Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 18

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 18
18 Föstudagur 6. u*-,~'-s*'nóstúrihrL. Hrollvekja allra hrollvekja? THE SHINING — Nýjasta mynd Stanley Kubricks frumsýnd fynr jól Áhugafólk um kvikmyndir biður hverrar nýrrar myndar Stanley Kubricks með eftirvæntingu. Hann hefur skapaðsér sess sem einskonar Shakespeare kvikmyndanna með verkum á borð við 2001: A Space Odyssey/ A Clockwork Orange, og Barry Lyndon/ svo þrjár síðustu myndir hans séu nefndar. óvenju hljótt hefur verið um nýjustu mynd hans, „The Shining", sem væntanlega verður frumsýnd fyrir jól í ár. Undirbúningurinn hófst þó strax eftir frumsýningu Barry Lyndon, eða í árslok 1975, með því að Kubrick tryggði sér kvikmyndaréttinn á sam- nefndri bók Stephen King, sem áður hafði m.a. skrif- að skáldsögurnar Saierrfs Lot og Carrie. ing”, sem fengist hefur hér i bókaverslunum um nokkurt skeið, er mjög frambærileg hrollvekja. Svolitið yfirdrifin og langdregin kannski, en feyki- góður efniviður fyrir mann eins og Kubrick að vinna úr. Hann réði til sin óþekktan kvenrithöfund til að skrifa með sér handritið að myndinni, sem aö sögn er frábrugðiö bókinni að ýmsu leyti. Jack Nicholson leikur eiginmanninn, Shelley, Duvall eiginkonuna, Danny Lloyd, soninn unga, og Scatman Crothers, kokkinn sem gæddur HMíomnm mmui® thi snmmo a mastfwnct op Moaom hos^c STEPHEN KING AÚTHOROf cmm AND tor The Shining er metsölubók og hrollvekja — hvort tveggja ný- næmi fyrir Kubrick að vinna úr. Bókin er um ung bandarisk hjón sem eiga dreng með dulræna hæfileika. Eiginmaöurinn er drykkfelldur skapofsamaður og lendir af þeim sökum oft í vand- ræðum. Hann missir atvinnuna sem kennari, og ræður sig sem húsvörð á sumarhóteli i fjalla- héruðum Colorado. Fjölskyldan dvelur þar yfir vetrarmánuð- ina, þegar hótelið er tómt — I al- gjörri einangrun. Fjótlega upp- götvast aö fyrrverandi húsvörö- ur myrti konu sina og börn, og sjálfan sig á eftir, og þegar eiginmaðurinn kafar dýpra ofan i sögu hótelsins kemur i ljós að hún er blóði drifin. Dularfullir atburöir fara lika fljótlega aö gerast. „The Shin- Stanley Kubrick: Mest hrollvekjandi mynd sögunnar? Super- mann flýgur aftur Laugarásbió Stóra Barniö Nunzio (Nunzio). Bandarisk, árgerð 1978. Handrit: James Andronica. Leikendur: David Proval, James Andronica, Morgana King, Theresa Saldana, Joe Spinelli o.fl. Leikstjóri: Paul Williams. Teiknimyndahetjur hafa löng- um haft mikil áhrif á börn og unglinga. Eitt þessara „barna” er Nunzio, nema hvaö hann er þrítugur. Hetjan hans er Super- man sjálfur, maöurinn sem getur allt. En Nunzio getur litið sem Blómarósir í Lindarbæ Næsta sýning sunnudagskvöld kl 20,30 Miðasala frá kl. 17-20,30 - Simi 2-19-71 Að láta vont af sér leiða er dulrænum hæfileikum. Þessi fjögur hlutverk eru langviða- mest. Kubrick hefur einnig fengið I lið með sér kvikmyndatöku- manninn John Alcott, leik- tjaldasmiðinn Roy Walker og farðarann Tom Smith (Sleuth). Spámenn segja aö Kubrick eigi eftir að hræða liftóruna úr okkur. Sjaldan hafa verulega góöir leikstjórar gert hrollvekj- ur, og Kubrick, sem hefur nán- ast ótakmarkaö vald yfir miðli sinum, hefur sagt I viðtali aö hann langi til að gera mest hrollvekjandi mynd sögunnar, þar sem spilað yrði inná dýpstu martraöartilfinningar áhorf- enda. Til þess hefur hann tekið sér góðan tima, eins og hann gerir reyndar alltaf, og 13 milljónir dollara. Warner Brothers dreifa myndinni og að sögn Arna i Austurbæjarbiói, sem á sýningarréttinn hérlendis, verð- ur hún sýnd einhverntima á næsta ári hér ekkert. Hann hugsar sem barn og hagar sér sem barn. Allir koma fram við hann sem slikan. Öknyttastrákarnir I hverfinu striða honum og gera lifið leitt á annan hátt. Ættingjarnir reyna aö vernda hann og koma I veg fyrir að hann kynnist lifinu eins og það er. Þegar Nunzio tekur þá ákvörð- un, að feta i fótspor allra hinna fullorðnu, játa stúlku ást sina á sinn einfeldningslega hátt, gifta sig og eignast börn, þá gengur það ekki. Stúlkan er þegar „geng- in út”. Viö þetta áfall gengur Nunzio algjörlega á vit hetju sinnar, drýgir synd (I kristilegum skiln- ingi) og strýkur loks að heiman. En þegar neyöin er stærst, er hjálpin næst. Nunzio fær tækifæri til aö fljúga eins og Superman og verður að hetju. Mynd þessi er ekki ýkja merki- leg, en hún er það sem kallaö er mannleg. Höfðar öðru hvoru til tárakirtlanna. Og sem slik er hún kannski ágætis skeinmtun, og þá einkum fyrir þá y.igri. David Proval sem Nunzio stendur sig mjög vel. —GB Háskólabió: Hættuleg hugarorka (The Medusa Touch) Ensk. Ar- gerð 1978. Handrit: John Briley. Leikstjórn Jack Gold. Aðalhlut- verk Richard Burton, Lino Ven- tura og Lee Remick. Enn ein mynd frá Sir Lew Grade, og ber þess merki. Ric- hard Burton leikur mann meö ins yfirboröskennd, og ótrúlega litíð spennandi, miðað við ágætan efniviö. Jack Gold, leikstjórinn, beitir t.d. aftur og aftur afar bil- legum sjokkatriðum I þeim eina tilgangi að láta áhorfendum bregða. Það eru þvi miður nánast einu augnablikin sem eitthvað koma við mann. Kvikmyndir eftir Guðlaug Bergmundsson og Guðjón Arngrimsson telekinetiska hæfileika — hæfi- leikann til að láta hluti gerast með þvi einu að hugsa um þá. Hann lætur þó aðeins illt af sér leiöa. Myndin hefstá tilraun til að drepa, en er siðan á vixl „flashback” I ævisögu hans, og rannsókn á „morðinu”. Þetta er sniðuglega gert. Hinsvegar er öll meöferð efnis- Af einhverjum dularfullum ástæðum (sennilega til að trekkja I Frakklandi) er Lino Ventura látinn leika leynilögreglumann i Skotland Yard, — „skiptinema” frá frönsku lögreglunni. Hann gerir það ekki illa, og ekki er Ric- hard Burton afleitur i sinu hlut- verki, né fjöldinn allur af þekkt- um enskum karakterleikurum. (M.a. Gordon Jackson, og Derek Jacobi), Lee Remick er aftur illa úti á þekju, og það kemur enn verr niöur á stigandi myndarinn- ar. 1 heild litið nema mismunandi mögnuð stórslys sem dularfullur maður stendur fyrir. — GA ^ylatstoían et í&ot vctð Góðut»»»« " 'a8 Stúdentakiattatiim etzzaAótttó^sild legu umhveri'- Stódentahjatlarinn HótelGatóut v/Hringhtau1

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.