpur”
kannski gæturöu nú fariö”, sagöi
ég þá. Þær hafa gaman af þessu
kerlingarnar. Þær segjast sumar
sleppa þvi aö fá sér morgunkaffi,
en koma I búöina til Bjössa I staö-
inn”. Og Björn hlær dátt.
Leiðinlegar glósur
„Ég er ekki hræddur um aö
„kaupmaðurinn á horninu”
hverfi”, sagöi Björn, þegar viö
ræddum um verslunina. „Þaö má
ekki mikiö útaf bregöa á þessum
stórverslunum til aö allt fari á
hausinn. Ég veit til dæmis ekki
hvernig þeir myndu fara aö ef þaö
kæmi langt verkfall og þeir misstu
niöur veltuna. Þá er ég hræddur
um aö viöa yröi erfitt aö ná saman
endum. Og þaö er aö sjálfsögöu
ástæöan fyrir þvi aö þeir eru ekki
fleiri”.
„Maður fær stundum aö heyra
leiöinlegar glósur i þessu starfi, þvl
er ekki aö neita. Þaö er eins og litiö
sé á kaupmenn sem vafa .sama
menn. Eins og viö séum alltaf aö
plata fólk. Mér finnst llka ósann-
gjarnt hvernig tekið er á þessum
málum I fjölmiölum. Kaupmenn
eru teknir til yfirheyslu eins og I
einhverjum rannsóknarrétti. Þetta
fer i mann stundum.”
„Veröhækkanirnar eru ekki okk-
ur kaupmönnunum aö kenna.
Stjörnvöld sniöa okkur þaö þröng-
an stakk aö viö gætum ekki snúiö á
fólk þótt viö vildum. Viö þurfum aö
borga allskonar innflutningsgjöld
og álagningin er ekki mikil. Og hjá
elda. Garöræktin er
sömuleiöis I höndum
konunnar. Golfiö aftur á
móti er alveg I höndum Björns.
„Ég er nú ekki öli kvöld i golfi”,
sagöi Björn, „en þau eru mörg.
Maður er búinn I vinnunni um hálf
sjö og þá er farið útá völl. Heim
kemur maöur siöan ekki fyrr en
ellefu-hálf tólf, og þá fer maður
beint I rúmiö”.
„Ríghélt sér”
Björn varö heltekinn golfdell:-
unni fyrir nokkrum árum þegar
hann tók þátt i handboltakeppninni,
— golfkeppni sem handboltamenn
og aöstandendur þeirrar Iþróttar
taka þátt I. Siöan hefur hann spilaö
eins og brjálaöur maöur, enda mun
golfdellan engin venjuleg della.
Friöþjófur ljósmyndari og Björn
eru báöir golfleikarar, og slepptu
brotið samþykktirnar. Þaö ætti
auövitaö enginn aö fá aö versla
nema hann gangi fyrst I kaup-
mannasamtökin.”
„Viö erum ekki vondu strákarn-
ir, eins og margir vilja meina, sem
reynum allt til aö hafa peninginn af
fólkinu. Vissir stjórnmálaflokkar
hafa stööugt básdnaö aö viö séum
einhverjir glæpamenn. Þaö er allt-
af verið aö segja aö gróöi sé glæp-
ur. Þaö er vitleysa. Gróöi er eng-
inn glæpur. Þaö er útilokaö aö reka
þjóöfélag ári þess aö græöa pen-
inga.
Hitt er svo annaö aö dýrtlöin er
slik og hækkanirnar aö oft á tíðum
veröur maöur aö kaupa nýju send-
inguna á hærra veröi I heildsölu, en
maöur fékk fyrir næstu sendingu á
undan I smásölu. Annars ætla ég
ekki aö vera aö væla neitt. Þaö fer
samt ekki hjá þvl aö þetta fer
minnkandi meö hverju árinu.
Beint í rúmið
— Þú ráöleggur þá ekki börnun-
um aö fara útl blsnissinn?
„Nei, þaö geri ég ekki”, sagöi
Björn, en hann á börn á aldrinum
sex til tutugu og tveggja ára. „Sum
þau elstu eru reyndar búin aö
kynnast þessu svo vel aö þau vita
alveg um hvaö þetta snýst.”
Björn otar nú aö mér brauöi meö
heimatilbúinni kæfu og hangikjöti.
Ég spyr hvort hann eldi sjálfur.
„Nei, konan min sér um þaö”,
sagði Björn, en bætti viö glottandi
aö þaö væri nú ekkert vandamál aö
„Húmorinn er nauösynlegur i Iþróttunum”
sér útl næsta óskiljanlega samræöu
um iþróttina, — um slide og húkk,
green, bunker, tlur og niur. Björn
dró fram kylfu sem þeir handléku
eins og um ættardýrgrip væri aö
ræöa. Og Björn tók eina létta
sveiflu á stofugólfinu áöur en hún
hvarf innl skáp. Þaö er vist útilok-
aö aö standa meö golfkylfu i hönd-
unum án þess aö taka sveiflu.
„Þaö er nú I lagi meöan þaö eru
golfkylfur”, sagöi Björn. „Ég tók
einu sinni stafinn af gömlum viö-
íz skiptavini mlnum þegar hann kom
I búöina, rauk útá stétt og sló nokk-
ur æfingahögg. Og Laugi vinur
minn stóö við búöar
borðiö, ríghélt sér og
komst ekki neitt.”
„Alveg rosalegur”
Björn hefur fariö erlendis og spil-
aö golf, oftast til Kanarieyja, en
núna siöast til Florida. Venjulega
spilar hann þó úti á Nesi. Ég spuröi
hvort þaö fylgi ekki dálitiö brenni-
vin golfiþróttinni. Og hvort hann sé
ekki gleöimáöur.
„Alveg rosalegur”, sagöi Björn
og hló mikiö. „Ég hætti aö reyka
fyrir nokkrum árum og er þvi feg-
inn. Maöur drekkur bara þess
meira. En auðvitaö er þetta allt I
hófi. Ég veit ekki til þess aö menn
drekki neitt meira viö aö vera I
golfi en einhverju ööru. Ég neita
þvi ekki aö maöur fær sér stundum
eitt eöa tvö glös um helgar, eftir aö
hafa tekiö hring á vellinum. En ég
kenni hvorki einum eöa neinum um
þó ég drekki brennivin.
Þegar ég er erlendis drekk ég
lika bára firgas þegar ég er að
spila. Maöur veröur svo sveittur og
subbulegur af helvltis bjórnum”.
Steinþegja í leikjum
Björn er sagöur eini handbolta-
dómarinn hér á landi sem dæmt
hefur liggjandi. Þaö var I leik I útii
handbolta fyrir nokkrum árum aö
hann var á haröahlaupum þegar
annaö liöið var I hraöaupphlaupi.
Dálitil misfella var I malbikinu
sem leikið var á, og á sprettinum
varö Birni fótaskortur og datt kylli-
flatur á magann. Um leiö skoraöi
liöiö úr upphlaupinu, svo Björn
flautaöi og benti eins og ekkert
heföi I skorist — liggjandi á magan-
um.
„Húmorinn er nauösynlegur I
íþróttunum eins og ööru”, sagöi
Björn. „En þaö er eins gott aö fara
varlega i honum. Menn veröa oft
svo æstir i iþróttunum aö þeir þola
hreinlega ekki smáskot. Þaö er
best fyrir dómara aö steinþegja I
leikjum”.
Peningana í hausinn
Björn hefur fengiö aö kenna á æs-
ingi, eins og reyndar sagan af
Ets‘ ''iíiSisHÍ
1
1
f
W \ f|-|
JjÆ
Viðtal: Guðjón Amgrímsson
Myndir: Fríðþjófur
Hansa Smith hér aö
framan sannar.Eitt
sinn var hannlika
grýttur I Hafnar-
fii
ekki hvaöa
leikur þetta
var”, sagöi
Björn. „Ahorf-
endurvoru eitthvaö óánægöir og
fóru aö grýta peningum inná völl-
inn. Ég fékk einn i hausinn, en mér
þótti bara verst hvaö hann var litill.
Annars er maður afskaplega fljót-
ur aö gleyma þessu öllu saman.
Þetta rennur allt saman i eitt. Þaö
er miklu léttari vettvangur I búö-
inni hjá mér en i iþróttunum. Þar
er óhætt aö gera aö gamni sinu.”
— Þú þreytist ekki á kaup-
mennskunni?
„Nei, maöur lætur sig þá aö
minnsta kosti hafa þaö. Auövitaö
koma bessi leiöiköst eins og
annarsstaöar en ég hef aldrei
haldiö aö þaö leysti neinn vanda
aö flækjast mikið. Þetta fer eftir
þvi hvort mikiö er að gera eöa
ekki. Ætli maöur veröi ekki I þessu
eitthvaö frameftir ævi og fari svo á
bæinn!"
Nýja ríkisstjórn
— Ertu lukkulegur meö llfiö og
tilveruna?
„Já, já. Ég hef veriö^íeppinn
meö börnin mitu^aö^g tali nú
ekki um konuna" Ég varö aö
leggjatöhlvert míkiö á mig viö
(oma upp húsinu, en þaö er
bara til þess aö maöur kann bet-
ur viö sig i þvi á eftir Þaö eru
helst árásirnar á matvörukaup-
mennina sem angra mig. Ég er
bjartsýnismaöur og ég kvföi ell-
inni ekki. Ég er bjartsýnismaö-
ur, nema þegar ég er timbraöur
og þaö er svo andskoti sjaldan
núoröið!”
Björn er heldur ekki i neinum
vafaþegar hann erspuröurhvort
hann hafi nokkurn boðskap
handa þjóöinni.
„Þjóöin á aö fá sér nýja rikis-
stjórn. Menn sem þora aö
stjórna. Þaö veröur aö breyta
þessu. Þaö hefur heyrst aö ein-
ræöisstjórn sé eina ráöiö sem
dugi, og þaö getur vel veriö eitt-
hvaö til I þvi.”
— Þú er sjálfstæöismaöur?
„Ég hef veriö og er I dag sjálf-
stæöismaöur. Hitt er annaö aö
þaö hafa runniö á mann tvær
grimur. þegar maöur sér
hvernig þeir hafa stjórnaö. En
ekki hefur þessi siöasta rlkis-
stjórn bætt úr. Nema siöur sé”.
„Þótti bara verst aö þetta voru ekki meiri peningar”