Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 6. júlí 1979 —helgarpásturínn- helgar pósturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dötfurfyrirtaeki Alþýðublaðs- ins, ert með sjálfstaeða stjórn. Framkvaemdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjómarfulltrúi: Jón öskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Halldór Hall- dórsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Simi 8186ó. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 8)866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3.500.- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 180.- eintakið. Léttfríkunin Ég las það i alveg óvenju bita- stæðu viðtali við Steinunni Jóhannesdóttur i siðasta Helgar- pósti að það væri erfitt að vera vinstri maður. Til vinstri manna væru gerðar svoddan djöfuls böivaðar kröfur, og ekki allar jafn gáfnlegar og sanngjarnar. Til dæmis kröfur um að vinstri menn eigi að vera fyrirmyndar- fólk af þvi þeir vilja fyrirmynd- arþjóðfélag. Trúlega er það smekksatriði hvað sé fyrirmyndarmanneskja og fyrirmyndarþjóöfélag. Trií- lega er það lika smekksatriði hvað sé vinstri maöur. Hitt er aftur á móti ekki smekksatriöi að til fólks eru geröar miklar kröfur. Og ekki allar jafn gáfulegar og sanngjarnar. Vinstrimenn svo- kallaöir eru ekki einir um að iifa við sllka kröfugerö. Þaö gera líka hægri menn og miðjumenn og allra handa menn. Ætii sé ekki sem sagt óhætt að fullyrða að oft sé ekki aðeins erfitt að vera vinstri maöur, heldur fyrst og fremst að vera maður yfirleitt. Kröfugerðin felst Uklega eink- um i þvi að það er ýmislegt, — og reyndar heilmargt — sem ekki má. Annað hvort vegna þess að það er ólöglegt, siölaust eöa óhollt. Allir vita að Félagið Okkar flýtur á mörgum lögum og boð- orðum, skráöum og óskráöum. Sum hver firra miklum vandræð- um. önnur valda hins vegar meiri vandræðum en þau firra. Okkar öld hefur sumpart á sér svip auk- ins frjálsræðis. Flestir þakka þaö sjálfsagt sfvaxandi þroska og þekkingu mannkynsins. En þessi sami þroski og þessi sama þekk- ing hafa Hka skert athafnafrelsi manna I viðum skilningi, gert mannlifiðleiöinlegra, gerilsneytt, dauðhrdnsað. Ég las það til dæmis I þessum sama Helgarpósti, einni siðu fyrir aftan viðtalið góða við Steinunni, að sólböð væru mönnum hreint ekki tffl heilla. Þessar upplýsingar geta kannski forðað stórslysum. En ætli þær hafi verkað upplifg- andi fyrir þá sem lásu þetta l flugvélinni á leiðinni til Spánar? Ég hef lika lesið það einhvers staðar einhvern tima að kossar séu óhoDir og bakteriusmitandi. Stytti lif manns um ég veit ekki hvaö sé ekki gætt hófs. Ekki er það nú beint upplifgandi heldur. Þaðeruþannigekki nýjar frétt- ir aö flest það sem er gott er ann- aö hvort ólöglegt, siðlaust eða óhollt. Og allt þetta er sifellt að taka breytingum. Það sem var ólöglegt, siðlaust eða óhoDt i gær þarf ekki að vera það á morgun. t öilum þessum látum þurfum viö, hvort sem viö erum brodd- borgarar, hamborgarar eða létt- frfkaðir smáborgarar, eins og Steinunn flokkaði sig, að halda jafnvæginu eftir mætti. Margir vita ekki sitt rjiikandi ráð i hring- iðu boðorðanna. Þar eru flestir guðir hverfulir og vagga á stallin- um. , Við verðum aö hiita vissum leikreglum til að Félagið Okkar fónkerijhvort sem okkur hugnast þetta félag yfirleitt eða ekki. En furöu mikið er enn eftir af leik- reglum sem einungis viröast til leikreglnanna vegna. Þegar þjóð- félagsleikurinn fer að lúta slikum reglum i óhófi gildir gamla góða vallarkallið: Út af meö dómar- ann. Þið eigið leikinn. -AÞ. Þaðer liklegast rétt sem Þór- arinn Þórarinsson sagöi i Tim- anum fyrir nokkrum dögum aö undanfarnar vikur hefur rikis- stjórnin styrkst og kemur þar margt til. Einkum eru þaö þó erfiöleikarnir i þjóöarbúinu sem hafa þjappað ráöherrunum niu meira saman en áöur og var svo sannarlega ekki vanþörf á. Haröari stjórnarandstaða Geirs HaDgrimssonar og Sjálfstæðis- flokksins á hér einnig hlut að máli, en þaö veröur maöur greinilega var viö i blööum að Geir er haröari en áður og lik- lega er staða hans nú sterkari innan flokksins. Einkaréttur krata Þaö mál sem hæsthefúr boriö á himni stjórnmálanna nú að undanförnu fyrir utan oliumál- iö, er Jan Mayen máliö og toönuveiöar viö Jan Mayen. Þetta mál hefur veriö einskonar einkamál krata, því hér á landi eru það þeir Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson sem fara nær einvörðungu meö þaö mál, auðvitaö I samvinnu viö rikisstjórnina. Benedikt hefur veriö mun meira áberandi i þessu máli en Kjartan, enda er um að ræða mál sem Benedikt ætti að geta fengiö rós i hnappa- gat út af ef hann heldur rétt á þvi. Stóra spurningin I þessu öllu er svo: Gengur loönan til Jan Mayen I sumar eins og i fyrra. Ef Norömönnum tekst aö Átökin efla samheldnina telja fiskimenn sina inn á aö takmarka loönuveiðar sinar viö 90.000 tonn viö Jan Mayen I sumar má telja það kraftaverk Hugsiö ykkur þaö ástand sem rikti hér á landi ef islenskir toitousjómenn þyrftu að draga úr afla á „hálf Islensku hafi” eins og Jan Mayen er „hálf norsk”. Norskir sjómenn hafa lika barist fyrir þessum rétti sinum aö fá að veiöa óhindraö viö Jan Mayen I sumar, en ekki haft erindi sem erfiöi. Þeim finnst að islendingar séu nú farnir aö færa sig allmjög upp á bekkinn, þegar þeir ætla aö fara aötakmarka loönuveiöarnar viö Jan Mayen auk þess sem þeir séu svo til bímir að stööva sfld- veiöarnar viö Noreg. Auk þess sem norskum sjó- mönnum finnstsem hallaö sé á sig I þessumáli, þá hugsar hver um sig, þrátt fyrir allt tal um norræna vináttu og norrænt samstarf. Við skulum ekki halda aö Norömenn færi okkur eitthvaö á silfurbakka i þessu sambandi, og viö skulum heldur ekki halda aö Norömenn selji okkur oliu á einhverju útsölu- veröi ef til þess kemur aö viö gerum viö þá samninga um oliukaup. Nei, hér er full þörf að fara varlega enda þótt þaö séu Norðmenn sem eiga i hlut. Eyjólfur Konráð Þaö eru áreiöanlega margir sem hafa brosað i kampinn þeg- ar þeir lásu viötöl viö Eyjólf Konráö Jónsson sem var einn samningamanna Islands i þess- um viöræðum. Eyjólfur var mjög jákvæöur f viötölum sin- um enda þótt hann hafi þarna veriö Istórumhópi stjórnarliöa. En ástaöan fyrir ánægju Eyjólfs Konráös er skiljanleg. Þarna sathann viögræna boröiö i Ráö- herrabústaönum og tók þátt i þvi aö fjalla um mál sem hann hefur mikið barist fyrir á und- anfórnum mánuöum á vett- vangi Alþingis og reyndar lika þegar hann var á hafréttarráð- stefnunni i Genf. Þaö er athyglisvert aö stjórnarand- stööunni var boöiö aö hafa full- trúa I þessum viöræöum, en slikt hefurekki tiökast I viöræö- um um fiskveiöimál aö undan- fórnum mánuöum. Hinsvegar var lika athyglisvert aö I hópi Islensku viöræöunefndarinnar varenginnfiskifræðingur, aöeins pólitikusar og embættismenn á röndóttum fötum. Þarna átti þó að fjalla um loönuveiöar, en samsetning samninganefnd- anna af hálfu beggja bendir þó til að toönuveiöarnar hafa frá upphafi ekki átt aö vera aðal- atriöiö, heldur útfærsla efna- hagslögsögunnar. Báðir aöilar hafa þó verið tregir til að viöur- kenna þaö opinberlega, en sagt aö aöalumræðuefniö hafi verið loönuveiöarnar. hákarl Hversvegna var Lúð- vík ekki með? Gárungarnir hafa veriö aö gera þviskóna hversvegna Lúö- vik Jósefsson formaöur Alþýöu- bandalagsins hafi ekki veriö i viöræöunefndinni. Einu sinni var talaöum aö Lúðvik hafi ver- iö á laxveiðum noröur i Vopna- firöi samtimis Karli Bretaprins eöa einhverjum breskum lord, þegar hann meö réttu átti aö vera á samningafundum sem þessum. Kannski var Lúövik þá á laxveiöum, og kannski var hann lika á laxveiðum núna. En hvort sem hann hefur nú veriö aö þreyta lax eöa ekki, þá var hann ekki i Ráðherrabústaönum og I staö hans sat I stól Alþýöu- bandalagsins ólafur Ragnar Grimsson. Auövitaö þarf Lúövik aö fá sér fri eins og aörir, og spurningin er bara hvort hann ætti ekki aö taka sér lengra fri en yfir sumarið. Lúövik er nú búinn aö vera i pólitlkinni, en hann er ekki einn þeirra sem kærir sig um fá eitthvert þægilegt embætti. Hann vill vera fram I rauöan dauðann og hefur lika dugað vel. En ástæö- an fyrir þvi aö hann sendi Ólaf Ragnar i þessar viðræöur er áreiöanlega sá valdarigur sem er i Alþyöubandalaginu. Ein- hverjum hefði þótt eölilegt aö þessa samningafundi sætu ein- hverjir af ráöherrum Alþýöu- bandalagsins, en svo var ekki. Þetta undirstrikaði enn kenn- inguna að annarsvegar I banda- laginuséu ráöherrarnir og hins- vegar formaöurinn Lúövik og formaður framkvæmdastjórnar Ólafúr Ragnar Grimsson. Framsókn Þá vakti það ekki siöur athygli hver var fulltrúi Fram- sóknarflokksins I samninga- nefndinni. Þar sat Þórarinn Þórarinsson Timaritstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Ef grannt er skoöað er kannski ekki svo skrýtiö aö hann skuli hafa veriðfulltrúi Framsóknar, þvi hann er i landhelgisnefnd fyrir flokkinn og hefur fram til þessa verið fulltrúi Framsóknar á hafréttarráöstefnufundum. Framsókn tefldi þvi heldur ekki fram ráðherra heldur reyndum pólitikus meösérþekkingu á ut- anrikismálum. Einhverjir hafa veriö aö gera þvi skóna aö ftokkadrættir séu með Ólafi Jóhannessyni annars- vegar og Steingrimi og Tómasi hinsvegar og þetta sé alltaf aö koma betur og betur i ljós. Þegar Ólafur ákvaö i'vetur aö gefa ekki framar kost á sér og Steingrimur var kosinnformaö- ur sagöi þaö sig sjálft aö hætta gæti oröið á einhverjum flokka- drætti. Nú er það Ólafur sem á aö stjórna landinu en Stein- grimur flokknum. Ólafur hefur haft góð tök á sinum flokki og ráöið þvi sem hannhefúr viljaö, en núeftir aö hann hefur látiö af formennsku viröist aöeins tima- spursmál hvenær hann segir skiliö viö stjórnina. Nú þegar meiri samheldni viröist vera i stjórninni aukast likurnar á þvi aö Ólafur sitjieitthvaö áfram og þaö er honum áreiðanlega kappsmál aö yfirgefa ekki stjórnarheimiliö meö 50 prósent veröbólgu á bakinu. A timabili i vor virtist manni i sjónvarpinu sem ólafur væri oröinn ákaf- lega þreyttur, og þaö er hann áreiöanlega, en ekki gafst hann upp, enda er hann nú DOKTOR Óli Jóh. og stendur i þvi tilliti oriliö jafnfætis nafna sinum og fyrrum flokksbróöur DOKTOR Ólafi Ragnari. Yfirlit Fyrir um þaö bil 40 árum hófu þær tvær fullorðinsfræðslustofn- anir, sem stærstar hafa oröiö hér á landi, starfsemi sina: Náms- flokkar Reykjavikur i upphafi árs 1939 og Bréfaskólinn hálfu ööru ári siöar. Þá voru lýöháskólar þeir, sem upp höfðu risiö snemma á öldinni annað hvort undir lok liðnir eöa orðnir aö héraösskólum meö prófasniöi. Ekki voru þessir tveir skólar þó lengi einir um hituna og er skylt aö nefna fræöslustarfsemi Ung- mennafélags íslands og Kvenfé- laganna, sem lengi höföu haft og hafa enn fræðslustarfsemi á dag- skrá, Kvöldskóla K.F.Ú.M., sem starfaöi fram yfir 1950, íþrótta- skóla Siguröar Greipssonar i Haukadal, sem starfaöi fram til 1967 og námsflokka, sem tóku aö risa upp, Málaskóla Halldórs Dungal, sem nú er málaskólinn Mimirog fleira mætti eflaust til telja. Eins og aö likum lætur varö starfsemi tveggja fyrst töldu stofnananna viötækust og náms- framboö f jölbreytt (nú munu hart nær 3000 nemar I hvorum skóla á ári). Þær áttu það sameiginlegt með lýöháskólunum, aö þeim lauk ekki meö prófum heldur báru nemendur aöeins úr bitum fullnægju þá, sem þekkingin veit- ir hverjum manni. Einnig fengu nemendur námsvottorö og þar eö prófaáráttan haföi enn ekki altek- iö þjóöina, gátu menn nýtt þessi vottorö, þegar þeir sóttu um störf og ófáir munu þeir vera, sem verslunarleyfi hafa fengið gegn þvl aö framvisa vottoröum um nám i' bókhaldi frá þessum tveim- ur skólum. Eftir þvi sem lengra hefur liöiö á öldina hafa fleiri aöilar tekiö til viö fulloröinsfræöslu og er það aö vonum. Iönaöarráöuneytiö hefur staðiö fyrir námskeiöum frá ár- inu 1962, Stjórnunarfélag Islands hefur einnig haldiö allmörg nám- skeið fyrir stjórnendur fyrirtækja og verkstjóra. Ariö 1972 var Lýð- háskólinn i Skálholti stofnaöur og Félagsmálaskóli Alþýöu sama ár, en Menningar- og Fræöslusam- band Alþýöu var stofnaö 1969. Fjölmörg verkalýös og starfs- mannafélög hafa fengið ákvæöi um fræöslu fyrir félaga sina inn I kjarasamninga. Oll hefur þróun þessara mála þvi miöað I rétta átt, en þaö er lifsnauðsyn islensku samfélagi, aö uppi sé viötæk og fjölbreytt Aix. Sagan segir aö nafiiiö sé dregiö úr latínu „Aqua Sex- tius”, eöa „Vatn Sextlusar”, en taliö er aö Sextius Rómarkeis- ari hafi stofnsett borgina um þaö bil hundrað árum fyrir Krist. Honum fannst vist vatnið hér eitthvaö sérstaklega gott. Enn þann dag i dag er talaö um Aix sem borg vatns og eitt helsta einkenni hennar eruhinir fjölmörgu gosbrunnar sem prýða stræti hennar og torg. En enda þótt vatniðhér sétaliö meö þvi betra sem þekkist hér i landi, þykir vist mörgum is- lendingnum þaö helst til daufur drykkur og kýs fremur blessað rauöviniö, en vfn þaö sem hér er framleitt þykir sérlega gott. En Aix er ekki bara borg vatns og vins. Hún á sér einnig langa og merka menningarhefð. Hér er merkur háskóli sem á rætur sfnar aö rekja allt til árs- ins 1413. Hafa allmargir Islend- ingar stundaö hér nám hin siö- ari ár. Hér hafa dvaliö fjölmörg skáld og listamenn og nægir i þvi sambandi aö nefna málar- ann Cézanne og tónskáldið Darus Milhaud, en þess er nú minnst hér I borg meö pomp og prakt aö fimm ár eru liöin frá dauöa hans. Þaö sem einkennir menning- arlifiöhér I Aix er aö menningin er ekki aöeins 1 höndum fárra útvaldra. Allir viröast vera hér þátttakendur, allt frá rikisbubb- um til róna. Þessa dagana stendur hér yfir tónlistarhátiö sem kölluö er „Musique dans la rue”, eöa „Tónlist á götunni”, og samanstendur af tónleikum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.